22.1.2014 | 22:42
Hvađa poppstjörnur eru ţekktastar?
Í helgarblađi breska Sunday Times er áhugaverđ frétt um vinsćldir breskra tónlistarmanna í Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Stađa breskra tónlistarmanna er sterk í Bandaríkjunum. Og reyndar í heiminum öllum ef út í ţađ er fariđ. Bandaríski tónlistarmarkađurinn er - eđlilega - nokkuđ sjálfhverfur. Flestir helstu músíkstílar dćgurlagatónlistar eiga uppruna í ţeim suđupunkti fjölmenningar sem einkennir bandaríska tónlist og heimspoppiđ. Blús, djass, rokk, kántrý, blúgrass, rokkabilly, soul, gospel og hipp-hopp á allt uppruna í Bandaríkjunum, svo ađeins sé fátt eitt taliđ.
Á sjöunda áratugnum héldu breskir rokkarar innreiđ í bandaríska tónlistarmarkađinn. Í júní 1964 áttu bresku Bítlarnir 6 af 6 vinsćlustu lögum í Bandaríkjunum. Í árslok 1964 reyndust Bítlarnir hafa selt 60% af öllum seldum plötum í Bandaríkjunum. Nćstu ár á eftir urđu ađ auki The Rolling Stones, Kinks, Animals, Who, Manfred Mann og fleiri breskar hljómsveitir stórveldi í Bandaríkjunum. Talađ var um ţessar ofurvinsćldir breskra hljómsveita í Bandaríkjunum sem "bresku innrásina".
Allar götur síđan hafa breskir popparar og breskar hljómsveitir veriđ međ sterka stöđu á bandaríska markađnum. Án ţess ađ vera endilega samstíga heimsmarkađnum. Á pönkárum síđari hluta áttunda áratugarins náđi forystusveit breska pönksins, Sex Pistols, ekki árangri í Bandaríkjunum. En The Clash varđ ţar stórveldi ásamt The Police og Billy Idol.
Í dag er ein af hverjum 8 seldum plötum í Bandaríkjunum međ breskum flytjanda. Í Sunday Times er ţví haldiđ fram ađ vinsćldir breskra tónlistarmanna í Bandaríkjunum sé ekki bundin viđ sjálfa músíkina heldur heilli persónuleiki breskra tónlistarmanna ekki síđur.
Bandarískur almenningur er ekki ţekktur fyrir ađ hafa góđa og yfirgripsmikla ţekkingu á ţví sem er í gangi utan Bandaríkjanna. Hann er samt nokkuđ vel ađ sér ţegar kemur ađ tónlist.
96% Bandaríkjamanna ţekkja John Lennon. Hann er sá breski tónlistarmađur sem flestir Bandaríkjamenn kunna deili á. Ţetta er verulega merkilegt vegna ţess ađ "ađeins" 90% kannast viđ Bítlana, hljómsveit Johns Lennons.
Í 3ja sćti er annar Bítill, Paul McCartney. 82% Kana vita deili á honum.
Í 4đa sćti er ţriđji Bítillinn, George Harrison. Ţađ kemur ekki á óvart. Harrison er stćrra nafn í Bandaríkjunum en utan Bandaríkjanna. Hann var fyrstur Bítla til ađ ná á sólóferli lagi í 1. sćti bandaríska vinsćldalistans. Fyrir margt löngu heyrđi ég í Kanaútvarpinu á Íslandi ţátt um George Harrison. Á ţeim tímapunkti var hann einnig sá Bítill sem átti síđasta toppsćti á bandaríska vinsćldalistanum. Til viđbótar var Harrison liđsmađur í bandarísku súpergrúppunni Traveling Wilburys (međ Dylan, Tom Petty, Roy Orbison og reyndar breskum Jeff Lynne). Hér flytja ţeir Harrison og Lynne lag Ţjóđverjans Kurts Weills, September Song. Ţetta var fyrsta lagiđ sem Bítlarnir hljóđrituđu en upptakan er ekki til.
Fimmta ţekktasta breska dćgurmúsíkfyrirbćri í Bandaríkjunum eru ásatrúarfélagar okkar í Led Zeppelin. The Rolling Stones er í 25. sćti.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Ljóđ, Menning og listir | Breytt 24.1.2014 kl. 23:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 15
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 962
- Frá upphafi: 4119165
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 747
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţađ skemmtilega viđ bresku tónlistarinnrásina í Bandaríkin á árunum 1964-1965 er ađ ţćr hljómsveitir sem fóru ţar fremstar í flokki og ţú nefnir ţarna Jens, voru líka aldeilis frábćrar allar: Beatles, Rolling Stones, Kinks, Animals, Manfred Mann og Who. Hljómsveitin Dave Clarke Five var reyndar nćst Beatles ađ vinsćldum í upphafi innrásarinnar, en var ekki alveg eins góđ og hinar ađ mínu mati. Gćđa hljómsveitir eins og Yardbirds, Pretty Things, Them ( međ Van Morrison ), Small Faces og Zombies komu líka viđ sögu. Fyndiđ ađ ţú skrifar ađ ,, ađeins " 90 % bandaríkjamanna ţekki til Beatles. Ćtli ţađ séu ţá ca 60 % á Íslandi, 3 % í Kína og 0 % í Afghanistan og Norđur Kóreu ?
Stefán (IP-tala skráđ) 23.1.2014 kl. 08:41
Stefán, ég set "ađeins" innan gćsalappa vegna ţess ţetta er mjög hátt hlutfall ţó ađ fleiri kannist viđ Lennon en hljómsveit hans, vinsćlustu hljómsveitar sögunnar.
Almennt eru Bandaríkjamenn vanir ađ hlusta á dćgurmúsík í útvarpi. Á međan íslenskt útvarp bauđ áratugum saman hlustendum upp á 3 dćgurlagaţćtti í viku hlustuđu Kanar á dćgurlagamúsík allan sólarhringinn. Viđ munum eftir Kanaútvarpinu á Miđnesheiđi sem útvarpađi góđum skammti af hipparokki og allskonar rokki.
Ţegar ég fór ađ ferđast til Bandaríkjanna og umgangast Kana var áberandi hvađ nćsta kynslóđ fyrir ofan mig var vel ađ sér um rokkstjörnur á sama tíma og jafnaldrar ţeirra á Íslandi voru meira í íslenskum einsöngslögum, harmónikku og gömlu dönsunum.
Í dag ćtla ég ađ Íslendingar almennt kannist viđ Bítlana. Ţađ er hálf öld síđan Bítlarnir slógu í gegn. Ţađ fór mikiđ fyrir ţeim á sjöunda áratugnum. Ţađ komst enginn Íslendingur hjá ţví ađ verđa var viđ Bítlana. Mér virđist sem íslensk börn og unglingar í dag kannist viđ Bítlana. Ég ţekki nokkur dćmi ţess ađ íslensk ungmenni hafi mikiđ dálćti á Bítlunum.
Jens Guđ, 23.1.2014 kl. 23:30
Og tuttugu milljónir vildu fá miđa á tónleika Zeppelin í O2 áriđ 2007.
Guđrún Ćgisdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2014 kl. 23:58
Jens, ţađ er ekki svo víst ađ kjósendur Framsóknarflokksins ţekki bítlana betur en írskt smjör. Guđrún, vá hvađ ég hefđi viljađ vera ţarna á hljómleikum LZ.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.1.2014 kl. 08:23
Guđrún, LZ var besta hljómsveit rokksögunnar. Valinn mađur í hverju rúmi og tónlistin framsćkin, flott og spennandi. Óhemju vel flutt og allir ađ springa af spilagleđi.
Jens Guđ, 24.1.2014 kl. 21:51
Stefán, ef einhverjir Íslendingar ţekkja ekki Bítlana ţá eru ţađ framsóknarmenn. Ég held ađ enginn Bítlanna hafi - ţegar á leiđ - borđađ kjöt. Ég er ekki alveg viss međ Lennon. Ţó er eins og mig minni ađ hann hafi líka veriđ kominn í grasiđ međ ţeim hinum. Hitt veit ég ađ síđustu lífár hans var hann stór hluthafi í bandarískum mjólkurbúum međ hamingjusömum beljum.
Jens Guđ, 24.1.2014 kl. 21:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.