6.10.2015 | 23:34
Jón Ţorleifs fór í hundana
Jón Ţorleifsson, verkamađur og rithöfundur, var kappsamur um margt og ţrár. Hann gafst aldrei upp. Ţess í stađ spýtti hann í lófana, bretti upp ermar og setti undir sig hausinn ţegar hann ćtlađi sér eitthvađ. Einu sinni sem oftar heimsótti hann systur mína og hennar fjölskyldu til Svíţjóđar. Fjölskyldan var komin međ hund. Stóran og mikinn varđhund.
Jón bauđ sig fljótlega fram til ađ fara međ hundinn í reglubundnar gönguferđir. Ţví var hafnađ. Fjölskyldan hafđi sótt ótal námskeiđ í öllu sem snýr ađ umgengni viđ hunda. Jón var upplýstur um ađ hundurinn hlýđi einungis fjölskyldunni. Hann virđi ekki né taki mark á öđrum.
Jón maldađi í móinn. Sagđist vera fćddur og uppalinn í sveit og vanur ađ umgangast hunda.
Smalahundur í sveit og risastór varđhundur í borg eru víst ekki alveg sama skepnan.
Útúrdúr: Systurdóttir mín gekk úr rúmi fyrir gestkomandi frćnku sína. Sú vaknađi snemma morguns viđ ađ hundurinn var ađ spyrna henni í rólegheitum út úr rúminu. Hann hafđi lagst fyrir innan. Ţar snéri hann baki í hana. Svo spyrnti hann međ fótum í vegginn. Nautsterkur náđi hann nánast ađ ýta konunni út á gólf er hún vaknađi. Hún spratt á fćtur í tćka tíđ. Í kjölfar ákvađ hún ađ klćđa sig. En fann ekki fötin. Viđ nánari athugun kom í ljós ađ hundurinn var búinn ađ bera fötin fram í stofu. Sennilega ćtlađi hann konunni ađ sofa ţar fremur en í rúmi heimasćtunnar.
En aftur ađ Jóni: Ţegar styttist í ađ komiđ vćri ađ kvöldgöngu hundsins hvarf Jón sjónum heimilisfólksins. Varđ ţeim litiđ út um glugga. Blasti ţar viđ Jón međ hundinn í bandi.
Í skelfingu hljóp fólkiđ út. Of seint. Hundurinn tók á sprett niđur götuna. Hann var miklu sterkari en Jón. Jón sleppti ekki taki á taumnum. Hrađinn var svo mikill á hundinum ađ Jón hljóp hrađar en áđur á sinni rösklega 90 ára löngu ćvi. Hann var eins og spretthlaupari á Ólympíuleikum. En bara í nokkrar sekúndur. Fyrr en varđi flaug hann láréttur í loftinu áđur en hann skall á magann á götuna. Hundurinn fann ekki fyrir ţessu og sló hvergi af hlaupunum. Heimilisfólkiđ hrópađi á hundinn. Ţrátt fyrir hávćran umferđaniđ náđu hróp loks til hundsins. Hann stoppađi og beiđ eftir ţví ađ vera sóttur og fylgt til baka heim á leiđ.
Jón blés eins og hvalur. Bćđi vegna óvćntrar áreynslu og eins ţví ađ honum var verulega brugđiđ. Ađstćđur voru vandrćđalegar. Umferđ undrandi gangandi og akandi vegfarenda hafđi stöđvast. Fjöldinn fylgdist áhyggjufullur međ Jóni brölta á fćtur. Hann var reikull í spori og ringlađur. Sparijakkinn hans var frćsađur ađ framan. Tölur höfđu kubbast af. Líka tölur af spariskyrtunni. Hatturinn fokinn út i buskann og fleira lauslegt.
Heimilisfólkiđ skynjađi strax ađ niđurlútur Jón vildi ekki rćđa ţetta. Ţađ var látiđ eftir honum. Atvikiđ lá í ţagnargildi. Hann reyndi ekki aftur ađ fara í göngutúr međ hundinn.
------------------------------
Fleiri sögur af Jóni HÉR
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 7.10.2015 kl. 22:26 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
Nýjustu athugasemdir
- Hlálegt: Jósef, ţađ er margt til í ţessu hjá ţér! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Ţađ heitir Opal fyrir norđan en Obal fyrir sunnan. jósef Ásmundsson 25.7.2025
- Hlálegt: Guđjón, góđur! jensgud 25.7.2025
- Hlálegt: Ţađ á ađ banna fólki ađ rifja upp bláa Ópalinn á svo laumulegan... gudjonelias 24.7.2025
- Hlálegt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţennan góđa fróđleik. jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Ég get heldur betur komiđ međ upplýsingar úr innsta hring um ţe... ingolfursigurdsson 24.7.2025
- Hlálegt: Sigurđur I B, margir eru sama sinnis. Vandamáliđ er ađ ţađ in... jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Sakna ennţá bláa Opalsins. sigurdurig 24.7.2025
- Hlálegt: Stefán, fólk ţarf ađ passa sig á líminu! jensgud 24.7.2025
- Hlálegt: Stjórnarandstađan límdi sig saman međ heimskulegu og tilgangsla... Stefán 24.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 39
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 994
- Frá upphafi: 4151207
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 781
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Takk ţćr eru frábćrar sögurnar af honum Jóni. Takk fyrir ađ deila ţeim međ okkur hinum sem ekki ţekktum karlinn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.10.2015 kl. 09:43
Sögur af kynlegum kvistum eru ćvinlega skemmtilegar. Og ţú kannt ósköpin öll af ţeim. Vćri ekki ráđ ađ safna ţessu öllu saman, rifja upp ţađ sem óskráđ er og koma ţví svo út?
Metsölubók og Nóbelsverđlaun innan seilingar!
Tobbi (IP-tala skráđ) 7.10.2015 kl. 10:44
Ásthildur Ceisl, ţađ er frábćrt og gefandi ađ fleiri hafi gaman af sögunum en viđ sem ţekktum Jón Ţorleifs.
Jens Guđ, 7.10.2015 kl. 21:09
Já svo sannarleg
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.10.2015 kl. 21:20
Tobbi, tvö bókaforlög hafa óskađ eftir ţví ađ fá ađ gefa ţessar sögur út í bókaformi. Í sumar hefur tímaritiđ "Heima er best" fengiđ mitt leyfi til ađ birta ţessar sögur. Fyrir nokkrum árum komu s0gur mínar af Önnu Mörtu frćnsku á Hesteyri út í bók (ţćr voru ađeins lítill hluti af ćvisögu Önnu frćnku). Líka margar frásagnir mínar af fólki í bók sem ég man ekki hvađ heitir. Kannski "Gamansögur" eđa "Skopsögur" eđa eitthvađ álíka.
Áreiđanlega kemur út í bók einskonar úrval af ţessum sögum. Kannski eftir 3 - 4 ár. Ég fór í smá baklás er ég skrifađi bók um Fćreyjar og Eivöru fyrir tveimur árum. Ţađ var allt svo snúiđ og flókiđ. Varđ mér miklu miklu meiri vinna en ég sá fyrir.
Jens Guđ, 7.10.2015 kl. 21:25
https://www.youtube.com/watch?v=-Xh-H1h4PB0
DoctorE (IP-tala skráđ) 8.10.2015 kl. 15:56
DoctorE, takk fyrir skemmtilegt myndband.
Jens Guđ, 8.10.2015 kl. 19:02
Hahahahahaha, mikiđ getur ţú látiđ mann hlćgja, snillingur :)
Sigfús Sigurţórsson., 10.11.2015 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.