2.5.2015 | 18:43
Jón Þorleifs í einkennilegum mótmælagöngum
Ég hef áður sagt frá því hvers vegna Jón Þorleifsson, verkamaður og rithöfundur, var reglulega fjarlægður af lögreglunni 1. maí. Um það má lesa með því að smella á hlekk hér neðst. Jón tók aftur á móti virkan þátt í mörgum öðrum mótmælagöngum. En gekk ekki í takt við aðra göngumenn. Þvert á móti. Hann gekk í öfuga átt; á móti göngumönnum. Hann þandi út olnbogana til að gera sig sem breiðastan. Göngumenn urðu að taka stóran sveig til að komast framhjá honum. Stundum til vandræða, til að mynda þegar tveir eða fleiri héldu á lofti breiðum borða. Eða hópur foreldra í einni kös ýtti á undan sér barnavögnum. Eða þegar nokkrir fatlaðir voru hlið við hlið í hjólastólum. Aldrei vék Jón fyrir neinum. Hann stoppaði við svona aðstæður og beið eftir því að hinir sveigðu til hliðar.
Jón þurfti ekki að vera ósammála baráttumálum göngunnar til að bregðast svona við. Þó var það í sumum tilfellum. Oftar var þetta þó vegna þess að Jón var ósáttur við einhverja þá sem stóðu að göngunni eða auglýsta ræðumenn. Það þurfti ekki mikið til.
Síðustu áratugi ævi sinnar sinnaðist Jóni við ættingja sína. Mér skilst að upphaf þess megi rekja til andúðar hans á verkalýðsforingjunum Gvendi Jaka og Eðvarði Sigurðssyni. Bróðir Jóns hafi reynt að leiðrétta einhverjar ranghugmyndir hans varðandi þessa menn eða eitthvað í gjörðum þeirra. Jón tók því illa.
Tekið skal fram að ættingjar Jóns voru og eru afskaplega gott og vandað fólk. Suma þeirra þekki ég. Samhljóða vitnisburð hef ég frá öðrum um þá sem ég þekki ekki.
Í fyrsta skipti sem ég heyrði Jón nefna bróðir sinn var í sambandi við verkalýðsforingjana. Jón úthúðaði þeim og sagði síðan óvænt: "Ég skil ekki hvað ég þoldi helvítið hann Kristján bróðir lengi."
Ég hissa: "Ha? Af hverju segir þú þetta?"
Jón: "Þetta fífl trúir öllu sem Gvendur Jaki og Eðvarð ljúga að honum."
Ég: "Hvernig þá?"
Jón: "Hann er trúgjarnasti maður sem ég þekki. Hann er svo trúgjarn að þegar hann lýgur einhverju sjálfur þá trúir hann því samstundis."
----------------
Fleiri sögur af Jóni hér
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.5.2015 kl. 12:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
Nýjustu athugasemdir
- Hlálegt: Jósef, það er margt til í þessu hjá þér! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það heitir Opal fyrir norðan en Obal fyrir sunnan. jósef Ásmundsson 25.7.2025
- Hlálegt: Guðjón, góður! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Það á að banna fólki að rifja upp bláa Ópalinn á svo laumulegan... gudjonelias 24.7.2025
- Hlálegt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þennan góða fróðleik. jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Ég get heldur betur komið með upplýsingar úr innsta hring um þe... ingolfursigurdsson 24.7.2025
- Hlálegt: Sigurður I B, margir eru sama sinnis. Vandamálið er að það in... jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Sakna ennþá bláa Opalsins. sigurdurig 24.7.2025
- Hlálegt: Stefán, fólk þarf að passa sig á líminu! jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Stjórnarandstaðan límdi sig saman með heimskulegu og tilgangsla... Stefán 24.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 7
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 962
- Frá upphafi: 4151175
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Á ekki að sabna þessu saman og koma því í heillegt form og setja það svo á netið þannig að sem flestir geti hlaðið því inn?
Tobbi (IP-tala skráð) 2.5.2015 kl. 23:04
Mikið hljómar þetta kunnulega og gæti átt við um flesta stjórnmálamenn í dag!!
Sigurður I B Guðmundsson, 3.5.2015 kl. 09:52
Hahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.5.2015 kl. 12:20
Tobbi, tvö bókaforlög hafa óskað eftir því að fá að gefa þessar sögur út. Ég nenni ekki að standa í því alveg á næstunni. Til að vel sé að því staðið þarf að leggja vinnu í að grafa upp ljósmyndir, sannreyna ártöl og fleiri hluti, bera frásagnir undir aðra sem voru vitni að atburðum og svo framvegis. Ég þarf líka að ganga úr skugga um að sögurnar komi ekki illa við ættingja eða fólk sem minnst er á. Að mörgu þarf að hyggja. Mér þykir mjög gaman að skrifa. En þeim mun leiðinlegra allt hitt sem snýr að öðrum þáttum ritunar bókar.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:23
Sigurður I B, svo sannarlega!
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:24
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 4.5.2015 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.