28.9.2016 | 08:48
Ég ber kennsl á íslenska bitvarginn
Ég sé ekki betur á ljósmynd af bitvarginum í Þýskalandi en að þar sé um íslenskan mann að ræða. Rammíslenskan í bæði föður- og móðurætt. Ég sé ekki betur en að hann sé í rammíslenska Sólstafa-bolnum sínum. Það er allt í fréttinni annað sem smellpassar við þann sem mér sýnist þetta vera. Sá er búsettur í Berlín. Hann er með þetta "attitude". Er þaulvanur svona uppákomum. Var í þungarokkshljómsveitum hérlendis áður en hann flutti út. Og með þetta síða hár. Ég hannaði "lógó" fyrir eina þeirra. Það eina sem passar ekki nákvæmlega er aldurinn. Þar munar um árið eða svo.
Í nánasta vinahópi mannsins eru menn mér sammála um hvern ræðir.
Er ekki nóg að Norðmenn séu stöðugt að stela af okkur Leifi Eiríkssyni og Eiríki rauða? Þurfa þeir líka að eigna sér bitvarginn í Berlín? Eða á Íslendingurinn í Berlín norskan tvífara?
![]() |
Árásarmaðurinn sagður norskur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Löggæsla, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Útvarpsraunir: mannlif,is ,, Ók með mótmælendur á húddinu ,, - mannlif.is ,, F... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Misritaði orðið hlunkur - Datt þetta með hlunkinn í hug einhver... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Hugsaði áðan þegar ég renndi í gegnum Lækjargötuna hvernig ég m... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, þegar stórt er spurt... jensgud 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Heyri eina útvarpsstöð oft kallaða Trumpstöðin. Hvaða útvarpsst... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Ingólfur, takk fyrir innleggið. jensgud 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Langbylgja, stuttbylgja og miðbylgja duga betur yfir langar veg... ingolfursigurdsson 4.10.2025
- Útvarpsraunir: OK, ég þekki fólk sem hlustar mun meira á Útvarp Sögu en ég og ... Stefán 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, ég tek undir flest þín orð. En ekki lýsingu á Hauki. ... jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Mitt mat er að Bylgjan bjóði upp á yfirburða morgun og síðdegis... Stefán 3.10.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 16
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 999
- Frá upphafi: 4162430
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 702
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þetta er hreinn og klár þjófnaður, að stela af okkur einni þjóðhetjunni enn.
Marta Gunnarsdóttir, 28.9.2016 kl. 09:03
Væri hægt kalla eftir nafninu á þessu sorglega eintaki af Íslending sem gerir okkur öllum skömm með þessu háttarlagi?
Sigurður Hrellir, 28.9.2016 kl. 09:54
Bitið aftan hægra
Snorri Hansson, 28.9.2016 kl. 10:44
Mike Tyson hvað ha!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 28.9.2016 kl. 12:02
Ég er mjög sár að maðurinn skuli nota mark föður míns heitins, (hálft af aftan hægra tvö stig aftan vinstra) eða hluta af því.
Þetta varðar næstum við vörumerkjastuld.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 28.9.2016 kl. 12:31
Áður en við frum að skammast út í berlínar-bitmanninn, skulum við hugsa eitt andartak hvort þetta vaær ekki þeim þýzkla sjálfum að kenna:
Kannski sagði hann "bitte," og okkar maður varð bara við því, ekki vitandi betur.
Það fylgir auðvitað ekki sögunni.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.9.2016 kl. 15:38
Marta, svo sannarlega!
Jens Guð, 29.9.2016 kl. 17:07
Sigurður, bíðum með það þangað til þangað til öll kurl eru komin til grafar.
Jens Guð, 29.9.2016 kl. 17:08
Snotti, ...og rifið vinstra.
Jens Guð, 29.9.2016 kl. 17:09
Sigurður I B, hann er ekki góð fyrirmynd né til eftirbreytni.
Jens Guð, 29.9.2016 kl. 17:10
Bjarni, þetta er grófgerður merkjastuldur.
Jens Guð, 29.9.2016 kl. 17:11
Ásgrímur, líkast til hittir þú naglann á höfuðið!
Jens Guð, 29.9.2016 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.