11.12.2013 | 22:19
Plötuumsögn
- Titill: On High
- Flytjandi: Knút
- Útgefandi: Tutl
- Einkunn: ****1/2 (af 5)
Knút er Knút Háberg Eysturstein, færeyskt söngvaskáld. Hann kvað sér fyrst hljóðs með rokksveitinni Reverb í Götu í Færeyjum, 12 ára gamall. Jafnaldra hans, Eivör, var söngvarinn. Af öðrum þekktum í Reverb má nefna trommuleikarann Högn Lisberg. Hann og Eivör voru síðar í "súper grúppunni" Clickhaze. Högni á farsælan sólóferil. Um það má lesa í nýútkominni bókinni "Gata, Austurey, Færeyjar, Eivör og færeysk tónlist".
On High er þriðja og besta plata Knúts. Það er ekki auðvelt að lýsa tónlistinni. Hún er róleg eða á millihraða og iðulega með stígandi. Sumt minnir örlítið - en aðeins örlítið - á REM. Einkum lagið Revolution of the Heart.
Lögin hljóma strax vel en eru samt flest frekar lengi að síast inn. Það er að segja að fegurð þeirra kemur hægt og bítandi betur og betur í ljós. Það er mikið lagt í útsetningar. Mikið um fagran baksöng, fiðlur og allskonar önnur hljóðfæri. Um bakraddirnar sjá Dam systur og frænkur (þar á meðal hin vinsæla Dorthea Dam). Þær vega þungt og laða fram þungan hátíðarblæ. Kallast mikilfenglegar skemmtilega á við einfalt píanópikk. Þetta er flott plata sem venst einstaklega vel við ítrekaða spilun. Músíkin er notaleg og á köflum virkilega fögur. Öll lögin eiga það sameiginlegt að vera ljúf og þægileg áheyrnar.
Platan fæst hjá www.tutl.com
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 6
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1440
- Frá upphafi: 4119110
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mjög fín plata. Götu börnin gera góða hluti þessi dægrin verð ég að segja.
kiddi sæm (IP-tala skráð) 11.12.2013 kl. 23:46
Hvar er hægt að fá þennan disk á Íslandi ? Ég veit að það er gott úrval af færeyskri tónlist í Geisladiskabúð Valda á horni Laugavegs / Vitastígs. Svo vil ég hrósa Jóni Gnarr fyrir að hafa sent jólatré til Færeyja, þó að það hafi farið til Þórshafnar en ekki Götu. Færeyingar eru jú okkar einu sönnu vinir í dag og bókin um Eivör er svo sannarlega jólabókin í ár. Ég gleðst innilega fyrir hönd færeyinga að Gunnar Bragi og Vigdís Hauks. fæddust á Íslandi en ekki í Færeyjum.
Stefán (IP-tala skráð) 12.12.2013 kl. 08:34
"Ég gleðst innilega fyrir hönd færeyinga að Gunnar Bragi og Vigdís Hauks. fæddust á Íslandi en ekki í Færeyjum." - Stefán
Ætli það sé ekki nóg fyrir frændur okkar að hafa Jenis av Rana
Grrr (IP-tala skráð) 12.12.2013 kl. 13:54
Já Grrr, ég hugsa að Jenis av Rana myndi hreiðra um sig í Framsóknarflonnum flytti hann til Íslands, hvað elskar sér líkt.
Stefán (IP-tala skráð) 13.12.2013 kl. 08:12
Kiddi, það er einhver sprengikraftur og rosaleg sköpunargleði í gangi í Götu.
Jens Guð, 14.12.2013 kl. 02:46
Stefán, ég veit ekki hvaðan Geisladiskabúð Valda fær færeyska diska. Ég held utan um plötulager færeyskra plötuútgefenda á Íslandi. Ekki samt til að fá neinn pening út úr því. Ég tek engan pening fyrir það. Þetta er aðeins til að hjálpa til við að færeysk músík fáist á Íslandi. Ég fagna því að Valdi sé með færeyskar plötur til sölu - hvaðan sem hann fær þær.
Diskurinn með Knút er - að ég best veit - bara seldur í gegnum www.tutl.com
Það var frábært uppátæki að senda Þórshafnarbúum jólatré. Tré eru fáséð í Færeyjum, eins og þú þekkir. Gata er vinabær Vestmannaeyja. Ég held að Vestmannaeyjarbær hafi aldrei sent Götu jólatré. Og reyndar sé ekki fyrir mér hvar það yrði staðsett í Götu. Gata er 1000 manna þorp og skiptist í 3 aðgreind svæði: Suðurgötu, Norðurgötu og Götukleif. Þarna er enginn miðbær eða neitt slíkt. Eiginlega ekkert svæði sem jólatré passar á. Þarna er ein bensínsjoppa í Norðurgötu og þar með upptalið þar sem fólk hittist. Íbúar Suðurgötu keyra frekar til Rúnavíkur til innkaupa en í bensínsjoppuna í Norðurgötu.
Jens Guð, 14.12.2013 kl. 02:59
Grrr, það er mikill pakki og ekki öfundsverður að hafa Jenis av Rana.
Jens Guð, 14.12.2013 kl. 03:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.