Plötuumsögn

gillon-skann-cover

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 - Titill:  Gillon

 - Flytjandi:  Gillon 

 - Einkunn: ****

   Gillon er listamannsnafn Gísla Ţórs Ólafssonar.  Ţetta er hans fjórđa plata.  Sú fyrsta,  "Nćturgárun",  kom út 2012.  Til hliđar er hann bassaleikari í hinni ágćtu skagfirsku blúshljómsveit Contalgen Funeral.

  Tónlistin á nýju plötunni,  samnefnd flytjanda,  er einfaldari,  lágstemmdari og látlausari en á fyrri plötum.  Hún er ljúf og notaleg út í gegn.  Öll lögin eru frumsamin.  Ţau flćđa lipurlega og átakalaust.  Textarnir eru frumsamdir međ tveimur undantekningum. Ţćr undantekningar eru ljóđ eftir Ingunni Snćdal úr bókinni "Komin til ađ vera, nóttin".  Góđ ljóđ.  Verulega mögnuđ.  Líka ljóđ Gillons.  Ljóđin lyfta plötunni upp fyrir "venjulegar" poppplötur.  Ţau standa sterk í textabćklingi plötunnar burt séđ frá tónlistinni.  En lifna áhrifaríkari viđ í tónlistinni.  

  Söngstíll Gillons er sérstakur og auđţekktur.  Hann er í humátt ađ söngstíl Toms Waits,  Bjartmars og Megasar.  

  Hćgri hönd Gillons á plötunni er Sigfús Arnar Benediktsson. Hann stjórnar upptökum og spilar á öll hljóđfćri önnur en kassagítar Gillons og bassa. Samstarf ţeirra Gillons er eins og best verđur á kosiđ.  Ţeir hafa fundiđ ljóđunum vćna og ţćgilega umgjörđ. Ţetta er plata sem ég mćli međ.

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband