Fjórða lagið á færeysku frá Högna. Magnað lag. Eivör gestasöngvari!

  Færeyski tónlistarmaðurinn Högni Lisberg hefur sent frá sér fjórða og síðasta lag á nýrri Ep-plötu.  Platan er sú fyrsta á farsælum ferli Högna sungin á færeysku.  Þetta er dúndur flott plata.  Verulega mögnuð.  Eins og reyndar fyrri sólóplötur Högna.  Þessi toppar samt dæmið.

  Eivör syngur með Högna í laginu,  Minnið.   Knut Háberg spilar á hljómborð.  Svo skemmtilega vill til að þau þrjú;  Eivör, Högni og Knut, voru saman í þungarokkshljómsveitinni Reverb í Götu fyrir næstum tveimur áratugum.  Þá voru þau 12 ára og spreyttu sig meðal annars á Led Zeppelin og Bob Dylan. 

  Ep-plötu Högna má kaupa á www.hogni.com.  

  Önnur lög af Ep-plötu Högna:   http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1313951/

hogni-lisberg.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband