26.6.2014 | 21:36
Útvarpsţáttur sem má ekki hćtta
Eitt af flaggskipum Rásar 2 síđustu fjögur ár er ţátturinn Plötuskápurinn. Hann gleđur og frćđir útvarpshlustendur á föstudagskvöldum. Umsjónarmenn hans hafa allir yfirgripsmikla ţekkingu á fjölbreytilegustu tónlist. Ţeir kunna utan ađ sögu rokksins í smáatriđum. Engu ađ síđur er auđheyrt ađ ţeir vinna heimavinnuna samviskusamlega fyrir hvern ţátt. Ţađ er ekkert veriđ ađ giska á ártöl eđa hver spilađi međ hverjum í hinu og ţessu laginu. Allar slíkar upplýsingar eru sannreyndar. Hlustendum er ekki bođiđ upp á annađ en nákvćmustu stađreyndir. Ţađ má greina ađ kynningar eru lesnar af blađi.
Sigurđur Sverrisson, Halldór Ingi Andrésson og Gunnlaugur Sigfússon skiptast á umsjón međ Plötuskápnum. Allir hafa ţeir áheyrilega og notalega útvarpsrödd. Ţeir eru hoknir af reynslu. Hafa átt komu ađ tónlist frá öllum hliđum. Hafa veriđ tónlistarblađamenn til margra áratuga, plötugagnrýnendur, unniđ hjá plötufyrirtćkjum, stýrt plötuútgáfu, stýrt og rekiđ plötubúđir, stađiđ fyrir umfangsmiklu hljómleikahaldi og svo framvegis.
Plötuskápurinn á marga trygga hlustendur. Ţarna eru spiluđ lög sem annars heyrast ekki í útvarpi. Eđa lög sem hafa ekki heyrst í útvarpi í allt ađ ţví hálfa öld. Fróđleiksmolarnir sem fylgja međ vega ţungt og stađsetja tónlistina í tíma og rúmi.
Sem málmhaus hef ég ekki síst gagn og gaman af Plötuskápi Sigurđar Sverrissonar. Einkum ţegar hann fer á slóđir harđkjarna, svartamálms, ţrass, dauđarokks og annarra harđra metalstíla. Sérlega lofsamlegt er ađ ţungarokkiđ sem Sigurđur býđur upp á er ekki bundiđ viđ engilsaxneska markađinn. Hann beinir sjónum og heyrn ađ öllum heimshornum.
Heilu Plötuskápar Sigurđar hafa veriđ samanpakkađ safn laga sem aldrei og hvergi er spilađ í neinum útvarpsţćtti í allri íslensku útvarpsflórunni.
Oftar en einu sinni hefur Plötuskápur Sigurđar veriđ ţađ spennandi ađ ég endurspila ţáttinn upp í 7 - 8 sinnum á heimasíđu Rúv. Ég hef líka bent ungum ţungarokksunnendum á Plötuskápinn. Sumir ţeirra hafa aldrei áđur stillt á Rás 2. Húrra fyrir Rás 2! Megi Plötuskápurinn lengi lifa sem góđ rök fyrir ţví ađ Rúv sé útvarp allra landsmanna!
Ţó ađ ţungarokk sé ekki meginstraumur (main stream) eins og létt rokk og popp ţá nýtur ţađ mikilla vinsćlda. Ţungarokkshljómleikar eiga ađsóknarmet. Til ađ mynda sóttu 12 ţúsund hljómleika Rammstein í Laugardalshöll og 18 ţúsund hljómleika Metallca í Egilshöll.
![]() |
Ţungarokkarar vilja ađ Plötuskápurinn lifi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 27.6.2014 kl. 12:28 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 1187
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 985
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sammála - ,, Vitringarnir Ţrír " verđa ađ fá ađ halda áfram međ Plötuskápinn, sem er ómissandi ţáttur í tilverunni á Föstudagskvöldum. Ţađ mćtti alveg bćta meistara Kidda Rokk í Smekkleysu á ţennan Plötuskáps-lista. Útvarp Saga virđist hafa fariđ illa međ ţann góđa dreng eins og fleiri sem hafa starfađ ţar.
Stefán (IP-tala skráđ) 27.6.2014 kl. 08:26
Hjartanlega sammála ţette er ţáttur sem mađur nýtur í botn ađ hlusta á.
Sigurđur Ţorsteinsson, 27.6.2014 kl. 16:57
Stefán, ađ ţví er ég best veit ţá er allt í góđum gír hjá Kidda Rokk. Hann stýrir útvarpsstöđinni Nálinni sem hćgt er ađ hlusta á međ ţví ađ fara inn á www.utvarpsaga.is .
Jens Guđ, 28.6.2014 kl. 19:55
Sigurđur, svo sannarlega!
Jens Guđ, 28.6.2014 kl. 19:58
Stefán ég get alveg lofađ ţví ađ Útvarp Saga hefur alls ekki fariđ illa međ mig :-) Starfa enn sem dagskrárstjóri Vinyl og viđ erum međ fína stöđ sem hćgt er ađ nálgast á netinu utvarpsaga.is. Höfum lagt mikla vinnu í ţá stöđ og starfsfólk og stjórnendur Sögu hafa stutt mig mjög mikiđ í ţeirri vinnu og ţađ er frábćrt ađ vinna međ ţessu fólki.
Kristján Kristjánsson, 28.6.2014 kl. 21:21
Ég biđst velvirđingar á ađ hafa í fljótfćrni og ógáti fariđ rangt međ nafn útvarpsstöđvarinnar Vinyls í athugasemd #3
Jens Guđ, 28.6.2014 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.