Jólasveinar

  Ég skrapp í Bykó í gćr og smakkađi ţar á glćsilegu jólahlađborđi.  Ţađ er tvöfalt girnilegra en jólahlađborđ Húsasmiđjunnar.  Samt 190 kr. ódýrara.  Ţar sem ég sat í rólegheitum - snćddi hangikjöt og maulađi laufabrauđ međ - gekk ungt par framhjá ásamt lítilli stelpu.  Sú var á ađ giska 2ja eđa 3ja ára.  Hún snarstoppađi viđ hliđina á mér,  benti vísifingri á mig og kallađi hátt til mömmu sinnar:  "Sjáđu!"  Mamman fór ađ hlćja og dró stelpuna frá mér.  Ég heyrđi ţćr nefna jólasveininn.  

  Fólkiđ settist viđ borđ skammt frá.  Stelpan var sett í háan barnastól.  Hún tók varla augun af "jólasveininum".  Ég glotti til hennar.  En hún starđi alvörugefin og undrandi á mig.  Eins og hún vćri hissa á ađ sjá jólasveininn.

  Ţetta er hvorki í fyrsta né síđasta sinn sem börn taka mér sem jólasveini eftir ađ skeggiđ á mér hvítnađi.  Fyrir nokkrum árum gerđi systir mín sér áramótaferđ úr sveitinni til Reykjavíkur.  Međ í förum var um ţađ bil 4ra ára sonur hennar.  Sá hafđi ekki áđur séđ mig.  Ég kíkti til ţeirra.  Hafđi ekki veriđ ţar lengi ţegar sími systur minnar hringdi.  Strákurinn svarađi.  Eldri bróđir hans var á línunni.  Sá yngri hóf samtaliđ međ ţví ađ segja:  "Jólasveinninn ţekkir mömmu.  Hann er í heimsókn hjá okkur!"  

 

----------------------------------------------------

Íslenska jólatréđ tekur sig vel út í Ţórshöfn í Fćreyjum:

 

ísl jólatréđ

 

     


mbl.is Föndurdagatal Hurđaskellis og Skjóđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú komsr loksins upp um ţig!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 1.12.2014 kl. 19:52

2 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur IB,  ég hef aldrei svariđ af mér ađ vera jólasveinn.  

Jens Guđ, 1.12.2014 kl. 21:51

3 identicon

Gledileg jol Jens og takk fyrir pistlana thina a arinu.

Siggi Lebanon.

Sigurdur Hermannsson (IP-tala skráđ) 2.12.2014 kl. 10:20

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú ert örugglega flottur jólasveinn Jens minn, sá reyndar annan svona í Samkaup í gćr, og einmitt litla stúlku međ ömmu sinni, hún benti og starđi á karlinn, hún var samt mest hissa á ţví ađ hann hafđi bundiđ skeggiđ í tagl.  smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.12.2014 kl. 12:18

5 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi,  eigđu sömuleiđis gleđileg jól. 

Jens Guđ, 2.12.2014 kl. 20:16

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir ţađ.  Ég ćtla ađ kaupa mér jólasveinahúfu á morgun til ađ skerpa á stemmningunni ţegar ég er á röltinu.

Jens Guđ, 2.12.2014 kl. 20:19

7 Smámynd: Jack Daniel's

Frábćr fćrsla og ég efast ekki um ađ börnin sem mćta ţér fá ekta jólasveinaviđmót.
Nú er bara ađ ćfa vel og vendilega hiđ frćga "Hó, hó, hó".

Jack Daniel's, 11.12.2014 kl. 17:40

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Endilega, frábćr hugmynd Jens laughing

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.12.2014 kl. 22:32

9 Smámynd: Jens Guđ

  Jack,  ég er ţegar byrjađur ađ ćfa:  "Hó, hó, hó!"

Jens Guđ, 11.12.2014 kl. 23:22

10 Smámynd: Jens Guđ

 Ásthildur Cesil,  ég tek ţetta alla leiđ međ barnabörnin.  

Jens Guđ, 11.12.2014 kl. 23:23

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú ert flottur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2014 kl. 10:03

12 Smámynd: Jens Guđ

:)

Jens Guđ, 12.12.2014 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband