1.3.2014 | 00:14
Lærum af dæminu með Hildi
Nú er lag að læra af dæminu um Hildi Lillendahl. Láta eitthvað gott koma út úr því dapurlega dæmi. Skerum upp herör gegn dulnefnum. Þau bjóða ekki upp á annað en óábyrgar yfirlýsingar, hótanir, heitingar og óábyrga umræðu. Gerum þá kröfu til netmiðla að notendur skrifi undir fullu nafni. Þannig er notendum gert að standa við orð sín án þess að felast á bakvið dulnefni.
Netmiðlar þurfa að taka ábyrgð á því sem fær að standa í umræðudálkum þeirra. Ég er ekki að kalla eftir neinni ríkisrekinni netlöggu. Netmiðlarnir sjálfir verða að sýna ábyrgð með því að eyða "kommentum" sem fela í sér hótanir um nauðganir, dráp og annað ofbeldi.
Þeir sem verða fyrir netníði þurfa að bregðast snöggt við og kæra umsvifalaust allar hótanir og annað níð. Ekki bíða eftir því að þetta líði hjá og fyrnist á tveimur árum. Dómstólar þurfa að taka á netníði af festu. Líðum ekki netníð. Við eigum alveg að ráða við það að ræða ágreiningsmál án hatursumræðu. Erum við ekki nógu félagslega þroskuð til þess? Öll dýrin í netheimum eiga að vera vinir.
Vildi drepa Svein Andra með hamri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vefurinn | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Löggæsla | Breytt s.d. kl. 00:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4111537
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 882
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.3.2014 kl. 00:51
Algjörlega sammála þér, Jens Guð, svona að langmestu leyti. Þó mér sé illa við að menn skrifi nafnlaust þá getur slíkt stundum átt rétt á sér. Og öfgaskoðanir lifa sjaldan lengi í dagsljósi, kannski er betra að fá þær upp á yfirborðið þótt nafnlausar séu.
Brynjólfur Þorvarðsson, 1.3.2014 kl. 10:21
Mikið er ég sammála þér Jens.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 1.3.2014 kl. 11:41
Og hvers son ert þú Jens ?
Stefán Þ Ingólfsson, 1.3.2014 kl. 12:01
...drepum alla öfgamenn...!
Kristján (IP-tala skráð) 1.3.2014 kl. 12:09
Sveinn Birkir skrifar
http://sveinnbirkir.tumblr.com/post/78154167772/stu-ningsyfirlysing-i-faum-or-um
Birkir (IP-tala skráð) 1.3.2014 kl. 13:00
Það er oft sagt að bakslag sé besti hvatinn að framförum. Stundum getum við orðið svo blinduð í hrokanum okkar að við gerum okkur ekki grein fyrir því og höldum að allir hugsi eins og við. Hildur er kannski að fá stærsta tækifæri lífs síns til að vaxa og þroskast og breyta hugsanagangi sínum, hún hefur líka val um að þroskast ekki neitt. Og þetta er tækifæri fyrir okkur hin líka til að sýna hvað í okkur býr og hlaupa ekki á okkur í þórðargleðinni.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 1.3.2014 kl. 15:33
Axel Jóhann, takk fyrir undirtektirnar.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:39
Brynjólfur, það má alltaf finna undantekninguna sem á rétt á sér. Til að mynda er hægt að samþykkja ástæðu DoctorE. Hann er mjög gagnrýnin á trúarbrögð. Það leggst illa í suma. Með dulnefninu vill hann hlífa börnum sínum.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:47
Guðrún Þóra, takk fyrir það.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:48
Stefán Þ., ég er sonur Fjólu mömmu minnar og skagfirsks bónda.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:51
Kristján, þú segir nokkuð.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:52
Birkir, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:52
Margrét, ég kvitta undir hvert orð.
Jens Guð, 1.3.2014 kl. 22:53
Eina sem ég las út úr þessari réttlætingarfærslu sem Sveinn Birkir skrifar, er að það skiptir engu máli hvað maður segir eða gerir ef maður biðst bara afsökunar eftir á og að netníð og fyrirlitning sé í lagi ef "rétta" fólkið stundar sagða níð og fyrirlitningu!!
Úr færslu SB:
Ég hef sagt fávitalega og illa ígrundaða hluti í gegnum tíðina. Vonandi er sem minnst af því gúgglanlegt á internetinu. Það á held ég við um okkur flest.
Til hvers er þá Hildur í þessar svokölluðu baráttu sinni, ef við erum öll níðingar er þetta þá ekki óþarfi allt saman hjá henni að benda bara á einhverja nokkra, ætti hún ekki að vera birta myndir af öllum eða engum?
Ég verð að segja að mér finnst þetta rosalega sorglegt að sjá hversu margir eru að reyna gera að verja þann níðingi sem Hildur var og er enn þann dag í dag, og þessu sama fólki finnst ekkert mál að nota níð og fyrirlitningu til þess og þykjast vera eitthvað betri en þeir aðilar sem þau eru að níðast á. Fyrir mínar sakir þá er þetta ekkert annað en hræsni.
Halldór (IP-tala skráð) 2.3.2014 kl. 02:06
Halldór, ég les ekki það sama út úr skrifum Sveins Birkis og þú. Hann segir:
"Sumt af því var henni ekki sæmandi."
Þetta hljómar ekki eins og að netníð sé í lagi ef "rétt" fólk stundar það.
Ég segi: Sameinumst í að fordæma netníð af öllu tagi. Skerum upp herör gegn dulnefnum á netinu. Köllum netmiðla til ábyrgðar. "Komment" á þeirra vettvangi eru á þeirra ábyrgð. Ósæmilegum "kommentum" á umsvifalaust að eyða og loka á níðinginn.
Jens Guð, 2.3.2014 kl. 23:22
Hitt er rétt hjá Sveini Birki að flestir sem eru virkir í umræðu á netinu hafa skrifað eitthvað illa ígrundað. Það þekki ég sjálfur og veit af ótal dæmum frá öðrum. Frá því að ég byrjaði að blogga fyrir 6 árum hafa sennilega um 20 manns beðið mig um að eyða "kommenti" frá þeim á mínu bloggi. Á fésbók og í kommentakerfum netmiðla er töluvert algengt að fólk eyði sínum "kommentum" degi síðar.
Jens Guð, 2.3.2014 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.