Íslensk tunga

  Í dag er dagur íslenskrar tungu.  Honum er fagnađ um land allt.  Eđlilega.  Í dćgurmálaţáttum ljósvakamiđla er rćtt um íslenska tungu,  stöđu hennar í dag og í áranna rás.  Ljóđskáld sem fara vel međ íslenskt mál eru verđlaunuđ ásamt kjarnyrtum rithöfundum.  Dagur íslenskrar tungu veitir ađhald.  Knýr okkur til ađ staldra viđ og líta í eigin barm.  Velta fyrir okkur íslenskri tungu.

  Hvađa tunga er íslenskari en sú sem sleikir íslenskt gras alla daga?  Nagar Ísland af áfergju?  Blćs út af íslenskum gróđri frá ţví ađ vera smátt lamb upp í ađ verđa stór og stćđilegur gemlingur?  Ţađ er rammíslensk tunga.

íslensk tunga


mbl.is Sigurđur hlýtur verđlaun Jónasar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband