Leikhúsumsögn

gullna hliğiğ

  - Leikrit:  Gullna hliğiğ  

  - Höfundur:  Davíğ Stefánsson frá Fagraskógi

  - Leikhús:  Borgarleikhúsiğ

  - Uppfærsla:  Leikfélag Akureyrar

  - Leikstjóri:  Egill Heiğar Anton Pálsson

  - Leikarar:  Hannes Óli Ágústsson,  Ağalbjörg Şóra Árnadóttir,  Hilmar Jensson,  María Pálsdóttir,  Sandra Dögg Kristjánsdóttir o.fl.  

  - Tónlist:  Dúettinn Eva

  - Einkunn:  **** 

gullna hliğiğ

 

  Í fyrra var leikritiğ Gullna hliğiğ eftir Davíğ Stefánsson frumsınt af Leikfélagi Akureyrar á Akureyri.  Şağ sló rækilega í gegn.  Hefur veriğ sınt fyrir fullu húsi um şağ bil fjörtíu sinnum.  Şağ var şess vegna snjallt hjá Borgarleikhúsinu ağ fá Leikfélag Akureyrar til ağ færa leikritiğ einnig upp hér sunnan heiğa.  Áhuginn lætur ekki á sér standa.  Şağ er meira og minna uppselt á hverja sıningu næstu vikurnar.  

  Leikritiğ boğar şá hugmynd ağ til sé líf eftir dauğann.  Viğ andlát fari sálin annağ hvort til djöfullegs stağar neğanjarğar eğa í sæluríki uppi í himninum.  Söguşráğurinn gengur út á şağ ağ ógæfumağurinn Jón veikist heiftarlega og geispar síğan golunni.  Ekkjan getur ekki hugsağ sér ağ sál hans lendi í vonda stağnum.  Á dauğastundu kallsins fangar hún sálina í skjóğu.  Svo leggur hún upp í langt ferğalag upp til himins.  Ætlunarverkiğ er ağ koma sálinni hans Jóns inn í sæluríkiğ efra.

  Sitthvağ verğur til şess ağ tefja för ekkjunnar.  Fortíğardraugar og fleiri gera gönguna ımist erfiğa eğa ánægjulega.  Um leiğ magnast spennan.  Şağ er ekki margt sem bendir til şess ağ ekkjan hafi erindi sem erfiği.  Eiginlega şvert á móti.  En áfram skröltir hún şó.

  Ég vil ekki skemma fyrir væntalegum áhorfendum meğ şví ağ upplısa hvernig leikritiğ endar.  Endirinn kemur skemmtilega á óvart.

  Leikritiğ er gott.  LA hefur nútímvætt şağ meğ ágætum.  Şar á meğal bætt viğ ımsum fyndnum smáatriğum.  Şau eru spaugilegri eftir şví sem líğur á söguna og áhorfandinn áttar sig betur á "karakter" persónanna.  Framan af er pínulítiğ truflandi ağ Jón virğist vera Sigmundur Davíğ Gunnlaugsson.  Svo rjátlast şağ af.  Sem er kannski ekki kostur út af fyrir sig.  Hitt gerir Jón bara trúverğugri ef eitthvağ er.

  Hannes Óli Ágústsson fer á kostum í hlutverki Jóns.  Şağ mæğir einna mest á honum af öğrum leikurum ólöstuğum.  Şeir eru allir hver öğrum betri.  Í sumum tilfellum leika konur karla.  Şağ kemur vel út sem ágætt skop.

  Fagurraddağur barnakór setur sterkan og áhrifaríkan svip á sıninguna.  Şegar mest lætur er kórinn skipağur á şriğja tug barna.  Kórinn sveipar hinar ımsu senur fegurğ og hátíğleika; gefur sıningunni dıpt og vídd.  Frábært mótvægi viğ annars hráa uppstillingu fárra persóna á sviğinu hverju sinni utan şess.  

  Sviğsmyndin er einföld og snjöll.  Virkar glæsilega.  Hún samanstendur af tréfleka sem er hífğur upp misbrattur til samræmis viğ framvindu sögunnar.  Ljósanotkun er jafnframt beitt af snilld.  Oftast af hógværğ.  En şegar viğ á er allt sett á fullt.  Og einstaka sinnum eitthvağ şar á milli.   

  Kvennadúettinn Eva (Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríğur Eir Zophoníusardóttir) spilar stóra rullu sem höfundur og flytjandi tónlistar - annarrar en barnakórsins.  Şær stöllur hafa samiğ nı lög fyrir leikverkiğ.  Fín lög.  Şær stöllur radda fallega og ljúft.  Önnur spilar undir á gítar.  Hin strıkur stóra fiğlu á fæti.  Reyndar oftast til ağ afgreiğa leikhljóğ.  Einstaka eldra lag fær samt ağ fljóta meğ.   

  Ég mæli meğ Gullna hliğinu í Borgarleikhúsinu sem góğri skemmtun.  Gullna hliğiğ er einn af gullmolum íslenskrar menningar.  Eitthvağ sem allir Íslendingar eiga ağ şekkja.  Í Gullna hliğinu speglast íslenska şjóğarsálin.   

 gullna hliğiğ sviğsmynd


mbl.is Skemmtu sér á Gullna hliğinu
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiğ er ég sammála şessari umsögn skemmti mer konunglega og ekki spillti félagskapurinn ;)en margsinnis uppklapp ,standandi i lokin,blístur og köll sındu vel frammá ağ salurinn var sammála okkur

sæunn (IP-tala skráğ) 24.9.2014 kl. 01:45

2 identicon

Alveg frábært ağ fá şessa sıningu til Reykjavíkur - Borgarleikhúsiğ stendur sig vel ağ vanda og margar áhugaverğar sıningar í gangi í vetur.

Stefán (IP-tala skráğ) 24.9.2014 kl. 10:29

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.