19.3.2016 | 18:22
Færeysku tónlistarverðlaunin
Í vikunni voru færeysku tónlistarverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn. Þau kallast FMA. Eins og einhvern grunar þá er það skammstöfun. Stytting á Faroese Music Awards. Ýmsar opinberar stofnanir og einkafyrirtæki standa að FMA. Ekkert er til sparað svo allt fari sem best fram. Svo sannarlega tókst það.
Athöfnin tók næstum þrjá klukkutíma. Allt mjög glæsilegt og fagmennska fram í fingurgóma: Boðið var upp á fjölbreytt tónlistaratriði á milli verðlaunaafhendinga og rætt við tónlistarfólk. Tveir kynnar fóru á kostum og geisluðu af öryggi. Laumuðu lúmskum bröndurum inn á milli fróðleiksmola.
21 verðlaunagripur var afhentur. Spenna var gríðarmikil. Tugir voru tilnefndir. Þar af var Eivör tilnefnd í fimm flokkum. Hún landaði fjórum verðlaunum:
- Flytjandi ársins 2015
- Söngkona ársins
- Plata ársins (Bridges / Slör)
- Bestu plötuumbúðir ársins
Systir Eivarar, Elínborg, hlaut verðlaun sem "Besti flytjandi á sviði".
Eiginmaður Eivarar, Tróndur Bogason, landaði verðlaunum sem "Upptökustjóri ársins".
Vísnasöngkonan Annika Hoydal kom fast á hæla Eivarar. Hérlendis er Annika þekktust sem söngkona Harkaliðsins. Hún á einnig farsælan sólóferil. Verðlaun Anniku voru í riðlinum "Þjóðlagatónlist, sveitasöngvar og blús".
- Söngvari ársins
- Plata ársins (Endurljós)
- Heiðursverðlaun
Að auki var Gunnar Hoydal, höfundur texta á ýjustu plötu hennar, verðlaunaður "Textahöfundur ársins".
Aðrir verðlaunahafar:
- Marius: "Besta lag ársins" (Going home) og "Karlsöngvari ársins".
- Hamferð: "Myndband ársins" (Deyðir varðar)
- Hallur Joensen: "Lag ársins" (Livið er ein lítil löta) í riðlinum "Þjóðlagatónlist, sveitasöngvar og blús"
- Sunleif Rasmusen: "Besta platan" (Territorial songs) í Opnum flokki og "Tónskáld ársins".
- Kammerkór Þórshafnar: "Kór ársins"
- Jensína Olsen: "Söngvari ársins" í Opnum flokki.
- Loftbrú: "Viðburður ársins"
- Punjab: "Nýliðar ársins" og "Hljómsveit ársins"
Svo skemmtilega vill til að flestir verðlaunahafa eru Íslendingum að góðu kunnir; Marius hefur margoft spilað hérlendis. Átti að auki vinsælt lag með Svavari Knúti fyrir tveimur árum, "Þokan". Það dvaldi lengi í efstu sætum vinsældalista Rásar 2.
Hamferð er ein best kynnta færeyska þungarokkshljómsveit á Íslandi. Túraði um landið með Skálmöld um árið.
Kántrýkóngurinn Hallur Joensen gladdi Íslendinga með sveitasöngvum fyrir tveimur árum.
Sunleif er hátt skrifaður í klassísku deildinni á Norðurlöndum. Hefur hlotið Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs og tónverk hans hafa verið flutt hérlendis.
Loftbrú er hliðstæð íslensku Loftbrúnni: Samstarfsverkefni opinberra stofnana og einkafyrirtækja til að auðvelda innlendum listamönnum að koma sér á framfæri erlendis. Munurinn er sá að íslenska Loftbrú styður við tónlistarmenn en sú færeyska einnig við aðra listamenn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Útvarp | Breytt 20.3.2016 kl. 10:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 79
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1454
- Frá upphafi: 4118981
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 1118
- Gestir í dag: 61
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ágæti Jens!
Það særir mig ögn að sjá að þú skrifar: „Engu er til sparað...“. Í okkar sveit er ekkert sparað til að ná sem bestum árangri. Og sömuleiðis í Færeyjum. Þess vegna var ekkert til sparað að halda hátíðina með sóma. Eða þætti okkur virðulegt að segja: „Peningum er til sparað...“?
Tobbi (IP-tala skráð) 19.3.2016 kl. 18:32
Tobbi, bestu þakkir fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 19.3.2016 kl. 19:15
Það er ekki á Eivöru hallað að segja að litla systir hennar slagi upp í að vera jafn góð. - Raddirnar eru nánast eins, nema hvað Elínborg á eftir að þroskast og fá þá reynslu sem systir hennar hefur. - Þessar systur þurftu ekki að vera uppgötvaðar í einhverju "Idoli" eða "...Got talent", þær eru fæddir tónlistarmenn. - Svo nú Trondur einhver albesti upptökumaður sem ég hef heyrt í. - Færeyingar eru að ala af sér einhverja bestu tónlistarmenn (og konur) Norðurlandanna, og þótt viða væri leitað.
Þakka þér Jens, fyrir þessa stöðugu og nauðsynlegu ítar-upplýsingarnar um þessu litlu þjóð og vini okkar í reynd, Færeyinga. - Þú ert Wikipedian okkar í nærmynd.
Már Elíson, 19.3.2016 kl. 21:30
Már, takk fyrir þitt innlegg og hlý orð.
Jens Guð, 20.3.2016 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.