Ný lög frá Högna

  Högni Lisberg sló fyrst í gegn međ trip-hopp hljómsveitinni Clickhaze.  Ţar trommađi hann af snilld.  Eivör og Pétur Pólson sungu.  Mikael Blak,  Jón Tyril, Bogi og Jens L. spiluđu á hin hljóđfćrin.  Ţetta var rosaleg hljómsveit.  Allir ađ springa úr sköpunarţörf og spilagleđi.  Merkasta hljómsveit fćreysku rokksögunnar fyrir margra hluta sakir. 

  Clickhaze sigrađi međ yfirburđum í fćreysku Músíktilraununum.  Í kjölfariđ hélt hljómsveitin hljómleika á Hróarskeldu og Íslandi 2002.  Svo sprakk hún.  Liđsmenn voru hver um sig of stórir međ of stór áform fyrir hljómsveitina.  Ţeir uxu hljómsveitinni yfir höfuđ.

  Högni hóf sólóferil.  Hann hefur sent frá sér fjórar sólóplötur.  Titillag plötu nr. 2,  Morning Dew,  sló í gegn hérlendis.  Ég man ekki hvort ađ ţađ náđi toppsćti íslenska vinsćldalistans en ţađ sat ađ minnsta kosti vikum saman ofarlega á honum.  Fleiri lög af sömu plötu nutu vinsćlda á Rás 2 og fleiri útvarpsstöđvum.  Í kjölfariđ spilađi Högni á Airwaves og víđar á Íslandi.  

   Lag af  Haré! Haré!,  ţriđju plötu Högna,  ratađi inn í bandarískan tölvuleik,  NBA 2K 11.  Tölvuleikurinn seldist í milljónum eintaka.  Lagiđ hans Högna,  Bow Down,  er vel ţekkt í Bandaríkjunum og víđar út af ţessum tölvuleik.  Til samans hafa myndbönd međ laginu veriđ spiluđ yfir milljón sinnum á ţútúpunni.  Ađdáendur lagsins spila fleiri lög međ Högna.  Mánađarleg spilun á myndböndum hans til samans á ţútupunni er kvartmilljón.  

  Á Spotify eru lög međ Högna spiluđ 150 ţúsund sinnum á mánuđi.  

  Nú hefur Högni í fyrsta skipti á ferlinum hljóđritađ nokkur lög ţar sem hann syngur á fćreysku.  Hann er búinn ađ deila tveimur ţeirra yfir á ţútúpuna.  Fyrra lagiđ heitir  Fólkiđ í Sprekkunum.  Magnađ lag.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband