Ekki er allt sem sýnist

  Ljósmyndir eru heimild. En stundum ţarf ađ horfa á ljósmynd tveívegis til ađ átta sig hvađ er í gangi.  Ţessi náungi er ađ spjalla viđ Boris Jeltsin og virđist hafa allt á hornum sér.  Ţegar rýnt er í bakgrunn myndarinnar kemur skýring í ljós.   
ekki er allt sem sýnist - mađur međ horn
  Hér gćti austurískur söngvari veriđ ađ taka lagiđ.  Ţegar betur er ađ gáđ er ţađ hár dömunnar sem sveiflast yfir andlitiđ og myndar eins og skegg (hćgt er ađ smella á myndina til ađ hún verđi stćrri og skýarari.  
ekki er allt sem sýnist - austurrískur söngvari
 
 
 
  Hundur horfir á skuggamynd.  Svo virđist sem tveir ókunnugir gangandi vegfarendur séu ađ kyssast á nćsta andartaki.   
ekki er allt sem sýnist - hundur horfir á skuggamynd
                                                                                               
   Kona flytur ávarp á strönd.  Hún virđist svífa yfir ströndina.  Skuggi af fána brenglar sjónarhorniđ.
  Andlitsmynd af rappara á skyrtubol á herđaslá virđist vera sem kauđi sé ađ kíkja ţarna á milli bolanna.  
ekki er allt sem sýnist - kona flytur ávarp á ströndekki er allt sem sýnist - andlitsmynd á bol

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Enn og aftur léttir ţú manni skapiđ Jens minn, svo sannarlega gaman ađ ţessum myndum og útskýringarnar eru eiginlega nauđsynlegar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.5.2014 kl. 10:13

2 identicon

Ţér er margt til lista lagt, frábćrar myndir og pistlar frá ţér!!

Kveđja

theodor marrow (IP-tala skráđ) 22.5.2014 kl. 20:56

3 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 22.5.2014 kl. 23:21

4 Smámynd: Jens Guđ

Theodor, bestu ţakkir fyrir ţađ.

Jens Guđ, 22.5.2014 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.