6.3.2015 | 11:04
Fréttatíminn lýgur
Veđurfrćđingar eru ekki einir um ađ ljúga. Ótrúlegt en satt. Fjölmiđlar eiga ţađ líka til ađ bregđa fyrir sig ónákvćmni, hálfsannleik og hreinum og tćrum ósannindum.
Í Fréttatímanum í dag er skemmtilegur spurningaleikur á blađsíđu 56. Ein spurningin er: "Hvađa bítill samdi lagiđ Yellow Submarine?"
Á sömu síđu eru rétt svör gefin upp. Svariđ viđ ţessari spurningu er sagt vera: "Ringo Starr."
Ţetta eru rakin ósannindi frá rótum. Ringo samdi ekki Yellow Submarine. Höfundurinn er Paul McCartney - ţó ađ lagiđ sé skráđ á Lennon-McCartney.
![]() |
Paul McCartney mćtir á Hróarskelduhátíđina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 27.2.2016 kl. 10:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvađ má ţá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Já rétt er ţađ Stefán (međ "flokkaviđreynsluna"). Í mínu ungdćm... johanneliasson 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Góđur Jóhann ! Einhversstađar las ég ađ Halla hafi veriđ búin ... Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Jóhann, ţessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held ađ Stefán eigi viđ Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ţar fór góđur biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náđi ekki forsetakjöri og lenti í skađrćđis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvađa Höllu ţú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guđmundur, takk fyrir fróđleikinn jensgud 5.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 52
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 1189
- Frá upphafi: 4147789
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 952
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Nákvćmlega, Paul samdi ţetta lag beinlínis fyrir Ringo ađ syngja. Fréttatíminn greinilega ekki unniđ heimavinnuna.
Stefán (IP-tala skráđ) 6.3.2015 kl. 11:07
Stundum gleyma blađamenn ađ vinna heimavinnuna, en sem betur fer er fullt af fólki ţarna úti sem veit betur eins og ţú Jens minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.3.2015 kl. 11:26
Sagđi ekki Paul eitthvađ í ţá veru ađ Ringo syngi ţetta eins og honum einum er ekki lagiđ?
ls (IP-tala skráđ) 6.3.2015 kl. 11:59
Stefán, ađ óreyndu hefđi ég haldiđ ađ almennt vćri fólk međ ţetta á hreinu umfarm flest önnur Bítlalög.
Jens Guđ, 6.3.2015 kl. 21:31
Ásthildeur Cesil, ég stend vaktina ţegar kemur ađ ţví hvađa bítill samdi hvađa lag.
Jens Guđ, 6.3.2015 kl. 21:32
Is, ţetta hef ég ekki heyrt. En hljómar "Bítlalega". Trommuleikur Ringós setti flottan blć á mörg Bítlalög. Hann var MJÖG töff trommari. Ţegar Cream, Deep Purple, Led Zeppelin og ţćr allar hljhómsveitir komu til sögu fćrđist athyglin yfir á hrađan og tćknilegan trommuleik, trommusóló og eitthvađ svoleiđis. Ţađ var ekki Ringó-deildin. Hann var samt flottur eftir sem áđur. Margir héldu ţví til haga.
Eitt sinn var John Lennon spurđur ađ ţví hvort ađ hann kvitti undir ađ Ringó vćri flottasti trommari rokksins. John svarađi í bullstuđi (og ţvert gegn betri vitund): "Hann er ekki einu sinni besti trommarinn í Bítlunum!"
Jens Guđ, 6.3.2015 kl. 21:43
Sýnir hve Bítlarnir voru mikil hljómsveit, fjórir sem mynduđu eitt o.s.frv., ađ Ringo fékk oft ađ syngja eitt lag eđa svo á plötu. Meikar engan sens ađ láta Ringo singja en ađ vísu, eftir á séđ, - ţá kemur ţađ vel út í heildarsamhengi hverrar plötu. Alveg magnađ og eilíft umhugsunarefni hve heildin er sterk hjá Bítlunum. Ţessir 4 mynduđu svo sterka heild ađ einsdćmi er.
Stundum hefur veriđ sagt ađ Paul hafi spilađ á trommur á mörgum lögum en ţađ er víst ekki rétt. Eru örfá lög ţar sem Paul trommađi og ţćr ástćđur eiga sér eđlilegar skýringar.
Ţađ er ekki hćgt ađ segja, ađ mínu mati, ađ hinir Bítlarnir hafi litiđ á Ringo sem varahjól.
Sýnir sig líka ađ Lennon valdi Ringi sem trommara í hljómsveitina sína eftir ađ Bítlar hćttu.
Ringi hafđi sérstakan stíl og var náttúrulega vel ţekktur trommari í Liverpool fyrir tíma Bítla. Hinir 3 voru ađ velja besta trommara Liverpool ţegar ţeir tóku hann inn í stađinn fyrir Pete Best. Hann var ákveđinn frumkvöđull í trommuleik á sínum tíma, hafđi sérstakt grip o.s.frv.
En svo breytast viđhorfin gagnvart trommuleik ţarna á ţessum tíma eins og bent er á. Trommusóló og eilíf lćti og útúrdúrar. Ringo var ekki svoleiđis trommari. Hann er undanfarinn. Hann er milliliđur gamla tímans og rokksinns. Ţ.e.a.s. ađ bakgrunnur hans er gamli tíminn og hann ţróar ákveđna rokktćkni í trommuleik sem ađrir byggđu svo á.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.3.2015 kl. 01:03
Ómar Bjarki, takk fyrir ţitt innlegg. Ég tek undir ţínar lýsingar.
Paul hefur sagt frá ţví hvernig tónlist Bítlanna tók risa framfaraskref međ komu Ringós í hljómsveitina. Lögin fengu nýja áferđ sem stćkkađi ţau.
Í árdaga Bítlanna var hljómsveitin um tíma tríó. Paul spilađi á trommur en John og George á sitthvorn gítarinn. Jafnframt trommađi Paul um hríđ á trommur í Ţýskalandi hjá söngvaranum Tony Sheridan. Paul trommađi í fjölda laga međ Bítlunum. Ţau ţekktustu eru "Ballad of John and Yoko" og "Back in the USSR".
Jens Guđ, 7.3.2015 kl. 09:58
Eitt sinn var John Lennon spurđur ađ ţví hvort ađ hann kvitti undir ađ Ringó vćri flottasti trommari rokksins. John svarađi í bullstuđi (og ţvert gegn betri vitund): "Hann er ekki einu sinni besti trommarinn í Bítlunum!"
Ţetta mun vera mýta. Bendi ţér á ţessa fćrslu:
https://www.facebook.com/groups/117321135086548/permalink/385374564947869/
Brynjar Emil Friđriksson (IP-tala skráđ) 7.3.2015 kl. 19:11
Brynjar, takk fyrir ţetta. Ég hef lesiđ margar Bítlabćkur og oft rekist á ţessa tilvitnun í Lennon. En ţegar ţú kemur međ ţetta innlegg ţá átta ég mig á ţví ađ ţađ hefur aldrei veriđ tiltekiđ hvar eđa hvenćr John á ađ hafa sagt ţetta. Samt er ţetta mjög Lennon-legt (miđađ viđ hans húmor) og ţess vegna trúverđugt. Ef frá er taliđ ađ ég hef aldrei - utan ţessa dćmis - rekist á neitt haft eftir Lennon neikvćtt um Ringó. Ţvert á móti. Hann hefur ćtíđ og allstađar hćlt Ringó í bak og fyrir.
Jens Guđ, 7.3.2015 kl. 22:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.