Nýtt lag frá Högna Lisberg, MTV og Opna bandaríska tennismótiđ

hogni_lisberg.jpg

 

 

 

 

 

 

 

  Fyrir nokkrum dögum skrifađi ég bloggfćrslu um ný lög sem fćreyska söngvaskáldiđ,  söngvarinn og trommuleikarinn Högni Lisberg er ađ senda frá sér.  Um ţađ má lesa međ ţví ađ smella á slóđina:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1310157/ 

  Ég mćli međ ţví ađ ţiđ lesiđ ţá bloggfćrslu áđur en lengra er haldiđ hér.  Svona til ađ allt sé í réttu samhengi. 

   Lag Högna sem ţar er kynnt til sögunnar,  Fólkiđ í Sprekkunum,  kraumar undir Topp 30 vinsćldalistanum á Rás 2.  Magnađ lag.  Smelliđ á ţessa slóđ og kjósiđ lagiđ:  http://www.ruv.is/topp30?mottekid=1 

  22. ágúst sendi Högni frá sér annađ flott lag,  Drukni.  Ţađ má heyra međ ţví ađ smella á:  http://www.youtube.com/watch?v=oVnJp2jPX80

  Núna var Högni ađ senda frá sér 3ja lagiđ á fćreysku,  Villir hundarhttp://www.youtube.com/watch?v=__kcAJ_WlHA

  Til viđbótar ţeim upplýsingum sem komu fram í bloggfćrslunni er vitnađ er til hér efst ţá hefur bandaríska sjónvarpsstöđin MTV veriđ dugleg viđ ađ spila lög Högna.  Líka evrópska MTV.  Ţar fyrir utan hefur bandaríska tennissambandiđ US Open Tennis Campaigns gert út á lög Högna bćđi í ár og í fyrra.  Ţetta má sjá međ ţví ađ smella á:  http://vimeo.com/73317624

  Til ađ hnýta allt í samhengi er gott ađ hverfa röskan áratug aftur í tímann og rifja upp ţegar Högni kom sterkur inn á markađinn sem trommuleikari trip-hopp hljómsveitarinnar Clickhaze.  Eivör söng og ţau Högni höfđu áđur veriđ saman í hljómsveitinni Reverb ţar sem Eivör öskrađi Led Zeppelin lög í bland viđ Bob Dylan ballöđur í ţorpinu Götu á Austurey. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband