10.5.2014 | 23:28
Kettir
Kettir eru eina húsdýrið sem valdi sjálft að verða húsdýr. Kettir eru eiginhagsmunaseggir út í eitt. Hjá köttum er ekkert til sem heitir trygglyndi. Allt er á þeirra eigin forsendum út frá þeirra hagsmunum.
Auglýst eftir týndum ketti.
Köttur á priki.
Köttur laumast í inniskó.
Köttur horfir yfir snjóruðning.
Köttur með gorm á höfði.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt 11.5.2014 kl. 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
En þeir eru töff! Og skeyta ekkert um níð og ærumeiðingar!
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.5.2014 kl. 14:06
Takk fyrir þessar yndislegu myndir Jens hahahaha...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2014 kl. 15:02
Sumir reyna að blekkja ketti, og kenna svo köttum um, ef kettir láta ekki blekkja sig.
Hvað eru þau dýr aftur kölluð, sem gæða sér á hálfdrepnum fórnarlömbum?
Hýenur?
Hýenur nærast víst á hálfdrepnum og varnarlausum fórnarlömbum.
Kettir og hýenur eru víst bara ólíkar dýrategundir, svo ekki passa nú þessar hugmyndaflugs-lýsingar við manneskjur. Eða hvað?
Hvað ætli fógetinn á Skúlagötunni segi um þessar hugleiðingar? Það væri fróðlegt að heyra frá fjölmiðlaeinræðis-vísindaæðsetaprestinum ríkisrænandi, um vafamálin.
Kannski maður geti sótt vit í Akranes-vita, um svikavinnubrögðin sem hafa viðgengist? Skipulögð svikavinnubragðs-upplýsingar eru kannski þar á sveimi?
Einhverstaðar finnst sannleiks-ljósvitinn. Sannleikurinn um svikavinnubrögð og hótanir, er lífseigari en líkamsdauði jarðarbarnanna.
Kári decode, og skurðgoðið ofurlaunaða: Björn Zoega, vita ekki allt. Djöfullinn í Alþjóðabankanum er varhugavert eyðingarafl.
Kári decode finnur út af því, þegar katta og hundasýnin verða notuð til að klóna fólk, og líffæraflutningaárangurinn á Valsmýrar-klónuðum líffærum verða skorin úr fólki, og grædd í annað fólk.
Sannleikurinn er ljótari en glæpasögu-skáldskapurinn.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.5.2014 kl. 15:11
Til eru mörg dæmi um trygglyndi katta, en trygglyndið verður aldrei að hjarðlyndi eins og svo oft hjá mannfólkinu.
L.T.D. (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 21:27
Kisur eru frábærar :)
DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2014 kl. 11:25
Sigurður Þór, það er rétt.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:04
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:04
Anna Sigríður, takk fyrir þessar áhugaverðu vangaveltur.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:05
L.T.D., almennt eru kettir að mestu lausir við trygglyndi. Hitt er rétt að hver einstakur köttur hefur sinn persónuleika. Dæmin eru til um að köttur sýni heimilisfólki trygglyndi og þakklæti og svo framvegis.
Einhver dæmi eru um að kettir hafi vakið fólk af værum blundi þegar kviknað hefur í húsi. Aðrir vilja meina að í þeim tilfellum sé kötturinn að hugsa um sjálfan sig. Hann skynji lífshættuna af eldinum og veit að hann nái ekki að koma sér í öruggt skjól án aðstoðar frá heimilisfólkinu.
Önnur dæmi eru til um að köttur hafi komið húsbónda sínum til hjálpar í neyð. Til að mynda þegar innbrotsþjófur hefur ráðist á bóndann. Einhverjir vilja meina að í þeim tilfellum sé kötturinn að passa upp á að bóndinn verði ekki fyrir hnjaski svo hann geti áfram gefið kettinum að éta.
Kettir eiga til að færa húsbónda sínum fugl eða mús sem hann hefur drepið. Eflaust er það vel meint sem gjöf í þakklæti til húsbóndans. Eða þá að kötturinn er pakksaddur. Hann drepur dýrið án þess að hafa lyst á að éta það. Í stað þess að skilja bráðina eftir í reiðuleysi úti á túni vill kisi koma henni í hús.
Ég þekki til þar sem köttur tekur að sér vörslu á ungbörnum heimilisins. Þegar kornabörnin eru látin sofa úti í vagni þá liggur kisi ýmist undir barnavagninum eða ofan á honum. Um leið og barnið vaknar þá kemur kisi í dyragættina og mjálmar ákaflega þangað til barninu er sinnt. Það er til fyrirmyndar.
Verra er að sami köttur hefur verið staðinn að slóttugheitum. Þegar fólk sér til þá umber hann þjösnaskap óvita á sér. En þegar hann heldur að enginn fullorðinn sjái til þá bregst hann hart við þjösnaskap. Bítur óvitann umsvifalaust. Ekki þannig að sjái á barninu en nógu fast til að barnið finnur til og forðar sér.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:31
DoctorE, oft eru þær það, samanber þetta skemmtilega myndband.
Jens Guð, 13.5.2014 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.