Jón Ţorleifs og arfur

  Hér fyrir neđan má finna hlekk á fyrri bloggfćrslur mínar um Jón Ţorleifsson,  rithöfund og verkamann.  Ţar er tíundađ ósćtti Jóns viđ ćttingja sína.  Ţađ var einhliđa af hálfu hans.  Á síđustu ćviárum sniđgekk hann ćttingja sína međ öllu.

  Svo gerđist ţađ ađ bróđir hans féll frá.  Jón taldi ţađ ekki koma sér viđ.  Ţađ olli vandrćđum varđandi dánarbúiđ.  Bróđirinn var einhleypur og barnlaus.  Jón var einn af hans nánustu ćttingjum og erfingjum.  Jón vildi ekkert af dánarbúinu vita.  Ţađ var sama hvort ađ ćttingjar eđa skiptastjóri dánarbúsins hringdu í Jón.  Hann skellti tólinu á ţá um leiđ og ţeir kynntu sig.

  Ţetta tafđi um margar vikur ađ hćgt vćri ađ ganga frá dánarbúinu.  Ađ lokum bankađi upp hjá Jóni ungur mađur giftur frćnku Jóns.  Hann var međ lausnir á vandamálinu sem Jón sćttist á.  Tilbúna pappíra um ađ Jón afsalađi sér sínum hluta af arfinum.  Gott ef ekki var framsali til einhvers tiltekins góđgerđarfélags.  

  Ţegar Jón sagđi mér frá ţessu - alvarlegur á svip - orđađi hann ţađ ţannig:  "Ég gat ekki annađ en tekiđ vel í erindi ţessa unga manns.  Hann virtist vera nokkurn veginn í lagi.  Enda er hann ekkert skyldur mér."

------------------------------------------------------------------------------

  Tekiđ skal fram ađ ég ţekki til margra ćttingja Jóns.  Ţeir eru mikiđ úrvals fólk í alla stađi.

  Fleiri sögur af Jóni HÉR

jón ţorleifs 2  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband