7.3.2014 | 21:53
Lulla frænka forðaði sér
Eins og áður hefur komið fram í upprifjun minni af Lullu frænku þá var hún dugleg að heimsækja systkini sín. Þau bjuggu öll á Norðurlandi en Lulla í Reykjavík. Í heimsóknum sínum norður til systkinanna dvaldi Lulla vikum saman á hverjum bæ. Öllum til mikillar gleði og ánægju. Lulla var svo skemmtileg.
Norðurreisa Lullu fékk óvæntan endi eitt sumarið. Hún mætti til bróðir síns að kvöldi dags. Er leið að háttatíma gekk heimilisfólkið og Lulla til hvílu. Morguninn eftir var Lullu og bíl hennar hvergi að finna. Á þessum árum var símasamband með öðru sniði en í dag. Aðeins var möguleiki á að hringja út fyrir sína sveit í einn eða tvo klukkutíma snemma morguns og eða að kvöldi til. Um kvöldið var gerð tilraun til að hringja í síma Lullu í Reykjavík. Hún svaraði. Sagðist hafa vaknað óvænt snemma nætur. Þá mundi hún skyndilega eftir því að hestalest átti að fara úr Reykjavík norður í land einhverja næstu daga. Lullu hugnaðist ekki að lenda inni í hestaþvögu. Hún spratt þegar í stað á fætur, rauk út í bíl og brunaði suður til Reykjavíkur - án þess að kveðja kóng né prest eða skilja eftir sig orðsendingu. Mikilvægara var að komast hjá hestaþvögunni.
Nú leita ég til þín, kæri lesandi, eftir hjálp við að staðsetja hestalestina - upp á seinni tíma sagnfræði (Bókaforlag hefur óskað eftir því að fá að gefa út sögurnar af Lullu frænku í bókarformi). Þetta var einhvern veginn þannig að hestalest flutti póst á milli landshluta af einhverju sérstöku tilefni. Frímerkjasafnarar sættu lagi, sendu póst og náðu þar póststimpli sem aðeins var notaður í þessari einu póstlest.
------------
Fleiri sögur af Lullu frænku: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1360372/
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt 8.3.2014 kl. 00:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 14
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 1168
- Frá upphafi: 4136308
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Landsmót á Vindheimamelum sumarið 1974. Man ekki í svipinn hvað pósturinn hét.
Árni Gunnarsson, 7.3.2014 kl. 22:16
Farið frá Reykjavík 3. júlí og komið á Vindheimamela 14, júlí. Forgöngu höfðu hestamenn úr Kópavogi og Kjósarsýslu.
Þarna fóru 6 reiðmenn undir forystu Þorláks Ottesen verkstj. sem um skeið var formaður Hestamannafél. Fáks í Reykjavík. 20 hestar með koffort undir bréfapóst (stimpluð umslög). Allt samkvæmt fornum hefðum landpóstanna.
Árni Gunnarsson, 7.3.2014 kl. 22:26
Árni, bestu þakkir.
Jens Guð, 7.3.2014 kl. 22:35
Þess ber einnig að nefna að þeir seldu líka takmarkað magn af umslögum sem voru svo send með, bæði var hægt að senda sín eigin umslög sem voru stimpluð og líka umslög sem eru mjög spes, en þau eru með mynd af hestalest, og neðst á þeim stendur "Pósthestaferð Reykjavík - Vindheimamelar 1974" og þar fyrir aftan er svo númer bréfsins.
Ég á 3 umslög sem voru send með þessari ferð sem ég erfði eftir ömmu mína og eitt þeirra er með áletrun til hennar en hin voru stimpluð á vindheimamelum bara upp á gamanið.
María (IP-tala skráð) 8.3.2014 kl. 13:47
Hún hefur verið snarráð hún frænka þín engu síður en hún frænka þín Anna á Hesteyri. Hvernig voru þær skildar og þekktust þær?
Hrólfur Þ Hraundal, 8.3.2014 kl. 14:25
Virkilega gaman að þessum sögum um Lullu frænku.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2014 kl. 14:54
María, takk fyrir innleggið.
Jens Guð, 8.3.2014 kl. 18:47
Hrólfur, Anna frænka og Lulla frænka voru ekki skildar. Anna og móðir mín voru bræðradætur. Lulla var föðursystir mín. Ég veit ekki til þess að Anna og Lulla hafi hist. Þær vissu samt áreiðanlega af hvor annarri.
Jens Guð, 8.3.2014 kl. 18:58
Ásthildur Cesil, það er gaman að heyra þetta. Takk fyrir það.
Jens Guð, 8.3.2014 kl. 18:59
Heyrðu Stjáni minn.Ekkert skyldar ,segurðu.En voru þær ekki báðar frænkur?Nú,þá hafa þær verið frænkur.
Jósef Smári Ásmundsson, 8.3.2014 kl. 20:51
Jósef, allir Íslendingar eru skyldir. Frænkur jafnt sem frændur.
Jens Guð, 8.3.2014 kl. 21:51
Nokkuð til í því,frændi.
Jósef Smári Ásmundsson, 9.3.2014 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.