20.12.2013 | 22:23
Og HJARTA ÁRSINS er...
Sæunn Guðmundsdóttir! Það er niðurstaða áhorfenda og dómnefndar sjónvarpsstöðvarinnar flottu, N4. Þetta fólk hefur ekki rangt fyrir sér. Ég votta það.
Það var skemmtilegt uppátæki hjá N4 og Miðbæjarsamtökum Akureyrar að efna til leitar að hjartahlýjustu manneskjunni. Sæunn er alltaf á fullu í því að hjálpa öllum og gleðja aðra.
Hún kann ekkert á peninga. Þegar hún kemur auga á bók eða plötu í búð þá er hennar fyrsta hugsun hvern bókin eða platan geti glatt. Það hvarflar ekki að henni hvort að hún hafi efni á kaupa enn eina gjöfina til að gleðja. Hún hefur ekkert efni á því. En löngun til að gleðja aðra víkur fyrir öllu.
Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika þá slær hún aldrei af við að sprella og grínast. Gefur frekar í en hitt við hverja raun. Hún og fjölskylda hennar hafa fengið stærri skammt af veikindum en hollt telst. Maður hennar er að glíma við eftirstöðvar heilablóðfalls. Er í endurhæfingu. Sjálf hefur Sæunn strítt við heilsuleysi af ýmsu tagi alveg frá barnsaldri og er móðir 2ja langveikra barna. Samtals eru börn hennar fjögur. Ég kann ekki upptalningu á veikindum Sæunnar. Hún er áhugasamari að tala um flest annað en nýrnabilun, vefjagigt og hvað þetta heitir.
Sæunn er ein af stofnendum Aflsins, systursamtaka Stígamóta á Norðurlandi. Hún er ennþá að vinna allan sólarhring fyrir Aflið.
Svo skemmtilega vill til að sama dag og Sæunn var útnefnd Hjarta ársins þá varð hún amma í annað sinn. Á myndinni hér fyrir ofan er hún með hinu ömmugullinu. Sæunn er til hægri á myndinni.
Til hamingju með daginn, kæra systir!
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Sjónvarp | Breytt 6.1.2014 kl. 01:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 55
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 1480
- Frá upphafi: 4119047
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
ÆÆÆ yndislegi stóri bróðir <3 takk fyrir þessa yndslegu færslu er endalaust heppin að vera litla systir þin ;)
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.12.2013 kl. 22:45
Yndisleg kona sem maður fellur fyrir strax við fyrstu kynni og sannfærist svo aðeins um að hún er svo sannarlega vel verðugur hluthafi Hjarta ársins.
Dísa Dóra, 21.12.2013 kl. 07:09
Hún er flott kona hún systir þín og á þetta svo sannarlega skilið.
Röggi (IP-tala skráð) 21.12.2013 kl. 12:41
Sæunn er snillingur, alltaf kàt of hress
Thordur Bogason (IP-tala skráð) 21.12.2013 kl. 20:05
Eg sa thetta a N4 og bingo i mark.
Bjarni (IP-tala skráð) 22.12.2013 kl. 21:28
Frétti að manni Sæunnar hefði verið sagt upp starfi sem vaktstjóri hjá Becromal Iceland ehf þegar hann fékk heilablóðfall. Akureyringar segja mér að það sé alveg í anda þess auma fyrirtækis eins og þeir orða það við mig. Sæunn er hjarta ársins á Akureyri, en stjórnendur Becromal Icelend ehf eru þá ómenni ársins á Akureyri miðað við framkomu sína gagnvart fastráðnum starfsmanni sem veikist alvarlega.
Stefán (IP-tala skráð) 23.12.2013 kl. 08:37
Til hamingju með hana systur þína Jens. Skagfirðingar eru greinilega mikið ágætis fólk.
Sigurður Þórðarson, 27.12.2013 kl. 18:57
hehe Stefán Becromal er kannski hjartaleysi ársins ;)
sæunn (IP-tala skráð) 29.12.2013 kl. 03:24
Já, Becromal er tvímælalaust hjartaleysi ársins á landsbyggðinni, en starfsmenn hjá VR segja mér slíkar sögur um Bauhaus verslunina að þar á bæ eru menn greinilega hjartalausir gagnvart starfsmönnum og eru ekki þjóðverjar einmitt á bak við bæði þessi fyrirtæki ?
Stefán (IP-tala skráð) 2.1.2014 kl. 08:19
Sæunn (#1), þú ert aðallega heppin að vera þú.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:19
Dísa Dóra, svo rétt hjá þér!
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:25
Röggi, ég kvitta undir það.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:26
Þórður, svo sannarlega!
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:27
Bjarni, þetta var beint í mark.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:28
Stefán, ég heyrði í kvöld einmitt þá lýsingu af Becromal að þetta sé alveg í stíl við annað hjá því fyrirtæki.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:31
Sigurður, takk fyrir það. Og það er alveg rétt að Skagafjörðurinn hefur alið af sér margt ágætis fólk.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:32
Sæunn (#8), Becromal kemur sterkt til greina sem hjartaleysi ársins.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:34
Stefán (#9), ég veit að Bahaus er þýskt fyrirtæki. Ég þekki ekki til Becromal annað en þetta: Að þegar Kristján, eiginmaður Sæunnar, fékk heilablóðfall þá var honum umsvifalaust sagt þar upp.
Jens Guð, 5.1.2014 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.