Spennandi plata

  Í lok janúar kemur út heldur betur spennandi 7“ vínylplata.  Ţar skiptast á lögum tvćr af mögnuđustu hljómsveitum landsins,  Sólstafir og Legend.  Um er ađ rćđa flutning Sólstafa á laginu „Runaway Train“ - sem Legend gaf út á plötunni „Fearless“ - og flutning Legend á laginu „Fjöru“.  "Fjara" er vinsćlasta lag Sólstafa.  Ţađ er af plötunni „Svartir Sandar“.

  Kanadíska plötufyrirtćkiđ Artofact stendur ađ útgáfunni og útgáfudagurinn er 24. janúar.  Nú ţegar er ţó hćgt ađ heyra bćđi lögin á netinu.  Lag Sólstafa má streyma á Pitchfork.com og lag Legend á Lastrites.es.

  Ţessa dagana eru Legend ađ semja fyrir nýja plötu sem fylgir eftir „Fearless“ - er kom út 2012 og fékk gríđalega góđa dóma út um allan heim.  Landađi dúettnum magnađa međal annars útgáfusamningi hjá Artoffact.

  Sólstafir eru um ţessar mundir ađ leggja lokahönd á upptökur fimmtu plötu sinnar.  Hún er vćntanleg nćsta sumar. Platan fylgir eftir „Svörtum Söndum“, sem náđi miklum vinsćldum um allan heim. Sólstafir hefa veriđ á tónleikaferđarlagi nánast látlaust síđan platan kom út í október 2011.  Framundan er eitt viđburđaríkasta sumar hljómsveitarinnar til ţessa ţar sem hún er bókuđ á tónleikahátíđir nánast um hverja einustu helgi. Ţar á međal eru stórhátíđir eins og Sweden Rock, Rock Hard, Hellfest, Graspop og auđvitađ hiđ eina sanna Eistnaflug. "Ég sé fram á ađ búa í ferđatösku frá og međ maí", segir bassaleikarinn Svavar Austmann, og bćtir viđ: "En ţađ er svo sem ekkert nýtt.  Ţađ er búiđ ađ tilkynna um 15 tónleikahátíđir nú ţegar og ţađ eiga fleiri eftir ađ bćtast viđ."

Hćgt er ađ heyra ábreiđu Sólstafa á Legend laginu „Runaway Train“ hér:
http://pitchfork.com/reviews/tracks/16473-runaway-train/

Og ábreiđu Legend á Sólstafa laginu „Fjara“ má heyra hér:
http://lastrit.es/articles/685/legend---fjara

Hér er svo flutningur Legend á "Runaway Train":

og flutningur Sólstafa á "Fjöru": 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.