6.2.2016 | 12:17
Spaugileg réttarhöld
Í réttarsal eru samtöl dómara og lögmanna við sakborning og vitni samviskusamlega skráð og færð til bókar. Eðlilega eru allir misjafnlega upplagðir. Þar getur verið dagamunur á. Að auki er fólk mis rökfast að upplagi og mis klárt í að skilja og skilgreina spurningar og svör viðmælenda.
Eftirfarandi samtöl eru öll tekin upp úr dómsskjölum í Bandaríkjum Norður-Ameríku:
-----------------
Lögmaður: Hvað er sonur þinn gamall, sá sem býr heima hjá þér?
Vitni: 38 eða 35. Ég man ekki hvort.
Lögmaður: Hvað hefur hann búið lengi hjá þér?
Vitni: Í 45 ár.
-----------------
Lögmaður: Hver er fæðingardagur þinn?
Vitni: 18. júlí.
Lögmaður: Hvaða ár?
Vitni: Á hverju ári.
-----------------
Lögmaður: Hvað var það fyrsta sem eiginmaður þinn sagði við þig þennan morgun?
Vitni: Hann sagði: Hvar er ég, Kata?
Lögmaður: Hvers vegna kom það þér í uppnám?
Vitni: Ég heiti Súsanna.
-----------------
Lögmaður: Hefur þessi sjúkdómur nokkuð haft áhrif á minni þitt?
Vitni: Jú.
Lögmaður: Á hvern hátt?
Vitni: Ég gleymi.
Lögmaður: Gleymir? Getur þú nefnt mér eitthvað sem þú hefur gleymt?
-----------------
Lögmaður: Ertu kynferðislega virk?
Vitni: Nei, ég ligg bara þarna.
-----------------
.
![]() |
Lögmenn með 185 þúsund á tímann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Heimspeki, Löggæsla | Breytt s.d. kl. 12:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 55
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 2164
- Frá upphafi: 4133088
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1798
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
ÞEIR FÁ KAUP ÞEGAR ÞEIR ERU DAUÐIR HE HE !!! OG ALLLLIR Í NEÐRA !!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 6.2.2016 kl. 19:39
Það þarf víst raunverulega að biðja fyrir sálum þeirra lögmanna þegar þeir deyja, Erla Magnea. Því svo illa verður komið fyrir sálum þeirra þegar yfir lýkur, að ekki dugar neitt minna en kauplaus, skilyrðislaus og kærleiksrík fyrirbæn fyrir hjálp á torfæru-handan-brautinni þeirra. Sorglega glatað að eyða lífinu í eintóm vonlaus svikaránsverk hér á jörðu. Þroskast afturábak?
Flækjustig og kauphækkanir lögmanna og dómara aukast því miður samhliða, og uppúr öllu siðferðislega verjandi valdi.
Hugsa sér hvað væri hægt að byggja marga háskóla-spítala fyrir Kára og co, ef gagnslaust lögmannaflækjustigið skattsvíkjandi mergsygi ekki allt skattfé af varnarlausum sjúklingum, gamalmennum og launasviptum lífeyrisþrælum. Hvert stefnir stjórnlaust opinbert siðleysið eiginlega?
Kári er nú nokkuð þrár og þrjóskur þegar hann bítur eitthvað í sig. Hann ætti að safna undirskriftum um að koma lögmönnum og dómurum á launataxtann sem er langt undir lágmarksframfærslukostnaði, sem viðgengst á Íslandi. Þá yrði kannski eitthvað eftir af hasskökuhagnaðinum handa heiðarlega starfandi skattgreiðandi og kerfisrændum almenningi.
Þá fyrst færi nú að verða siðlega og löghlýðnilega mögulegt að búa og starfa á heiðarlegan hátt á Íslandinu hans Kára spítala-erfðagreinda, og Íslandinu lögmanna-dómaraklíkaða, og banka/lífeyrissjóða-rænda og dómstólasvikna?
En hver vill þannig siðferðislega heiðarlegt samfélag? Varla lögmennirnir og dómsstólarnir sem verja siðleysið?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.2.2016 kl. 20:59
Hahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.2.2016 kl. 21:22
Erla Magna, þá fer fram skuldauppgjörið!
Jens Guð, 7.2.2016 kl. 16:37
Anna Sigríður, takk fyrir frábært innlegg.
Jens Guð, 7.2.2016 kl. 16:37
Ásthildur Cesil, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 7.2.2016 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.