27.10.2016 | 10:35
Poppstjörnur á Alþingi
Stjórnmálamenn eru heilt yfir ástríðufullir tónlistarunnendur. Margir þeirra spila á hljóðfæri og flestir bresta í söng af litlu tilefni. Nægir að nefna Árna Johnsen, Róbert Marshall og Guðmund Steingrímsson. Hljómsveitin Upplyfting er skipuð Framsóknarmönnum og Gildran skipuð Vinstri-grænum. Besti flokkurinn var að uppistöðu til skipaður tónlistarfólki, sem og Björt framtíð. Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, var að senda frá sér glæsilega plötu með frumsömdum söngvum.
Fjöldi poppstjarna er í framboði til Alþingis núna á laugardaginn. Þar á meðal formaður Bjartrar framtíðar, Óttar Proppé. Hann leiðir listann í SV-kjördæmi og er söngvari hljómsveita á borð við Ham, Dr. Spock og Rass. Hinn söngvari Ham, Sigurjón Kjartansson, og bassaleikarinn, S. Björn Blöndal borgarfulltrúi, eru einnig á framboðslista Bjartrar framtíðar. Aðrir borgarfulltrúar, Karl Sigurðsson í Baggalúti og Einar Örn "Sykurmoli", eru líka á listanum.
Píanóleikarinn og Alþingismaðurinn Illugi Gunnarsson er í heiðurssæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík-suður. Hann hefur setið á Alþingi til margra ára og er menntamálaráðherra.
Á framboðslista Vinstri-grænna eru Björn Valur Gíslason, söngvari og gítarleikari Roðlaust og beinlaust; svo og gítarhetjurnar Gunnar Þórðarson og Björgvin Gíslason, að ógleymdum Ragnari Kjartanssyni og söngkonunni Sigríði Thorlacius.
Á framboðslista Samfylkingarinnar eru feðginin Margrét Gauja Magnúsdóttir og Magnús Kjartansson. Þau eru þekkt fyrir lagið "Sólarsamba". Það skoraði hátt í Söngvakeppni sjónvarpsins á níunda áratugnum. Magnús hefur spilað með mörgum þekktustu hljómsveitum landsins. Þar af Trúbroti, Óðmönnum, Júdas, Brimkló, Haukum og Brunaliðinu. Meðfram var hann bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Svala Björgvins og Þorsteinn Eggertsson eru ennfremur á framboðslista Samfylkingarinnar. Svala er í heimsþekktu hljómsveitinni Steed Lord. Þorsteinn er þekktur rokksöngvari. Var á sínum tíma kallaður "íslenskur Elvis" og söng síðar í hljómsveitinni Rokkbræðrum. Hann er afkastamesti textahöfundur landsins.
Á framboðslista Dögunar er hljómborðsleikarinn og söngkonan Ásthildur Cesil Þórðardóttir. Hún spilaði með ýmsum helstu danshljómsveitum Vestfjarða. Á landsvísu er hún kunnust fyrir kvennahljómsveitina Sokkabandið.
Á framboðslista Flokks fólksins eru Inga Sæland, Þollý Rósmundsdóttir og Sveinn Guðjónsson. Inga sló í gegn í X-factor fyrir nokkrum árum. Þollý heldur úti skemmtilegri blúshljómsveit kenndri við hennar nafn. Sveinn hefur spilað á hljómborð og sungið með mörgum hljómsveitum. Hæst ber Roof Tops.
Gítarleikarinn, söngvarinn og söngvahöfundurinn Lýður Árnason er á framboðslista Pírata.
Leiðtogi Alþýðufylkingarinnar, Þorvaldur Þorvaldsson, skemmtir með öguðum söng. Hann er mikill söngvari.
Eflaust er ég að gleyma einhverjum sem eiga heima í þessari samantekt. Ábendingar eru vel þegnar.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.11.2016 kl. 16:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Einhverntíma heyrði ég að ,, heilög Anna Marta ,, hafi verið a... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán, góður! jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug að blessuð konan hefði í ofur einfeldni sinni ... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Sigurður I B, hún var dugleg að hringja í mig, blessunin. En... jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Hafði hún ekki fyrst samband við þig?? sigurdurig 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Jóhann, ég tek undir þín orð! 1 jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Það færi betur á því að Utanríkisráðherra myndi hugsa eins vel ... johanneliasson 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 255
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 956
- Frá upphafi: 4137121
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 706
- Gestir í dag: 193
- IP-tölur í dag: 191
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.