1.6.2016 | 23:22
Wings var hörmuleg hljómsveit!
Um og upp úr síđustu aldamótum var afskaplega skemmtilegur hverfisbar, Wall Street, í Ármúla 7 (á annarri hćđ viđ hliđina á Broadway). Einn af fastagestum var ákafur ađdáandi breska bítilsins Pauls McCartneys. Annar gestur - sem kunni og kann vel ađ meta Bítlana og Paul - gaf lítiđ fyrir hljómsveitina Wings. Hljómsveit sem Paul stofnađi í kjölfar ţess ađ John Lennon leysti Bítlana upp 1969.
Ágreiningurinn um Wings kom af og til upp. Allt á ljúfum nótum. Hvorugur gaf sig ţó. Báđir sóttu hljómleika međ Paul í Danmörku. Ţeir breyttu engu um afstöđuna til Wings.
Nú hefur Paul sjálfur stigiđ fram og tekiđ undir orđ ţess sem gefur lítiđ fyrir Wings. Í nýlegu viđtali í breska sjónvarpinu BBC segir Paul um Wings: "Viđ vorum hörmung. Viđ vorum langt í frá góđ hljómsveit. Fólk sakađi Lindu um ađ kunna ekki ađ spila á hljómborđ. En ţađ var tilfelliđ!"
Paul bendir á ađ auđvelda leiđin til ađ takast á viđ upplausn Bítlanna hefđi veriđ ađ stofna ofur-grúppu. Fyrir hann, bítilinn, var minnsta mál í heimi ađ stofna ofur-grúppu međ Eric Clapton á gítar og John Bonham á trommur. Ţess í stađ ákvađ Paul, ţjakađur af taugaáfalli, ţunglyndisdýfu og ótćpilegri áfengisneyslu, ađ byrja upp á nýtt (ţó ađ hann nefni ţađ ekki ţá svćldi hann jafnframt hass alla daga). Byrja í nýrri hljómsveit sem ekkert kunni eđa gat. Alveg eins og Bítlarnir í árdaga. Hann bendir á ađ John Lennon hafi ekki kunnađ neitt á gítar ţegar ţeir byrjuđu ađ spila saman. Hann hafi ađeins spilađ banjó-hljóma á gítarinn.
Til ađ gćta sanngirnis ţá var hljómsveitin Wings ekki glötuđ. Vissulega stóđ margt međ Wings ađ baki ţví besta međ Bítlunum. En sumt var dágott.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 2.6.2016 kl. 08:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annađ
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Wings er eiginlega ţađ sem nú er kallađ einsmellungshljómsveit. Múlalagiđ góđa međ sekkjarpípusuđinu heldur Wings á lofti en annađ hefur misst flugiđ međ tímanum.
Emil Hannes Valgeirsson, 1.6.2016 kl. 23:40
Nei nei Wings var frábćrt band, Paul McCartney er ţarna ađ leggja áherslu á ađ ţađ skiptir engu hvađ ţú kannt. Hann bendir líka á ađ John Lennon hafi ekki kunnađ neitt ţegar ţeir byrjuđu ađ spila saman rétt eins og Linda. Verstu músíkantar í heimi eru ţeir sem lćrt hafa á hljóđfćri en hlusta ekkert á múskik, ef ég ćtti ađ velja einhvern til samvinnu, ţá myndi ég frekar velja einhvern sem kann ekki neitt í stađ ţess sem kann alls kyns kúnstir en hefur ekki hlustađ nćgilega mikiđ. Hljómsveit međ Eric Clapton á gítar og John Bonham á trommur hefđi orđiđ hrein hörmung.
Gunnar Waage (IP-tala skráđ) 2.6.2016 kl. 00:48
Hin ofur vinsćla hljómsveit Wings starfađi í tíu ár, á árunum 1971 -1981. Gaf út 9 stórar plötur sem allar fóru á topp 10 listana í Bretlandi og USA, ţar af fóru 5 ţeirra á toppinn í USA. 23 smáskífur Wings fóru á topp 40 lista í USA, ţar af 14 ţeirra á topp 10 og 6 ţeirra fóru í 1 sćti. 12 smáskífur Wings fóru inn á topp 10 í Bretlandi. Wings var ein vinsćlasta hljómleikahljómsveit sögunnar, sérstaklega í USA og suđur-Ameríku. Margir trommarar spiluđu međ ţeim Paul, Danny Laine og Lindu á ţessum árum og stundum sá Paul um allan trommuleik á plötum ţeirra, enda fullfćr um ţađ. Hinar gífurlegu vinsćldir Paul og Wings eru sagđar hafa fariđ verulega í taugarnar á john lennon. Wings var flott en misgóđ hljómsveit ţar sem ákveđiđ kćruleysi Paul gerđi stundum vart viđ sig, en tónlistarleg snilligáfa hans blómstrađi líka í hljómsveitinni.
Stefán (IP-tala skráđ) 2.6.2016 kl. 08:44
John and Yoko Plastic ONO Band with elephant´s memory heillađi mig meira.
