29.8.2016 | 20:59
Hver eru bestu söngvaskáldin?
Hver eru bestu söngvaskáld dćgurlagasögunnar? Ţessari spurningu hafa margir velt fyrir sér svo árum og áratugum skiptir. Flestir hafa einhverja hugmynd um svariđ. Kannski ekki alveg hver er númer 1 eđa 2 eđa 3. En nokkurn veginn hverjir eiga heima á listanum yfir 10 bestu.
Söluhćsta popptónlistarblađ heims, bandaríska Rolling Stone, hefur kannađ máliđ og komist ađ niđurstöđu. Niđurstađan er sannfćrandi. Ţađ er erfitt ađ vera ósammála henni. Nema kannski um sćtaröđina til eđa frá.
Ţó ađ ţađ hafi veriđ fyrirliggjandi ađ Paul McCartney og John Lennon skipi 2. og 3ja sćti listans ţá er merkilegt til ţess ađ vita ađ ţeir hafi veriđ í sömu hljómsveit. Skemmtileg tilviljun örlaganna. Annars er listinn ţannig.
1 Bob Dylan
2 Paul McCartney
3 John Lennon
4 Chuck Berry
5 Smokey Robinson
6 Mick Jagger & Keith Richards
7 Carols King & Gerry Goffin
8 Paul Simon
9 Joni Mitchell
10 Stevie Wonder
81 Björk
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:26 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 47
- Sl. sólarhring: 608
- Sl. viku: 1205
- Frá upphafi: 4121587
Annađ
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 1026
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Mér sýnist ţetta vera nálćgt sanni, en Cat Stevens ćtti nú líka ađ vera ofarlega finnst mér. - Kemur mér ekki á óvart međ Paul McCartney. Ţađ liggur ógrynni af efni eftir hann.
Már Elíson, 29.8.2016 kl. 22:21
Már, mađur saknar alltaf einhverra nafna á svona lista. Ţá má spyrja hverjum ćtti ađ henda út af honum í stađinn. Vissulega á Cat Stevens alveg heima á lista yfir bestu söngvaskáldin. Listinn ber ţess hinsvegar glöggt vitni ađ vera settur saman af bandarískum blađamönnum bandarísks tímarits ćtluđum bandarískum áskrifendum og lausasölukaupendum. Ţrátt fyrir Bítla og Stóns ţá er listinn međ afgerandi ameríska slagsíđu.
Jens Guđ, 30.8.2016 kl. 06:23
Paul á ekki skiliđ ađ vera ofar en John.
Hann gerđi svo mikiđ af viđbjóđslegum lögum og bestu John lögin slátra bestu Paul lögunum.
Grrr (IP-tala skráđ) 30.8.2016 kl. 08:12
Held ađ kynslóđin í dag vćri ekki alveg sammála ţessum lista. Ćtli Beiber og Timberlake vćru ekki á lista sem yngri kynslóđin myndi taka saman. Ég get ekki neita ađ ţeir sem eru á ţessum lista eiga fáránlega mikiđ af lögum sem slóu í gegn og hafa lifađ í marga áratugi sem er auđvitađ ađal merki ţess ađ lagiđ sé raunverulega gott. Sammála Grr, John á ađ vera fyrir ofan Paul.
Mofi, 30.8.2016 kl. 09:38
Grrr, ég var svo lánsamur ađ fylgjast međ Bítlunum í rauntíma. Flestir áttu sinn uppáhalds Bítil - og halda tryggđ viđ ţann enn í dag. Ég var (og er) svo sérvitur ađ meta styrk hljómsveitarinnar liggja í heildinni. Hún var miklu betri en hver einstaklingur út af fyrir sig. Mér hefur aldrei tekist ađ gera upp á milli Johns og Pauls - ţegar kostir og gallar eru vegnir og metnir.
Sanngjarnast hefđi veriđ ađ afgreiđa ţá sem Lennon-McCartney, á sama hátt og Jagger-Richards. Á sólóplötum Stónsara eru fáir söngvar sem standast samanburđ viđ ţađ sem eftir ţá liggur á plötum hljómsveitarinnar.
Lengst af ferli Bítlanna sömdu John og Paul lögin í sameiningu. Reyndar entist ţađ allan ferilinn ţó ađ á seinni hlutanum hafi ţeir sífellt meira mćtt međ fullkláruđ lög í pokahorninu. En líka ţó ađ ţeir ćttu sín lög út af fyrir sig ţá gat annar komiđ međ smávćgilega ábendingu sem bćtti um betur. Dćmi um ţađ er ţegar Paul samdi lag sem hann kallađi "Eggjahrćru". John benti honum á ađ texti um ómerkilegan morgunverđ vćri til skađa fyrir lagiđ. Lagiđ kalli á fortíđarljóma (nostalgíju). Paul orti ţegar í stađ nýjan texta sem lyfti laginu upp á hćrra plan.
Jens Guđ, 30.8.2016 kl. 16:36
Mofi, ţetta er áreiđanlega rétt hjá ţér međ unga fólkiđ. Vandamáliđ er hinsvegar ţađ ađ ţessir guttar eru ekki söngvahöfundar, ađ ţví er mér skilst án ţess ađ leggjast í rannsóknarblađamennsku. Ţessir tveir eru svo langt fyrir utan minn músíksmekk ađ ég fć flogakast viđ ađ heyra í ţeim í útvarpi.
Ég hef séđ nöfn ţeirra í blađagreinum sem fjalla um fćribandadeild músíkIĐNAĐARINS. Hún gengur ţannig fyrir sig ađ viđkomandi kemur međ frumstćđa hugmynd, varla meira en beinagrind, ađ texta eđa lagi. Henni er skellt í formúluvél sem músíkiđnađarmenn hafa forritađ. Ţetta eru víst ađ uppistöđu til Svíar.
Ég fletti ađ gamni upp á einni plötu međ Bieber og skođađi hvernig höfundarskráning er. Til viđbótar hans nafni eru viđ hvert lag 4 - 5 nöfn (sćnsku?) iđnađarmannanna.
Jens Guđ, 30.8.2016 kl. 16:53
Ţađ hefđi nú veriđ ansi hressandi ađ sjá Benna og Bjössa í ABBA nálćgt toppnum en ţeir drengir eru náttúrulega ekki nógu hipp og kúl fyrir svona hámenningarmambó.
Einnig er skrítiđ ađ sjá ekki spađa einsog Freddy Mercury, David Bowie, Jeff Lynne, Billy Joel, Elton John á topp 10. Ţeir hefđu nú líklega frekar átt heima ţarna en einhver Smókur Róbertsson, Jóna Snitsel, Karóla Kóngur og Sherry Coffee eđa hvađ ţađ heitir nú allt ţetta ágćta gleymda fólk.
En auđvitađ er ţetta alltsaman smekksatriđi. Er ţaki annars?
"Ţađ sem Bubba Morthens ţykir gott og gilt / ţykir Hauki frćnda vera helst til villt."
Sverrir Stormsker, 31.8.2016 kl. 23:02
Manni líđur dáldiđ eins og kynslóđin í dag kann ekkert ađ meta fólkiđ sem skapar tónlistina, ađeins plat fígúrurnar sem skoppa á sviđinu og eru kúl í ţeirra augum. Ţetta er hárrétt hjá ţér međ ađ Svíar eru í dag öflugir lagahöfundar, gaman ađ vita af hverju Svíar standa sig svona vel í tónlistinni.
Skondiđ, fyrir mig ţá hefđi Rolling Stones ekki einu sinni komist á top 100 :) Sammála Stomsker, ABBA á heima á Topp tíu, ţvílíkur fjöldi af góđum lögum.
Mofi, 1.9.2016 kl. 09:53
Sverrir, ţó ađ ţessir sem ţú nefnir séu ekki á Topp 10 listanum ţá rađastţeir í nćstu sćti ţegar listinn er stćkkađur í Topp 100. Sjá: http://www.rollingstone.com/music/lists/100-greatest-songwriters#bob-dylan
Af rökstuđningi dómara má ráđa ađ stađa höfunda á Topp 10 listanum ráđist mikiđ til af ţeim áhrifum sem ţeir höfđu á ađra söngvahöfunda - og einmitt hver á annan. Ţannig er til ađ mynda vitnađ til Dylans í rökum viđ alla í efstu 6 sćtunum.
Jens Guđ, 1.9.2016 kl. 18:58
Mofi, í vetur heyrđi ég Hebba Guđmunds spurđan í útvarpinu út í ţennan árangur Svíanna. Hebbi bjó í Svíţjóđ til fjölda ára og ól ţar upp börn sín. Hann sagđi ađ gríđarleg áhersla sé lögđ á tónlistarnám í skólum. Gott ef hann sagđi ekki ađ ţađ vćri upptökustúdíó í öllum skólum.
Ég bćti ţví viđ ađ áreiđanlega sé um ruđningsáhrif ađ rćđa einnig. Ţegar Abba sló í gegn á heimsmarkađi ţá hafi ţađ orđiđ sćnsku tónlistarsenunni kröftug vítamínssprauta. Ég veit ekki hvernig stađan er í dag en á níunda og tíunda áratugnum var ég áskrifandi ađ plötusölutímaritum á borđ viđ Billboard og Music Week. Í áramótasamantektum voru Svíar alltaf í 3ja eđa 4đa sćti í plötusölu á heimsmarkađi. Ţađ var ótrúlegur árangur hjá 8 milljón manna smáţjóđ ađ vera á sillu nćst 60 milljón Breta og 320 milljón Kana. Standa langt framar nágrannaţjóđum á borđ viđ 60 milljón Frökkum og 80 milljónum Ţjóđverja.
Annađ áhugavert viđ velgengni sćnskra tónlistarmanna er ađ hún er ekki bundin viđ einn músíkstíl heldur ţverskurđ tónlistarrófsins. Ţeir eru risar í ţungarokkinu. Allt frá léttum "glam" metal til ţess ţyngsta. Einnig rapp, pönk, reggí, kántrý, ţjóđlagatónlist svo og ţetta main stream píkupopp sem er kannski stćrst.
Jens Guđ, 1.9.2016 kl. 19:51
Varđandi Rolling Stones ţá hefur ţú ţegar bent á ađ tímaritiđ ber sama nafn. Ţar međ er ţegar komin sterk vísbending um hlutdrćgni. Tímaritiđ var stofnađ af áköfum Stóns-ađdáendum sem hafa aldrei fariđ leynt međ ţađ. Ţvert á móti. Nafniđ er yfirlýsing um ţađ.
Burt séđ frá ţví ţá eru áhrif söngvar The Rolling Stones heilmikil í sögu rokksins. Ţau hafa veriđ krákuđ af öđrum upp og niđur allskonar vinsćldalista. Allt frá Marianne Faithful (As Tears Go By) til The Verve (Bitter Sweet Symphony).
Reyndar hafa söngvahöfundar Stóns brugđiđ fćti fyrir sjálfa sig međ ţví ađ binda höfundarrétt viđ útsetningu. Enginn má kráka Stónslag nema í orginal útsetningu eđa fá formlegt leyfi höfunda fyrir breyttru útsetningu. Til ađ mynda fengu Björk og PJ Harvey ekki ađ gefa út túlkun sína á Stóns-laginu "Sastisfaction". Hún var of langt frá frumútsetningunni.
Ţessi ströngu skilyrđi Stónsara hafa ţó engu breytt um ađ út um allan heim semja hljómsveitir söngva í Stóns anda. Hérlendis kannski frćgastar SSSól og Kátir piltar. Erlendis kannski ţekktastar Primal Scream og Aerosmith.
Um skeiđ bjó ég í Ármúla 5. Ţar er á neđstu hćđ skemmtistađurinn Classic Rock. Ótal hljómsveitir, misţekktar og víđsvegar af landinu, spiluđu ţar fyrir dansi. Ég held ađ svo gott sem allar hafi veriđ međ einhver Stóns-lög á dagskrá. Gott dćmi er ađ í eitt skipti kom Hebbi Guđmunds ţarna viđ sem gestur á hlaupum. Einhver í hljómsveit hljóp til og hnippti í hann hvort ađ hann vćri til í ađ taka eitt lag međ hljómsveitinni. Ţađ tók engan tíma ađ finna út ađ hljómsveitin var međ á dagskrá Stóns-lag sem Hebbi kunni: "Dead Flowers".
Jens Guđ, 1.9.2016 kl. 20:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.