16.1.2014 | 23:46
Forsætisráðherra tekur upp merki fyrrverandi borgarstjóra
Ég er fæddur og uppalinn í Skagafirði. Þrátt fyrir búsetu í Reykjavík skilgreini ég mig alltaf sem Skagfirðing. Sem slíkur fylgist ég grannt með öllu sem gerist í Skagafirðinum. Þar eru æskuvinirnir, ættargarðurinn að stórum hluta, gömlu nágrannarnir, gömlu skólasystkinin, sundfélagarnir og sveitin mín. Feykir er héraðsfréttablaðið mitt og á heimasíðunni www.skagafjordur.is fylgist ég með fundum, fundargerðum og ýmsu öðru sem vindur fram í Skagafirði.
Í fundargerð frá fundi Byggðarráðs Skagafjarðar í dag rakst ég á þessa skemmtilegu bókun:
"Endurgerð gamalla húsa á Sauðárkróki
Byggðarráð fagnar styrkveitingunni sem veitt er í endurbætur á þessu sögufræga húsi.
Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra leggur fram svohljóðandi bókun:
Það er gleðilegt að sjá að forsætisráðherra hafi tekið upp merki fyrrverandi borgarstjóra Ólafs F. Magnússonar með því að standa vörð um og hvetja til endurbóta á gömlum húsum sem hafa menningarsögulegt gildi."
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Umhverfismál | Breytt 17.1.2014 kl. 00:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 9
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1438
- Frá upphafi: 4119063
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1112
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ólafur F Magnússon er klárlega hinn mætasti maður. Hann vill vernda gömul hús sem hafa menningarsöguleg gildi og berst manna harðast á móti Mosku-byggingu í Reykjavík. Ég veit ekki hvort að það eru einhverjir múslimar í Skagafirði, en sé svo þá mætti hugsanlega frekar reysa Mosku þar eða á Siglufirði ?
Stefán (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 08:21
Tek undir með Stefáni.
Hrólfur Þ Hraundal, 17.1.2014 kl. 10:26
Úr því Óli Maggadon II er á móti því að söfnuðir utan þjóðkirkju reisi sér musteri finnst mér piss Hegranessgoðans utan í hann lítt til eftirbreytni. Langt mun nefnilega þess að bíða að frá Óla komi tillögur um fjárveitingar til reisnar hofs á Hofi eða Hrafnhóli.
Tobbi (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 17:21
Það væru áreiðanlega skýr skilaboð frá þessari elstu þingræðisþjóð heimsins til umheimsins, ef reist yrði bænhús Islam að Hrafnhóli, Allah til dýrðar, sem kallaðist á við dómkirkju kristinna að Hólum og ef að auki yrði svo Búddahmusteri að Reykjum. Þá mætti með sanni segja að fjölmenningin ætti sér skjól í Hjaltadal.
ÓRG (IP-tala skráð) 17.1.2014 kl. 17:46
Stefán, það er rétt hjá þér að Ólafur F. Magnússon sé mætur maður. Að því er ég best veit er hann ekki í baráttu gegn því að trúarhópar reisi sér bænahús, hvort heldur sem er á Siglufirði, í Skagafirði eða Reykjavík. Hinsvegar telur hann staðsetningu fyrirhugaðrar moskubyggingar í Reykjavík vera óheppilega þar sem hún verði áberandi þegar ekið er niður Ártúnsbrekkuna. Hann nefndi að hof okkar í Ásatrúarfélaginu væri heppilegra tákn á þessum stað.
Jens Guð, 17.1.2014 kl. 23:03
Hrólfur, ég líka.
Jens Guð, 17.1.2014 kl. 23:04
Tobbi, ég vísa til "komments" #5. Hugmyndin um hof á Hofi í Hjaltadal er góð.
Jens Guð, 17.1.2014 kl. 23:07
ÓRG, gaman væri að vita hver þú ert sem þekkir svona vel til í Hjaltadal. Mér hugnast vel að Hólar í Hjaltadal og inndalurinn í heild verði lagður undir fjölmenningu og trúfélög af öllu tagi taki höndum saman og verði fyrirmynd í sátt og samlyndi.
Jens Guð, 17.1.2014 kl. 23:15
Ef Óli Maggadon er samþykkur moskubyggingu í Reykjavík, bara þar sem hann sér hana ekki, hvers vegna fimbulfambaði hann þá um að moskubygging í Reykjavík yrði svívirða við fórnarlömb tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum?
Annars hugnast mér vel sem flest musteri fremst í Hjaltadal. Þar skín sól sjaldan og veitir því ekki af að upplýsa lýðinn um hið sanna ljós, hvaðan sem það skín.
Tobbi (IP-tala skráð) 18.1.2014 kl. 15:51
Tobbi, þetta er haft eftir Ólafi á visir.is:
„Þeir geta fengið einhverja lítið áberandi mosku mín vegna, en að þeir fái [byggingarlóð] við bæjarhlið Reykjavíkur kemur ekki til greina," segir Ólafur síðan. „Því á sama tíma erum við með Ásatrúarsöfnuð sem er margfalt stærri og búinn að vera til í landinu alla tíð, ekki söfnuðurinn sem slíkur, og hann á skilyrðislausan rétt á besta plássi sem til er fyrir söfnuð. Enda voru ásatrúarmenn hér áður en kristnir menn komu hér og þröngvuðu sinni hugmyndafræði upp á þá. Ég vil að ásatrúarmenn fái þessa lóð, þeir eiga það skilið. Það myndi stórefla söfnuð þeirra og vera mikil ferðamannamiðstöð á þessum stað."
Jens Guð, 18.1.2014 kl. 17:38
„Það [bygging mosku] er móðgun við Íslandssöguna og alveg sérstaklega við Vestmannaeyinga, sem minnast hryllingsins 16.-18. júlí 1627, þegar allt líf á staðnum var lagt í rúst, hátt í 250 teknir fastir og tugir drepnir.“
Þetta sagði Óli Maggadon í grein í Mogganum þann 21. ágúst á sl. ári. Öll hans komment um moskur hafa verið í þá veru að hún sé óæskileg. Það er vitaskuld ágætt út af fyrir sig að hann standi með ásatrúarmönnum. En frjálslyndið nær þó ekki lengra en svo að múslimar standa utan þess æskilega. „Það er áhyggjuefni að enginn vandi mun vera fyrir múslíma hér á landi að fjármagna slíka mosku með fé frá útbreiðslusamtökum múslíma erlendis frá. Þar geta komið við sögu samtök, sem vilja auka áhrif íslamstrúar á Íslandi, sem í öðrum löndum. Það getur verið varasamt fyrir þjóðmenningu okkar og öryggi,“. Lýsa þessi ummæli Maggadons því að hann telji óhætt að múslimar fái að reisa mosku, litla eða stóra? Einhversstaðar?
Tobbi (IP-tala skráð) 19.1.2014 kl. 11:19
Tobbi, Ólafur F. er ekkert hrifinn af múslímum og moskum. Það er ljóst. Það breytir ekki því að hann er ekki að krefjast þess að múslimum sé bannað að reisa mosku í Reykjavík. Hann berst gegn risastórri og áberandi moskubyggingu í Sogamýri.
Þegar Ólafur F. var borgarstjóri sat ég, ásamt fleirum, reglulega mánudagsfundi með honum í Ráðhúsinu. Umsókn um lóð undir mosku kom til umræðu oftar en einu sinni. Afstaða Ólafs var þá eins og fram kemur í tilvitnunni sem nýlega var höfð orðrétt eftir honum á visir.is:
"Þeir geta fengið einhverja lítið áberandi mosku mín vegna, en að þeir fái [byggingarlóð] við bæjarhlið Reykjavíkur kemur ekki til greina."
Ólafur F. er afskaplega heiðarlegur, hreinskiptinn og opinskár um viðhorf sín til hlutanna. Sem er ólíkt flestum öðrum stjórnmálamönnum.
Jens Guð, 19.1.2014 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.