Fćreysk plata til heiđurs og til minningar um bítilinn George Harrison

astrid_stanley_samuelsen

  Fćreyski gítarleikarinn Stanley Samuelsen er annarsvegar ţekktur af sólóferli og hinsvegar sem einn ţriggja gítarleikara Trio Acoustica.  Stanley hefur sent frá sér átta sólóplötur.  Hann hefur einnig spilađ töluvert međ ítalska fiđluleikaranum Marco Santini.  Nú hefur Stanley hljóđritađ 5 lög eftir breska bítilinn George Harrison.  George spilađi á sólógítar í Bítlunum (The Beatles).  Hann var liđtćkur í einstaklega fallegum röddunum Bítlanna. 

  George fór rólega af stađ sem söngvahöfundur.  Ekki auđvelt hlutskipti fyrir óöruggan og leitandi söngvahöfund ađ vera í hljómsveit međ tveimur af bestu söngvahöfundum rokksögunnar,  John Lennon og Paul McCartney.  Í hina röndina var ţađ ögrun og stór áskorun ađ eiga upp á pallborđ međ ţeim á ţví sviđi.  Harrison ţurfti ađ koma međ virkilega bitastćđa söngva sem stóđust samanburđ viđ ţađ besta eftir Lennon og McCartney.  Harrison stóđst prófiđ.  Lög hans settu iđulega sterkan og framsćkinn blć á plötur Bítlanna.  Hann fór ađ mörgu leyti ađra leiđ í útsetningum en Lennon og McCartney.

  George Harrison fór glćsilega af stađ í sólóferil eftir daga Bítlanna.  Virkilega glćsilega međ plötupakkanum  All Things Must Pass.  Snilldar pakki 3ja platna.  Ţegar frá leiđ urđu plötur hans mistćkari.  Alveg eins og hjá öđrum Bítlum.  Eins og gengur.  En engin samt léleg í tilfelli Harrison. Jú,  kannski Gone Troppo.  

  Á níunda áratugnum stofnađi Harrison hljómsveitina Traveling Wilburys međ Byb Dylan,  Jeff Lynne,  Tom Petty og Roy Orbison. 

  Krabbamein dró Harrison til dauđa 2001.  Einkasonur hans,  Dhani Harrison,  er giftur íslenskri konu.  Ég man ekki nafn hennar en hún er dóttir Kára Stefánssonar í Íslenskri erfđagreiningu.

  Fćreyski gítarleikarinn Stanley Samuelson nýtur liđsinnis dóttur sinnar,  Astrid,  viđ gerđ plötunnar til heiđurs Harrison.  Astrid syngur öll lögin og spilar á gítar.  Ţau eru fimm:

  Long Long Long

  Here Comes The Sun

  So Sad

  Beware of Darkness

  Your Love Is Forever

  Hćgt er ađ hlusta á lögin og kaupa ţau til niđurhals međ ţví ađ smella á ţessa slóđ: 

 https://itunes.apple.com/gb/album/tribute-to-george-harrison/id710444149


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

George Harrison var ekki besti hljófćraleikarinn í The Beatles og langt í frá besti söngvarinn, en ţegar honum tókst best upp viđ tónsmíđar tillti hann sér viđ hliđ meistaranna John og Paul.  slíkt er ekki hćgt ađ segja um marga ađra tónsmiđi í rokkinu.  Kaupum fćreyska tónlist, ţví ađ fćreyingar eru einu núverandi vinir okkar íslendinga.

Stefán (IP-tala skráđ) 23.9.2013 kl. 08:23

2 identicon

John sagđi ađ bestu lögin á Abbey Road vćru lögin hans George

Steini (IP-tala skráđ) 23.9.2013 kl. 14:00

3 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  veikluleg söngrödd Harrisons háđi honum dálítiđ alla tíđ. 

Jens Guđ, 23.9.2013 kl. 21:00

4 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  lög Harrisons eru ađ minnsta kosti í hópi allra bestu laga plötunnar.

Jens Guđ, 23.9.2013 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.