Byggingaklúður

  Arkítektar og húsasmiðir eru ekki alltaf samstíga í úfærslu á húsnæði.  Stundum misskilja þeir hvern annan.  Stundum hunsa þeir teikningar hvers annars.  Stundum eru þeir fullir og allt fer í rugl.  Hér eru dæmi um útkomuna:

byggingaklúður abyggingaklúður cbyggingaklúður dbyggingaklúður ebyggingaklúður b


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þú gleymir Skuggahverfinu.money-mouth

Skelfilegasta skipulagsslys sem um getur, í hinum vestræna heimi, eða þannig. Örugglega sett í flokk með skelfilegustu mistökum sem gerð hafa verið í skipulagsmálum, þegar fram líða stundir, svo mikið er víst. Allt í boði hverra?

Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 22.1.2015 kl. 02:24

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Getur "kallinn sem reddar öllu" ekki reddað þessu???

Sigurður I B Guðmundsson, 22.1.2015 kl. 06:56

3 identicon

Skuggahverfið er bæði forljótt og skuggalegt. Arkitektur í Reykjavík er reyndar víða meingallaður. Þar vantar aga og heildar skipulag rétt eins og vantar almennt hjá íslenskum stjórnmálamönnum. Ætli útkoman yrði ekki eins og er á myndunum ef íslenskir alþingismenn færu að skipulegga mannvirki. Hjá hinum þröngsýnu Vinstri-grænnum myndi t.d. allt verða of lítið og þröngt og þeir myndu fljótt mála sig út í horn. Hjá Framsókarmönnum myndi t.d. einstefna og sambandsleysi orsaka það að allt myndi hanga í lausu lofti.  

Stefán (IP-tala skráð) 22.1.2015 kl. 08:30

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er afskaplega fyndið að sjá cool

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.1.2015 kl. 13:54

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Stefán, þú nefnir ekki skýjaborgir íhaldsins!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.1.2015 kl. 19:14

6 Smámynd: Jens Guð

  Halldór Egill,  ég tek undir þín orð.  

Jens Guð, 23.1.2015 kl. 03:27

7 Smámynd: Jens Guð

Sigurður IB,  jú,  hann reddar þessu.  

Jens Guð, 23.1.2015 kl. 03:28

8 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  til samanburðar við Færeyjar er íslenskur arkítektúr hörmung.  Færeyingar eru svo lánssamir að þeirra helsti arkítektúr,  Albert Ísfeld,  hannar byggingar "inn í" landslagið.  Fyrir bragðið er til að mynda ekki ein einasta bygging í Færeyjum margra hæða.  Þess í stað eru torfþök áberandi á lágreistum byggingunum.  

Jens Guð, 23.1.2015 kl. 03:32

9 Smámynd: Jens Guð

Ásthildur Cesil,  takk fyrir það.

Jens Guð, 23.1.2015 kl. 03:32

10 Smámynd: Jens Guð

Axel Jóhann,  það er ævintýri út af fyrir sig.  

Jens Guð, 23.1.2015 kl. 03:33

11 identicon

Góður Axel Jóhann !

Stefán (IP-tala skráð) 23.1.2015 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband