25.1.2016 | 09:26
Ofbeldi má ekki líða
Margir skólar - jafnvel flestir - eru blessunarlega lausir við einelti. Svo eru það hinir, þessir örfáu skólar, þar sem einelti er viðvarandi vandamál. Í sumum þeirra til margra áratuga. Þar liggur ábyrgðin hjá skólastjórnendum. Þeir eru vanhæfir. Það segir sig sjálft.
Börn búa við skólaskyldu. Skólastjórnendum ber að tryggja að öllum líði vel í skólanum. Auðvitað er og verður alltaf til í barnahópum eitthvað sem við getum kallað saklausa stríðni. Glettni er af hinu góða. Glaðvær krakkahópur skemmtir sér saman í leikjum og sprelli.
Ofbeldi er allt annað. Það er glæpur. Það á að taka á ofbeldi barna á svipaðan hátt og ofbeldi fullorðinna. Engum á að líðast að skemma fatnað skólasystkina, skólatöskur eða annað. Svoleiðis verður að taka snöfurlega á. Láta skemmdarvarginn bera ábyrgð á gerðum sínum og bæta að fullu fyrir allar skemmdir. Láti kvikindið sér ekki segjast er ekki um annað að ræða en fjarlægja skemmda eplið. Til að mynda með brottvikningu úr skóla. Eða setja á það nálgunarbann. Eða hvað sem er annað sem bindur snöfurlega endi á ofbeldið.
Eitt sinn stríðni, nú ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Menntun og skóli | Aukaflokkar: Löggæsla, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Guðjón E, þetta er áreiðanlega rétt hjá þér! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Bjarni, góður! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Stefán (#7), margt til í því. jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þasð er morgunljośt að kisan var konungborin, allar ættli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þú veist að þú ert enginn spring chicken þegar þú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk að gera upp árið og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir þín orð um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurður I B, sagan er góð og hæfilega gróf. Þannig má það ve... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: ,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var að horfa á Kr... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Þetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur ... sigurdurig 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 38
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 1148
- Frá upphafi: 4117565
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 944
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hvað er að frétta úr Melaskóla? Voru kennararnir að leggja skólastjórann í einelti? Þetta voru mjög einkennilegar fréttir sem bárust þaðan, að foreldrafulltrúar væru að reyna að fá foreldra til að skrifa gegn skólastjóranum, án þess að þeir vissu í rauninni nokkuð um hvað málið snérist.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.1.2016 kl. 09:39
Merkilegt að forsætiráðherra hafi ekki blandað sér í deiluna í Melaskóla, þar sem hann virðist vilja stjórna öllu í borginni
Stefán (IP-tala skráð) 25.1.2016 kl. 11:03
Krakkarnir eru ekki í góðri stöðu ef kennararnir eru að fara fram á það að foreldrarnir taki afstöðu til mála sem þeir vita ekkert um. Þá eru þeir að kenna einelti en ekki gagnrýna hugsun.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.1.2016 kl. 12:15
Svo satt Elín, þá eru kennararnir farnir að haga sér eins og forsætisráðherrann
Stefán (IP-tala skráð) 25.1.2016 kl. 13:47
Elín, ég átta mig ekki á upphlaupinu í Melaskóla. 30 kennarar stræka á endurkomu skólastjórans. Ég undrast að svo margir kennarar séu starfandi í þetta litlum skóla.
Jens Guð, 25.1.2016 kl. 19:52
Stefán, hann hefur sterkar skoðanir á byggingastíl Melaskóla.
Jens Guð, 25.1.2016 kl. 19:53
Jens, skil ég þig rétt að þú gerir greinarmun á einelti og "ofbeldi"? Í mínum huga er einelti OFBELDI - GRÓFT OFBELDI og ekkert annað! Grófara en líkamlegt ofbeldi. Líkamleg sár af höggum og spörkum eru smámunir í samanburði við sárin sem eineltið opnar á sálinni. Blóðnasir hætta, marblettir hverfa og líkamlegur sársuki hverfur og gleymist en sárin á sálinni gróa seint ef þá nokkurntíma.
Elín afstaða kennara gagnvart skólastjóranum er ekki einelti. Þar er á ferðinni skoðanaskipti vegna ágreinings. Til að eitthvað geti kallast einelti þarf að vera um síendurtekið atferli að ræða.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.1.2016 kl. 20:08
Þetta Melaskóladæmi skil ég alls ekki, þrátt fyrir að hafa hlustað á fréttir um það undarlega mál, og reynt að skilja eitthvað út frá þeim fréttum. Það vantar of mikið inn í heildarmynd fjölmiðla-fréttanna.
Andlega ofbeldið er ekki hægt að sanna, og erfiðast að græða sárin sem skapast af slíkri kerfisútilokun og félagslegri þátttöku. Enginn trúir þeim sem verður fyrir kerfisstýrðu og andlegu baktjalda-hótunarofbeldi/einelti, (eineltishringurinn opinbera kerfisfjölmiðlastýrði). Andlegt ofbeldi er alvarlegasta eineltið, og skilur fórnarlambið eftir án nokkurra varna og sönnunargagna, og þar af leiðandi metin sönnunarbyrðis-óverjandi.
Allt ofbeldi er að sjálfsögðu ólíðandi, og sérstaklega gagnvart varnarlausum börnum hjá ó-verndandi opinberum stofnunum, þar sem aðstandendur geta ekkert gert til bjargar, vegna opinberlega verndaðra stjórnsýslu-lagaklækjabókstafa spillta stjórnsýslukerfisins.
Einelti og ofbeldi eru tvær hliðar á sama teningnum, sem skaða ekki einungis þann sem lagður er í einelti og beittur ofbeldi, heldur alla hans nánustu líka víðsvegar í samfélaginu. Með skelfilegum afleiðingum fyrir alla.
Fjölmiðlaflóran leiðir svo aftökulestina í of mörgum tilfellum, þrátt fyrir einstaka kastljós-þætti til að sýnast stundum ábyrg fjölmiðlun.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.1.2016 kl. 20:55
Við vitum ekkert um það Axel. Einhvers staðar kom fram að aðstoðarskólastjóri hefði sótt um stöðuna og ekki fengið. Fréttaflutningurinn bendir til að þarna er eitthvað í meira lagi undarlegt á ferðinni.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.1.2016 kl. 21:06
Staðreyndin er að börnin líða sálarhvalir og kerfið er hluti af ofbeldinu. Foreldri er varnarlaust við að hjálpa og bjarga barni/börnum sínum. Skóla- og kerfið hefur ekki verið til staðar og hefur brugðist mörgum fjölskyldum og lífi barna þeirra. Sonur minn heitinn var í Fellaskóla
Elsabet Sigurðardóttir, 26.1.2016 kl. 10:34
Fellaskóli hefur löngum haft orð á sér fyrir einelti og það er bæði gömul saga og ný að börn sem þar hafa orðið fyrir langvarandi einelti, líði fyrir það alla ævi. Ég hef heyrt marga foreldra úr Breiðholti segja að Fellaskóli sé alveg síðasta sort hvað þetta varðar.
Stefán (IP-tala skráð) 26.1.2016 kl. 11:34
Ég hef aldrei og mun aldrei kjósa Framsókn og það er ástæða fyrir því, en við þurfum að fara að nálgast það í þessu samfélagi að hafa einhvers konar verðleikasamfélag og hugsa nógu skynsamlega til að meta þekkingu og menntun og góða gagnrýni hvaðan sem hún kemur og hver sem ber hana fram. Forsætisráðherra er menntaður í skipulagsfræðum frá besta háskóla í heimi. Þeir sem vilja breyta borginni í eitt stórt byggingaklúður ættu að vita að með því rústa þeir eigin fjárhag, barna sinna og barnabarna. Það kærir sig enginn um að sækja heim ljóta borg og land með ljóta höfuðborg hefur lítið aðdráttarafl. Fleiri ljótir, ófrumlegir grámyflulegir steinsteypukassar drepa hagvöxt og drepa alla virðingu fyrir þjóðinni. Heimskir menn sem meta eigin skammtímagróða það mikils að þeim er alveg sama vilja fylla borgina af þeim og það verður að stöðva. Ástæðan er að það er dýrara að ráða almennilega arkitekta, sem eðlilegast væri að væru ráðnir til verksins gegnum alþjóðlega samkeppni skipaða alþjóðlegri dómnefnd virtustu arkitekta og skipulagsfræðinga heims. Svo mikið er í húfi og við siglum inn í annað hrun ef við rústum ferðamannaiðnaðinum hérna á næstu árum með áframhaldandi umhverfishryðjuverkum í borginni.
Reykvíkingur (IP-tala skráð) 26.1.2016 kl. 14:37
Axel Jóhann, ég nota orðið einelti sem samheiti yfir langvarandi ofbeldi, hvort heldur sem er andlegt eða líkamlegt. Þegar ég segi í pistli mínum að ofbeldi sé allt annað er ég að vísa til þess að ofbeldi sé allt annað en glettni.
Jens Guð, 26.1.2016 kl. 17:34
Anna Sigríður, ég tek undir allt þitt "komment".
Jens Guð, 26.1.2016 kl. 17:37
Elsabet, ég votta samúð.
Jens Guð, 26.1.2016 kl. 17:42
Reykvíkingur, íslenskur arkítektúr er skelfilega ljótur. Ekki síst í samanburði við færeyskan. Færeyingar leggja ofurkapp á að byggingar falli sem allra best að umhverfinu.
Jens Guð, 26.1.2016 kl. 17:45
Það er satt og þess vegna finnst mér athugasemd Stefáns varhugaverð. Það væri siðferðisbrot af Sigmundi að segja ekki neitt og láta umhverfishryðjuverk viðgangast, þá hefði menntun hans verið sóað á hann til einskis. Skipulagsnefnd borgarinnar hefur því miður að stærstu leyti skipuð illa menntuðu fólki í þessu fagi, sem hefur ekki vit til að bæta það upp, og því er gefið grænt ljós á hvert umhverfishryðjuverkið á fætur öðru. Ferðaþjónustan mun leiða af sér meiriháttar hrun út af skammsýni í skipulagsmálum ef ekki er farið að ráða hæft fólk í verkið og sýna betri dómgreind.
Reykvíkingur (IP-tala skráð) 26.1.2016 kl. 19:37
Ég trúi því líka að skynsamt fólk virði menntun og vit á hlutunum meira en embætti og mannaforráð. Sigmundur má leggja orð í belg í þessu máli í krafti menntunar sinnar, en það má alveg spyrja sig afhverju læknir ætti að hafa minnsta vit á skipulagsmálum og hvort orð Dags ættu að hafa nokkuð vægi. Í verðleikasamfélagi væri litið þannig á málin og ekkert verið að spá i starfstitla.
Reykvíkingur (IP-tala skráð) 26.1.2016 kl. 19:40
Hef enn ekki heyrt um þann skóla sem er alveg laus við einelti en mikið væri það frábært, hins vegar hefur meira og fljótar verið tekið á einelti i einstaka skólum en allt of fáum þó þeir feli sig bakvið einhverjar áætlanir sem er unnið með, of litið tekið á vanda geranda, þolendur enn þeir sem þurfa að lúffa allt of oft
sæunn (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.