8.12.2014 | 23:25
Fćreyingar trompuđu óskalög ţjóđarinnar! Allir sigurvegararnir eru af fćreyskum ćttum!
Íslendingar völdu um síđustu helgi óskalag ţjóđarinnar. Úrslitin komu ekki á óvart: Óskalag ţjóđarinnar er "Ţannig týnist tíminn" eftir Bjartmar Guđlaugsson. Valiđ var fyrirsjáanlegt. Ţađ ţurfti ekki mikla spádómsgáfu til ađ sjá niđurstöđuna fyrir.
Röđin á lögunum sem röđuđust í sćti 2 og 3 var heldur ekki óvćnt. Ţetta lá nokkurn veginn fyrir. Kannski samt spurning um sćti til eđa frá.
Í dag var ég í viđtali á Útvarpi Sögu um óskalög ţjóđarinnar. http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html (fletta ţarf upp á Síđdegisútvarpi 1. hluta 8. desember).
Undir lok spjallsins áttađi ég mig skyndilega á ţví ađ höfundar allra 3ja sigurlaga óskalaga ţjóđarinnar eru af fćreyskum ćttum.
Höfundur óskalags ţjóđarinnar, "Ţannig týnist tíminn", Bjartmar Guđlaugsson, er hálfur Fćreyingur. Mamma hans er Fćreyingur.
Lag Magnúsar Ţórs Sigmundssonar, Ást, kom ţétt upp ađ sigurlaginu. Pabbi hans er Fćreyingur.
Lagiđ sem var númer 3 er "Söknuđur" eftir Jóhann Helgason. Amma hans er Fćreyingur.
Íslenskir söngvahöfundar af fćreyskum ćttum eru ekki mikiđ fleiri en sigurvegararnir ţrír. Íslenskir söngvahöfundar sem eiga engin tengsl viđ Fćreyjar skipta hundruđum. Úrslitin geta ekki veriđ tilviljun.
______________________________________________________________________________________
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 9.12.2014 kl. 22:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Getur veriđ ađ Fćreyingar of afkomendur ţeirra séu hrifnari af ruv gamla en ađrir og ţví hafi ţeir frekar hringt inn međan "ţjóđin" horfđi á og gerđi eitthvađ annađ? Ekki ţekki ég neinn sem hringdi inn og fáa sem sáu meira en hluta úr 3 ţáttum. Sjálfur get ég ekki dćmt um sigurlögin ţar sem ég á eftir ađ sjá ţćttina, ég reikna međ ađ flutningur hafi haft töluvert ađ segja miđađ viđ niđurstöđuna.
Annars er undarlegt ađ ţađ ţarf ekki nema herbergisfylli af fólki til velja óskalag, blóm, foss, fjall, skyndibita eđa hátíđardrykk ţjóđarinnar. Međ góđu eđa illu skulum viđ öll vera eins.
Skjóttur (IP-tala skráđ) 9.12.2014 kl. 02:09
Stórmerkilegt!
Ég leifi mér ađ efa ađ Fćreyingar hafi fylgst eitthvađ sérstaklega međ ţessu stússi.
En hver er ţá skýringin úr ţví ađ viđ afskrifum tilviljun og kosningar Fćreyinga?
Ţá er ţetta annađ hvort eđa bćđi, arfgeng tónlistarhneigđ eđa áhrif uppeldis.
Ég myndi veđja á hiđ síđara.
Fćreyingar leggja mikiđ upp úr sínum forna söng og dansi og innprenta ţetta í ţjóđarsálina. Trúlegt ađ fćreyskar ömmur,mömmur og pabbar séu ef ekki sísönglandi yfir börnunum (ekki má vanmeta vöggusönginn) ţá allavega jákvćđ fyrir ţessu gítargutli sem vér Íslendingar teljum ađ ekki verđi í askana látiđ.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 9.12.2014 kl. 08:53
Skjóttur, ég kann ekki ađ lesa úr ţessum tölum sem capacent mćlir sjđónvarpsáhorg.
%Ratings
(000)Reach
%Reach
(000)
Jens Guđ, 9.12.2014 kl. 22:35
Eitthvađ skilađi sér ţetta einkennilega. Engu ađ síđur má lesa út úr ţessu ađ Óskalag ţjóđarinnar sé nćst vinsćlasti sjónvarpsţátturinn á eftir Landanum. Ég tel mig geta fullyrt ađ greidd atkvćđi hafi veriđ einhver ţúsund. Öllu líklegra tugţúsundir.
Afkomendur Fćreyinga á Íslandi eru ekki margir. Ađ minnsta kosti ekki hlutfallslega. Kannski örfá hundruđ af 230 ţúsund manna ţjóđ. Fćstir afkomenda Fćreyinga á Íslandi hafa hugmynd um hvađa íslenskir tónlistarmenn eru af fćreyskum ćttum. Ég er virkur í Fćreyingafélaginu á Íslandi. Ég hef aldrei orđiđ var viđ ađ sigurvegarar óskalags ţjóđarinnar hafi sótt samkomur hjá Fćreyingafélaginu. Ég tel mig geta fullyrt ađ Íslendingar af fćreyskum ćttum hafi ekki ráđiđ neinu til um valiđ á óskalagi ţjóđarinnar. Ég var búinn ađ spá ţessum úrslitum. Ţađ var ekki fyrr en eftir ađ úrslit lágu fyrir sem ég áttađi mig á ţví ađ allir sigurvegararnir eru af fćreyskum ćttum.
Jens Guđ, 9.12.2014 kl. 22:48
Bjarni, ég held ađ ţú hittir naglann á höfuđiđ.
Jens Guđ, 9.12.2014 kl. 22:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.