10.5.2014 | 23:28
Kettir
Kettir eru eina húsdýrið sem valdi sjálft að verða húsdýr. Kettir eru eiginhagsmunaseggir út í eitt. Hjá köttum er ekkert til sem heitir trygglyndi. Allt er á þeirra eigin forsendum út frá þeirra hagsmunum.

Auglýst eftir týndum ketti.

Köttur á priki.

Köttur laumast í inniskó.

Köttur horfir yfir snjóruðning.
Köttur með gorm á höfði.





Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt 11.5.2014 kl. 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.3%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
442 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góður! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 3
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1128
- Frá upphafi: 4126494
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 926
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
En þeir eru töff! Og skeyta ekkert um níð og ærumeiðingar!
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.5.2014 kl. 14:06
Takk fyrir þessar yndislegu myndir Jens hahahaha...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2014 kl. 15:02
Sumir reyna að blekkja ketti, og kenna svo köttum um, ef kettir láta ekki blekkja sig.
Hvað eru þau dýr aftur kölluð, sem gæða sér á hálfdrepnum fórnarlömbum?
Hýenur?
Hýenur nærast víst á hálfdrepnum og varnarlausum fórnarlömbum.
Kettir og hýenur eru víst bara ólíkar dýrategundir, svo ekki passa nú þessar hugmyndaflugs-lýsingar við manneskjur. Eða hvað?
Hvað ætli fógetinn á Skúlagötunni segi um þessar hugleiðingar? Það væri fróðlegt að heyra frá fjölmiðlaeinræðis-vísindaæðsetaprestinum ríkisrænandi, um vafamálin.
Kannski maður geti sótt vit í Akranes-vita, um svikavinnubrögðin sem hafa viðgengist? Skipulögð svikavinnubragðs-upplýsingar eru kannski þar á sveimi?
Einhverstaðar finnst sannleiks-ljósvitinn. Sannleikurinn um svikavinnubrögð og hótanir, er lífseigari en líkamsdauði jarðarbarnanna.
Kári decode, og skurðgoðið ofurlaunaða: Björn Zoega, vita ekki allt. Djöfullinn í Alþjóðabankanum er varhugavert eyðingarafl.
Kári decode finnur út af því, þegar katta og hundasýnin verða notuð til að klóna fólk, og líffæraflutningaárangurinn á Valsmýrar-klónuðum líffærum verða skorin úr fólki, og grædd í annað fólk.
Sannleikurinn er ljótari en glæpasögu-skáldskapurinn.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.5.2014 kl. 15:11
Til eru mörg dæmi um trygglyndi katta, en trygglyndið verður aldrei að hjarðlyndi eins og svo oft hjá mannfólkinu.
L.T.D. (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 21:27
Kisur eru frábærar :)

DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2014 kl. 11:25
Sigurður Þór, það er rétt.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:04
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:04
Anna Sigríður, takk fyrir þessar áhugaverðu vangaveltur.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:05
L.T.D., almennt eru kettir að mestu lausir við trygglyndi. Hitt er rétt að hver einstakur köttur hefur sinn persónuleika. Dæmin eru til um að köttur sýni heimilisfólki trygglyndi og þakklæti og svo framvegis.
Einhver dæmi eru um að kettir hafi vakið fólk af værum blundi þegar kviknað hefur í húsi. Aðrir vilja meina að í þeim tilfellum sé kötturinn að hugsa um sjálfan sig. Hann skynji lífshættuna af eldinum og veit að hann nái ekki að koma sér í öruggt skjól án aðstoðar frá heimilisfólkinu.
Önnur dæmi eru til um að köttur hafi komið húsbónda sínum til hjálpar í neyð. Til að mynda þegar innbrotsþjófur hefur ráðist á bóndann. Einhverjir vilja meina að í þeim tilfellum sé kötturinn að passa upp á að bóndinn verði ekki fyrir hnjaski svo hann geti áfram gefið kettinum að éta.
Kettir eiga til að færa húsbónda sínum fugl eða mús sem hann hefur drepið. Eflaust er það vel meint sem gjöf í þakklæti til húsbóndans. Eða þá að kötturinn er pakksaddur. Hann drepur dýrið án þess að hafa lyst á að éta það. Í stað þess að skilja bráðina eftir í reiðuleysi úti á túni vill kisi koma henni í hús.
Ég þekki til þar sem köttur tekur að sér vörslu á ungbörnum heimilisins. Þegar kornabörnin eru látin sofa úti í vagni þá liggur kisi ýmist undir barnavagninum eða ofan á honum. Um leið og barnið vaknar þá kemur kisi í dyragættina og mjálmar ákaflega þangað til barninu er sinnt. Það er til fyrirmyndar.
Verra er að sami köttur hefur verið staðinn að slóttugheitum. Þegar fólk sér til þá umber hann þjösnaskap óvita á sér. En þegar hann heldur að enginn fullorðinn sjái til þá bregst hann hart við þjösnaskap. Bítur óvitann umsvifalaust. Ekki þannig að sjái á barninu en nógu fast til að barnið finnur til og forðar sér.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:31
DoctorE, oft eru þær það, samanber þetta skemmtilega myndband.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.