Bestu íslensku plöturnar 2014

  Vegna fjarveru frá tölvu yfir jól og áramót hef ég ekki skilađ áramótauppgjöri varđandi bestu plöturnar 2014.  Inn í ţađ spilar ađ ţetta er fyrsta áriđ til áratuga ţar sem enginn fjölmiđill leitađi eftir áramótauppgjöri mínu.  Ţess vegna var ekkert sem "hastađi".  Hinsvegar hafa einstaklingar veriđ ađ spyrja mig ađ ţví hver sé besta plata ársins 2014.  Svariđ er  Ótta  međ Sólstöfum.

  Fast á hennar hćla er Skálmaldarplatan  Međ vćttum 

Síđan hver á fćtur annarri:  Prins Póló - Sorry  (Samt er Paradís Norđursins ekki á plötunni).

  Ein allra merkilegasta platan 2014 er  Árleysi árs og alda. Ţetta er spikfeit safnplata;  21 lag viđ mögnuđ kvćđi Bjarka Karlssonar.  Flytjendur eru allt frá Skálmöld og Vinum Dóra til Erps Blaz Roca,  Megasar og Steindórs Andersen.  Ađ ógleymdum allsherjargođanum Hilmari Erni Hilmarssyni.  Ţungarokk,  blús,  rapp,  kvćđasöngur...  Pakkinn inniheldur m.a. margverđlaunađa metsölu ljóđabók Bjarka,  Árleysi alda. 68 bls. bókin er skreytt snilldar teikningum Matthildar Árnadóttur.  Hún er 14 ára en var 13 ára ţegar hún afgreiddi ţćr.      

Dimma - Vélráđ

Gćđablóđ - Međ söng í hjarta

Gísli Ţór Ólafsson - Ýlfur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband