9.7.2015 | 10:39
Takiđ vel á móti írsku hellu- og grjótlagningarmönnunum
Á undanförnum árum hafa húseigendur á Norđurlöndunum veriđ svo lánsamir ađ fá heimsókn frá írskum hellu- og grjótlagningarmönnum. Ţeir bjóđast til ađ taka til í stóra og fína garđinum ţeirra. "Koma skikkan á garđinn," eins og ţeir orđa ţađ. Ţeir eru ótrúlega naskir ađ koma auga á garđ sem ţarnast lagfćringar.
Írarnir eru hörkuduglegir til vinnu. Ţeir ganga snöfurlega til verks og draga hvergi af sér. Hafa jafnvel endaskipti á garđinum ţannig ađ húseigandinn ratar ekki um hann nćstu daga.
Fyrir ţetta rukka Írarnir eitthvađ smárćđi. Ţeir finna sanngjarna tölu út frá ţví hve ríkmannlega húseigandinn býr. Stćrđ einbýlishússins, garđsins og lúxusbílanna í innkeyrslunni gefur ágćtar upplýsingar um ţađ.
Eitt af ţví skemmtilega viđ ţetta er ađ Írarnir laga garđinn eftir sínum eigin smekk. Fyrir bragđiđ fćr garđurinn írska stemmningu. Ţađ er ekkert nema dónaskapur ađ reyna ađ segja ţeim hvernig garđurinn eigi ađ vera. Enda fara ţeir ekkert eftir ţví. Ţeir vita betur.
Nú hafa írsku hellu- og grjótlagnamennirnir borist til Íslands, eins og lúsmýiđ. Íslendingar eiga ađ taka vel á móti ţessum frćndum okkar. Bjóđa ţeim upp á rótsterkt kaffi og kökubita. Leyfa ţeim ađ róta dálítiđ í garđinum og borga uppsett verđ. Írarnir hafa flestir fyrir fjölskyldu ađ sjá. Efnahagsástandiđ á Írlandi hefur ekki veriđ upp á marga fiska síđustu árin. Nýveriđ fengu ţeir á sig nýjan vatnsskatt.
Sumum bregđur dálítiđ viđ groddalega framkomu Íranna. Hún er afleiđing ţess ađ ţeir ólust upp viđ harđneskju. Á N-Írlandi tókust kristnir söfnuđir á í áratugi. Í ţeim átökum var hvergi gefiđ eftir. Kaţólikkar og mótmćlendatrúar drápu í sameiningu allt ađ 100 manns í röđum hvors annars á ári auk sprellvirkja af ýmsu tagi. Breskir hermenn og leyniskyttur drápu nokkra til viđbótar.
![]() |
Vafasamur mađur í Vogahverfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggćsla, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 62
- Sl. sólarhring: 120
- Sl. viku: 1199
- Frá upphafi: 4129866
Annađ
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1028
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 56
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Frábćrt lag og texti frá hinum írsk ćttađa meistara Paul McCartney. Hann vćri sko velkominn í alla garđa hér ţar sem rćktađ er gott grćnmeti, en ţessir írsku frćndur hans virđast bara ekki vera eins dannađir og mćta hér öđrum afkomendum víkinga, frćmdum langt aftur í ćttir. Hér mćtast stálin stinn yfir garđáhöldum.
Stefán (IP-tala skráđ) 9.7.2015 kl. 14:09
Ótrúlegt ađ fólk skuli ennţá glepjast á ţessa furđufugla, annađ hvort lesa menn ekki fréttir, eđa fylgjast einfaldlega ekki međ ţví sem er ađ gerast í kring um ţá.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.7.2015 kl. 20:29
Kannski hafa ţeir drukkiđ of mikiđ Irish Coffee!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 9.7.2015 kl. 23:24
"Give the irish back to Ireland"?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 10.7.2015 kl. 00:31
Stefán, ţađ er alltaf gaman ađ heyra í Palla McCartney.
Jens Guđ, 11.7.2015 kl. 19:58
Ásthildur Cesil, já, margt svona er skrítiđ. Ég minnist ţess ađ fyrir nokkrum áratugum vann kunningi minn fyrir sér međ ţví ađ ganga í hús og bjóđast til ađ eitra fyrir pöddum í görđum. Hann úđađi garđinn bara međ venjulegu vatni. Festi síđan pappírsskilti á tré međ áletrun um ađ varast ćtti garđinn vegna eiturúđunar. Hann hafđi ágćtt upp úr ţessu. Allir voru glađir. Ekki síst skordýrin i görđunum.
Jens Guđ, 11.7.2015 kl. 20:03
Sigurđur I B, eđa of lítiđ af Irish Coffee.
Jens Guđ, 11.7.2015 kl. 20:04
Bjarni, góđur!
Jens Guđ, 11.7.2015 kl. 20:04
Jens Góđur hahahaha
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.7.2015 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.