HEIMA - Stórkostleg tónlistarveisla í Hafnarfirđi

  23. apríl verđur bođiđ upp á glćsilega tónlistarveislu í Hafnarfirđi.  Menningar- og listafélag Hafnafjarđar blćs til fjörsins.  Fyrirmyndin er sótt til Götu í Fćreyjum.  Ţarlendir segjast hafa sótt hugmyndina til Íslands.  Ţá vćntanlega til Menningarnćtur.  Uppskriftin er sú ađ bođiđ er upp á fjölda hljómleika í heimahúsum.  

  Samtals er bođiđ upp á 13 tónlistaratriđi í 13 heimahúsum í miđbć Hafnarfjarđar,  svo og Fjörukránni og Gaflaraleikhúsinu.  Öll hvert öđru meira spennandi.  Flest tónlistaratriđin spanna 40 mínútur.  Flest eru ţau flutt á ađ minnsta kosti tveimur stöđum um kvöldiđ.   Vel skipulagđir tónleikagestir geta náđ hljómleikum margra flytjenda um kvöldiđ.       

  Fjöriđ hefst klukkan 20.00.  

 

Eftirtaldir stíga á stokk:

 - Hallur Joensen & félagar 

 - Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson

 

 - Bjartmar Guđlaugsson

 

 - Vök (sigurhljómsveit Músíktilrauna í fyrra)

 

 - Fjallabrćđur

 

 - Snorri Helgason & Silla

 

 - Jónas Sigurđsson

 

 - Elíza Newman og Anna Magga 

 

 - Mono Town

 

 - Hot Eskimos

 

 - DossBaraDjamm (Steinn Ármann,  Davíđ Ţór Jónsson o.fl.)

 

 - Kátir piltar 

 

 - Ylja

 

  Hallur Joensen er heiđursgestur tónlistarhátíđarinnar Heima.  Hann er stćrsta nafn í fćreyskri kántrý-músík.  Hann er vel kynntur í kántrý-senunni víđa um heim.  Hann hefur međal annars sungiđ inn á plötu međ Kris Kristofferson,  Charley Pride,  Bellamy Brothers og Katarínu Bćrendsen.  Bara svo fá af mörgum nöfnum séu nefnd.  Eitthvađ af ţessu fólki fylgir Halli til Íslands.  

  Eftir ađ stofuhljómleikum í heimahúsum lýkur,  um klukkan 23.00,  tređur Hallur upp í Gaflaraleikhúsinu.  Ţar verđur sömuleiđis "opinn hljóđnemi" og eitthvađ fleira sprell.  Um svipađ leyti hefst í Fjörukránni dansleikur međ hafnfirsku stuđboltunum í Kátum piltum.   

  Miđasala á Heima hefst í dag (mánudaginn 14. apríl) á Súfistanum í Hafnarfirđi.  Miđinn inn á öll herlegheitin kostar ađeins 4500 kall.  Vegna ţess ađ heimahús rúma í besta falli ađeins örfáa tugi gesta eru fáir miđar í bođi.  Fyrstir koma fyrstir fá.  

  Fleiri miđar eru í bođi inn á einungis dansleik Kátra pilta í Fjörukránni og dagskrá Halls Joensen í Gaflaraleikhúsinu á 2500 kall.  

 

  Nánar á:  www.mlh.is 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.