10.8.2015 | 22:30
Uppreisn Jóns Þorleifs
Jón Þorleifsson, verkamaður og rithöfundur, var að sumu leyti Helgi Hóseason. Þeir voru á svipuðum aldri. Unnu saman í byggingarvinnu. En varð ekki vel til vina. Þvert á móti. Hvor um sig taldi hinn vera öfgamann. Barátta Helga snéri að því að fá ógilt skírn sína í ríkiskirkjuna. Barátta Jóns snéri að því að afhjúpa verkalýðsforingja sem stéttarsvikara.
Eitt sinn mætti Jón heim til mín með stóra og dökkfjólubláa marbletti á höndum og handleggjum. Þá hafði hann gert sér erindi á Hótel Loftleiðir. Þar var einhverskonar hátíð eða samkunda verkalýðsfélags í kjallara. Jón gerði þar þegar í stað hróp að ræðumönnum. Á hann stukku margir menn sem fjarlægðu hann af staðnum.
Jón var lágvaxinn en mikill um sig. Honum var fleygt láréttum á dyr. Það gekk ekki lipurt fyrir sig. Upp um stiga þurfti að fara. Jón brá á aðferð krókódíslins. Hann vatt stöðugt upp á sig eins hratt og hann gat og eins og kraftar leyfðu. Við það misstu útkastarar takið hvað eftir annað. Þá sætti Jón lagi og greip rígfast um handrið. Þurftu menn ítrekað að plokka fingur hans af til að halda áfram að varpa honum á dyr. Við það hlaut Jón alla þessa stóru og ljótu marbletti. Hann taldi að það hafi alveg tekið um 15 - 20 mínútur að henda sér út þann daginn.
Í annað skipti gerði Jón sér erindi á skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur svipaðs fyrirbæris. Einn stafsmaður var á skrifstofunni. Jón las honum pistilinn. Sá vísaði Jóni á dyr. Jón sýndi ekki á sér fararsnið heldur herti á skömmum. Starfsmaðurinn rauk þá að Jóni og reyndi að henda honum út með afli. Jón brást við með því að standa gleiður til að halda jafnvægi. Hann hafði hendur í vösum og lét ekki haggast. Gekk svo um hríð. Maðurinn reyndi ýmist að hrinda Jóni eða toga hann til. Leikar fóru þannig að maðurinn rykkti í nýjan sparijakka Jóns með þeim afleiðingum að jakkinn rifnaði. En Jón stóð keikur í sömu sporum og gróf hendur dýpra í vasana.
Þegar sparijakki Jóns rifnaði komst styggð að starfsmanninum. Hann hljóp á brott. Skildi Jón einan eftir á skrifstofunni. Jón reiknaði út hversu langan tíma tæki fyrir starfsmanninn að skila sér til síns heima. Þá hringdi Jón í hann. Gerði honum grein fyrir því hversu óábyrgt var að skilja ókunnugan mann einan eftir á skrifstofunni. Hægur leikur hefði verað að rústað skrifstofunni, stela öllu fémætu og gera annan óskunda. Það væri hinsvegar ekki sinn siður. Aftur á móti gerði hann þá kröfu að starfsmaðurinn bæði sig afsökunar á að hafa rifið jakkann. Hinn tók það ekki í mál, setti upp snúð og skellti á Jón. Jón hringdi nokkrum sinnum til viðbótar. Án árangurs. Hinn svaraði ekki.
Nokkrum dögum síðar mætti Jón aftur á skrifstofuna. Hann henti þar rifna jakkanum á borðið með þeim orðum að jakkinn væri best geymdur þarna sem tákn um að starfsmaðurinn væri vesalingur. Frekari orðaskipti urðu ekki né fleiri samskipti Jóns við skrifstofuna.
Fleiri sögur af Jóni: HÉR
Til gamans má geta að í nýjasta tölublaði tímaritsins Heima er bezt eru nokkrar sögur af Jóni Þorleifs.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt 11.8.2015 kl. 20:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 38
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111541
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég fór eitt sinn á sýningu MÍR á 8. áratugnum. Þar var Jón mættur, og talaði mikið við mig, því ég nennti að hlusta á hann. Ugglaust hefur mikið af því sem hann sagði um verkalýðsfélagsbroddana (Dagsbrún) verið dagsatt. Menn fóru í fyllerísferðir til Svartahafsins fyrir fé úr verkfallssjóðum.
FORNLEIFUR, 11.8.2015 kl. 13:38
Forneklifur, það er gaman að heyra að þú hafir leyft Jóni að segja þér sína sögu. Alltof margir nenntu ekki að hlusta á hann og tóku málflutningi hans sem bulli. Það var áreiðanlega margt til í gagnrýni hans á verkalýðsbroddana.
Jens Guð, 11.8.2015 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.