Fátt er hollara en sól

sólbađ

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar sól hćkkar á lofti hér á Norđurslóđum ţá tekur náttúran viđ sér.  Tré laufgast,  blóm spretta út,  fuglar hefja söng og hreiđurgerđ,  kindur og kýr bera,  skordýr skríđa úr híđi,  mannfólkiđ fćkkar fötum og tekur gleđi sína.  Gamalt bros tekur sig upp,  rykiđ er dustađ af grillinu og hlátrasköll einkenna stemmninguna.

  Á undanförnum árum hefur á vesturlöndum veriđ rekinn hávćr áróđur gegn sólinni.  Hann hefur náđ hćđum öfgafyllsta hrćđsluáróđurs međ ýktustu viđbrögđum.  Fólk hefur allt ađ ţví veriđ hvatt til ţess ađ fela sig kappklćtt niđri í gluggalausum kjallara til ađ halda lífi á međan sólin skín.  Lög hafa veriđ sett sem banna stranglega 18 ára og yngri ađ láta sólargeisla skína á bert hörund.  

  Afleiđing hrćđsluáróđursins hefur ekki látiđ á sér standa.  Beinţynning er orđin faraldur ásamt lélegri tannheilsu og allskonar húđsjúkdómum á borđ viđ bólur, exem, sóríasis og svo framvegis.  Svo ekki sé talađ um andlegan vanlíđan eins og ţunglyndi,  kvíđa,  félagsfćlni og ţess háttar.

  Karólínska vísindastofnunin í Svíţjóđ hefur fylgst međ og skrásett hegđun og heilsu 30.000 kvenna í á ţriđja áratug.  Niđurstađan er sláandi:  Konur sem forđast sólargeisla tvöfalda líkur á ótímabćru dauđsfalli til samanburđar viđ konur sem stunda sólböđ.      

    


mbl.is Allt ađ 22 stiga hiti í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Áttu ekki fleiri sólarmyndir!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 28.6.2015 kl. 18:35

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  jú.  En ţessi segir allt sem segja ţarf.

Jens Guđ, 29.6.2015 kl. 20:31

3 identicon

Er ekki lausnin á öllum ţessum vandamálum, auk skalla og getuleysis, bara bananaboat aloe vera gel?

Tobbi (IP-tala skráđ) 4.7.2015 kl. 16:10

4 Smámynd: Jens Guđ

Tobbi,  ţú átt kollgátuna.

Jens Guđ, 4.7.2015 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.