Sigurđur I B Guđmundsson, 2.6.2016 kl. 11:04
Er ekki sammála Jens. Wings gerđi marga mjög góđa hluti og alla tíđ ţótti mér húna vera mjög merkileg hljómsveit. En samt sem áđur hefđi mátt sleppa alfariđ Lindu í hljómsveitinni.
Jóhann Skarphéđinsson (IP-tala skráđ) 2.6.2016 kl. 13:49
Emil Hannes, fleiri lög međ Wings náđu 1. sćti vinsćldalista. En Múlalagiđ er best (ásamt "Live and let Die").
Jens Guđ, 2.6.2016 kl. 18:42
Gunnar, ég get ekki tekiđ undir ađ Wings hafi veriđ frábćr hljómsveit. Hún átti fína spretti en sendi frá sér of mörg mörg rýr lög. Hitt tek ég undir sem ţú segir um kosti og ókosti ţess ađ kunna eđa kunna ekki allar kúnstirnar.
Jens Guđ, 2.6.2016 kl. 18:51
Stefán, bandarískir fjölmiđlar - útvarpsstöđvar, sjónvarpsstöđvar og prentmiđlar - dekruđu Wings í bak og fyrir. Ţar eru gyđingar ráđandi. Linda var gyđingur.
Svo ofvirkur sem Paul er ţá sést honum ekki alltaf fyrir. Hann er ekki nćgilega sjálfsgagnrýninn. Svo stjórnsamur sem hann er ţá safnast umhverfis hann eintómt já-fólk.
Paul sagđist hafa rekiđ sig óţćgilega á ţetta ţegar ţeir Harrison og Starr unnu smáskífuna "Free as a Bird". Ţá mótmćlti George eitthverju sem Paul vildi gera viđ lagiđ. Fyrstu viđbrögđ Pauls voru ađ snöggmóđgast og reiđast. Samtímis áttađi hann sig á ţví ađ ábending George var rétt. Ţá hrökk Paul viđ og sagđi: "Vá! Ég hef aldrei veriđ gagnrýndur í stúdíói síđan á Bítlaárunum!"
Jens Guđ, 2.6.2016 kl. 19:30
Sigurđur I B, ég vil aldrei gera upp á milli Páls og Jóns. Plöturnar "Plastic Ono Band" og "Imagine" eru verulega flottar. Áđur sendi John frá sér 3 furđuplötur sem voru bara rugl og nánast engir kaupa og ennţá fćrri spila sér til gamans. Ţetta eru plöturnar "Unfinished Music" (#1 og #2) og "Wedding Album". Ótrúlega fáránlegar plötur. Verri en ţađ versta frá Páli.
Jens Guđ, 2.6.2016 kl. 19:43
Jóhann, á netsíđunni góđu www.allmusic.com (áđur glćsilegar bćkur međ plötudómum) fá Wings-plöturnar "At the speed of Sound" og "Back to the Egg" algjöra falleinkunn: 2 stjörnur af 5). "Wild Life" nćr hálfri sjörnu betur (= les međalmennska). "Venus and Mars" og "Wings Over America" slefa í 3 stjörnur (les = örlítiđ yfir međalmennsku). Ég geri ekki ágreining viđ ţessa niđurstöđu.
Wings án Lindu hefđi veriđ eitthvađ allt annađ. Hún samdi nánast öll lög á fyrstu plötum Wings (í samvinnu viđ Paul). Ţađ var ađeins á allra síđustu plötum sem Danny Laine leysti hana af sem lagahöfund.
Ég hef ekki gengiđ úr skugga um ţađ - til ađ sannreyna - en Linda viđurkenndi í blađaviđtali ađ hafa alltaf átt í vandrćđum međ röddun. Hún hafi jafnan orđiđ rammfölsk ţegar kom ađ samsöng.
Jens Guđ, 2.6.2016 kl. 20:01
Fínasta léttmetizpopp, minnir mig nú.
Kaubađi mér ţezza 12" hjá Pétri heitnum & ţotti fínt dizkó.
https://youtu.be/DRCgueckAXE
Z.
Steingrímur Helgason, 4.6.2016 kl. 20:22
Ég segi nú bara einsog mađurinn sagđi: „Hefur ţú enga sómakennd“?
Auđvitađ veit ég ađ ţú meinar ekkert međ ţessu og ađ ţú elskar Paul innilega.
Ţađ má kannski segja ađ ţetta sé einskonar ćsiblogfćrsla hjá ţér.
Allir sem spiluđu međ Paul, Lindu og Danny í Wings voru frábćrir hljóđfćraleikarar en áttu sumir viđ eiturlyfjaneyslu ađ glíma.
Lögin sem Paul semur á ţessum tíma eru auđvitađ misjöfn og ég er sammála John Winston Ono Lennon ađ meistrastykkiđ „Band on the Run“ er frábćrt.
Ein af uppáhaldsplötunum mínum er „Red Rose Speedway“ međ frábćrum lögum einsog „My Love“, „Only One More Kiss“, „Little Lamb Dragonfly“, „Single Pigeon“, „When The Night“ og fleirri.
Reyndar fá báđar ţessar plötur topkarakter hjá www.allmusic.com.
Richard Ulfarsson (IP-tala skráđ) 5.6.2016 kl. 13:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.