Listinn kemur á óvart

  Á Fésbókinni er ađ finna margar áhugaverđar tónlistarsíđur.  Ein heitir Classic Rock.  Hún skartar allflestum ţekktustu lögum sem falla undir hatt klassísks rokks.  Afar forvitnilegt er ađ skođa og bera saman hvađ lögin hafa fengiđ margar birtingar.  Sá listi kemur á óvart.  Ég veit samt ekki alveg hvađ hćgt er ađ lesa út úr ţví.  Sum lög vekja kannski forvitni ţeirra sem eiga ţađ ekki í sínu tónlistarsafni.  Önnur eru menn kannski međ í spilaranum sínum hversdagslega og sleppa ţví ađ sýna ţeim áhuga á Fésbókarsíđu.  

  Síđuna má finna međ ţví ađ smella H É R - ef ţú ert međ ađgang ađ Fésbók.  

  Ţetta eru vinsćlustu lögin á síđunni (innan sviga er birtingafjöldinn)

1  Týr - Ormurin langi (419)

2  The Stranglers - No More Heroes (327)

3  Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway (186)

4  Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You (160)

5-6 Janis Joplin - Move Over (148)

5-6 Shocking Blue - Venus (148)

7  Steely Dan - Realin in the Years (128)

8  Guns N´ Roses - Sweet Child O´ Mine (126)

9  Public Image Limited - Rise (115)

10 Spencer Davis Group - Keep on Running (103)

11 Doors - Light my Fire (85)

12 The Kinks - You Really Got Me (70)

13 The Byrds - Eight Miles High (69)

14 Echo & the Bunnymen - The Cutter (68)

15 Rage Against the Machine - Killing in the Name (66) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Botna ekkert í ţessum lista en er ánćgđur ađ sjá CCR ţarna!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.9.2016 kl. 22:01

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég er ađ reyna ađ átta mig á listanum.  Ţađ er ekki veriđ ađ velja bestu lögin eđa neitt slíkt.  Ţetta er ekki skođanakönnun.  Né heldur sölutölur.     

  Ţetta er ţannig ađ fólk hefur fyrir framan sig úrval flestallra helstu sívinsćlla laga rokksögunnar frá og međ 1964.  Upphafslag klassíska rokksins er jafnan skilgreint "You Really Got Me" međ The Kinks.  Lögin á síđunni eru ađ uppistöđu til sótt í lista yfir vinsćlustu/mest spiluđu lög í helstu útlendu útvarpsstöđvum sem skilgreina sig undir samheitiđ "classic rock".  

  Ćtla má ađ gestir Fésbókarsíđunnar renni yfir úrvaliđ og staldri ađeins viđ lög sem ţá langar til ađ rifja upp.  Vćntanlega lög sem ţeir hafa ekki heyrt í langan tíma.  Helmingur laganna á Topp 15 eru frá sjöunda áratugnum.  Ţađ segir einhverja sögu.  Ađeins topplagiđ er frá ţessari öld.  "Ormurin langi" kom út 2001 og var mest spilađa lag í íslensku útvarpi 2002.  Platan seldist í 4000 eintökum hérlendis og hefur veriđ í stöđugri sölu síđan.  

  Nćst yngsta lagiđ á listanum kom út 1992,  "Killing in the Name" međ Rage Against the Machine.  Ţađ var mest spilađa lag í íslensku útvarpi 1993.

  Til gamans má bćta viđ ađ lítiđ er um ađ gestir kvitti fyrir lögin međ "lćki".  Ţau sem hafa ţó uppskoriđ flest "like" eru ţessi međ CCR og Janis Joplin (8 "lćk" hvort).

Jens Guđ, 16.9.2016 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.