13.8.2013 | 21:00
Veistu hver ég var?
17. ágúst næstkomandi svífur á skjáinn splunkuný sjónvarpsþáttasería, "Veistu hver ég var?" Hún verður á dagskrá Stöðvar 2. Þetta er spurningaþáttur. Umsjónarmaður, spyrill og dómari er Siggi Hlö. Viðfangsefnið er níundi áratugurinn. Nánar tiltekið sú músík sem fellur undir samheitið "80´s" (dansvænt tölvupopp, nýróman...) og kvikmyndir.
Hvernig stendur á því að ég veit þetta? Öfgafullur maður sem var á kafi í því selja pönkplötur, gefa út pönkplötur og stússa í pönkhljómleikum á níunda áratugnum?
Skýringin liggur í því að ég er í einu af 18 keppnisliðum sem spreyta sig í "Veistu hver ég var?" Þættirnir hafa þegar verið teknir upp. Það var góð skemmtun að taka þátt í leiknum. Egils Gull var í boði. Gott ef að pizzur og eitthvað fleira voru ekki einnig á boðstólum. Ég einbeitti mér að Gullinu.
Ég var í keppnisliði Hebba Guðmunds. Ásamt okkur var í liðinu Bjarni Jóhann Þórðarson. Það munaði um minna. Sá var og er á heimavelli þegar 80´s poppið er annars vegar. Þar fyrir utan hugsar hann svo hratt að áður en mínar heilasellur náðu að sameinast í að grafa upp svar við einni spurningu var Bjarni búinn að svara mörgum.
Keppnislið Hebba atti kappi við lið Sverris Stormskers. Sverrir er fjölfróðari um 80´s músík en margur heldur. Honum til halds og trausts voru tveir Snorrar. Annar er Snorrason og sigurvegari í Idol eða X-factor. Ég held að ég sé ekki að rugla honum saman við einhvern annan þegar ég tengi hann við hljómsveitina Jet Black Joe.
Hinn Snorrinn er Sturluson. Hann var íþróttafréttamaður, ja, nú man ég ekki hvort það var á Rúv eða hjá Stöð 2. Eða kannski báðum. Hann hefur líka verið dagskrárgerðarmaður á Rás 2 og öðrum útvarpsstöðvum. Lið Sverris var öflugt.
Siggi Hlö er stuðbolti. Hann tekur sig ekki hátíðlega. Það einkennir þáttaseríuna. Þetta er allt til gamans gert. Það er útgangspunkturinn. Ungmennafélagsandinn "að vera með í leiknum" svífur yfir vötnum. Siggi Hlö er rétti maðurinn í hlutverki þáttastjórnandans, eins og dæminu er stillt upp: Fjörmikill gleðipinni og snöggur til svars af léttúð undir öllum stöðum sem upp koma. Hann á auðvelt með að keyra upp stemmninguna Það er svo mikið stuð á stráknum. Hann kann þetta frá A - Ö.
Það var virkilega gaman að taka þátt í þessum spurningaleik. Ég skemmti mér konunglega. Ég hlakka til að sjá útkomuna í endanlegri útfærslu. Ekki aðeins þáttinn með keppnisliðum Hebba og Stormskers. Aðrir þættir eru líka spennandi. Til að mynda viðureign Rásar 2 og Bylgjunnar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Útvarp | Breytt 14.8.2013 kl. 22:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
Nýjustu athugasemdir
- Grillsvindlið mikla: Stefán, ég skil ekki upp né niður í þessu blessaða fólki. Ég ... jensgud 29.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Hvað er það að vera sósíalisti á Íslandi í dag ? Jú, það er að... Stefán 28.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Óhuggulegasta grillverk sem er í gangi í heiminim núna er það s... Stefán 27.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Sigurður I B, við höfum hljótt um þetta! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Nú ert þú gjörsamlega búinn að skemma alla bjórdrykkju um allt ... sigurdurig 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Stefán, heldur betur! jensgud 26.6.2025
- Grillsvindlið mikla: Lesandi um grill þá dettur mér í hug að stjórnmálaflokkar eru a... Stefán 26.6.2025
- Einn að misskilja!: Það er virkilega sorglegt að fylgjast með málþófinu sem núna fe... Stefán 21.6.2025
- Ógeðfelld grilluppskrift: Að hlusta á góðan kórsöng getur verið hin besta skemmtun, en að... Stefán 20.6.2025
- Einn að misskilja!: Jóhann, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 20.6.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 941
- Frá upphafi: 4146602
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Fínt! Ertu með Færeyingahúfu,það kann ég virkilega að meta.Ég var búin að gleyma þessu einkenni þeirra,en kannski eru þeir hættir að nota hana nema á hátíðum.
Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2013 kl. 23:24
Mér finnst skeggið virðulegra en hárið.
Tobbi (IP-tala skráð) 14.8.2013 kl. 11:04
Helga, já, ég er með færeysku húfuna. Ég reiknaði með að flestar spurningarnar myndu snúast um færeyska músík og vildi vera í rétta gírnum. Færeyingar setja ennþá upp svona húfu við hin ýmsu tækifæri. Þegar tilefnið er ánægjulegt er húfan rauð. Þegar tilefnið er dapurlegt er húfan blá.
Jens Guð, 14.8.2013 kl. 12:06
Tobbi, það er rétt. Skeggið er virðulegra.
Jens Guð, 14.8.2013 kl. 12:07
Mér finnst glasið hans Sigga Hlö virðulegra en jakkagötin hans. Og líka gleraugun hans Hebba flottari en hárið hans
Siggi Lee Lewis, 14.8.2013 kl. 20:48
Zpúrdi kann zitt 'eightíz'. tja & zixtíz & zewentíz líka ef út í þá á er zkundað kúta- & korklauzt.
Ólíkindalega gaman að þú takir þátt í að endurupplifa 'dizkóið' félagi vænn.
Flottur með húfuna.
Steingrímur Helgason, 14.8.2013 kl. 21:57
Ziggy Lee, þetta er allt flott.
Jens Guð, 14.8.2013 kl. 22:25
Steingrímur minn, ég er úti á túni þegar röðin kemur að diskóinu. En ég samþykki að færeyska húfan sé flott.
Jens Guð, 14.8.2013 kl. 22:26
Húfan er flottari en diskóið!
Siggi Lee Lewis, 15.8.2013 kl. 04:47
Sæll Jens.
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 15.8.2013 kl. 10:56
Sæll Jens.
Ertu nokkuð að fela þeð að þú ert að vaxa uppúr hárinu?
Hreint engin skömm að slíku.
Takk fyrir skemmtileg skrif.
Kveðja,
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 15.8.2013 kl. 10:59
Ziggy Lee, húfan er flottust.
Jens Guð, 15.8.2013 kl. 20:29
Guðmundur, nei, það er enginn feluleikur í gangi. Hárið er tekið að þynnast. En ekkert frekar á hvirflinum.
Jens Guð, 15.8.2013 kl. 20:31
þrælfinir þættir passlega hallærislegir til að maður geti hlegið ;) hlakka til að sjá ykkur meistarana


sæunn g (IP-tala skráð) 25.8.2013 kl. 15:30
Sæunn, ég á eftir að sjá þessa þætti.
Jens Guð, 25.8.2013 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.