Wow til fyrirmyndar í vandrćđalegri stöđu

  Í gćrmorgun bloggađi ég á ţessum vettvangi um ferđalag frá Brixton á Englandi til Íslands.  Ég dró ekkert undan.  Ţađ gekk á ýmsu.  Ferđ sem átti ađ taka rösklega tvo klukkutíma teygđist upp í nćstum ţví sautján klukkutíma pakka.  

  Flug međ Wow átti ađ hefjast klukkan 10.45 fyrir tveimur dögum.  Brottför frestađist ítrekađ.  Um hádegisbil var farţegum tilkynnt ađ ţetta gengi ekki lengur.  Ţađ vćri óásćttanlegt ađ bíđa og hanga stöđugt á flugvellinum í Brixton.  Farţegum var bođiđ í glćsilegt hádegisverđarhlađborđ á Brixton hóteli.  Ţađ var alvöru veisla.  Á hlađborđinu var tekiđ tillit til grćnmetisjórtrara (vegan), fólks međ glúten-óţol og örvhentra.

  Í eftirrétt voru allskonar ljúffengar ostatertur og súkkulađiterta.  Fátt gerđist fram ađ kvöldmat.  Ţá var röđin komin ađ öđru og ennţá flottara hlađborđi.  Síđan fékk hver einstaklingur inneignarmiđa upp á 11 sterlingspund (1500 ísl. kr.) í flugstöđinni í Brixton.

  Eflaust var ţetta allt samkvćmt baktryggingum Wow.  Allt til fyrirmyndar.  Flugmađur Wow í Brixton olli vandrćđunum. Ćttingjar hans tóku hann úr umferđ.  Kannski vegna ölvunar hans.  Kannski vegna ölvunar ţeirra.  Kannski vegna alvarlegra vandamáls.  Sjálfsagt ađ sýna ţví skilning og umburđarlyndi.

  Ađrir starfsmenn Wow stóđu sig međ prýđi í hvívetna.  Allan tímann spruttu ţeir óvćnt upp undan borđum og út úr ósýnilegum skápum.  Stóđu skyndilega viđ hliđina á manni og upplýstu um stöđu mála hverju sinni.  Ţeir kölluđu ekki yfir hópinn heldur fóru eins og jó-jó á milli allra 200 farţega.  Gengu samviskusamlega úr skugga um ađ hver og einn vćri vel upplýstur um gang mála.  Til viđbótar vorum viđ mötuđ á sms-skilabođum og tölvupósti.

  Dćmi um vinnubrögđin:  Ţegar rútur mćttu á flugvöllinn til ađ ferja okkur yfir á Bristol-hótel ţá höfđu nokkrir farţegar - miđaldra karlar - fćrt sig frá biđskýli og aftur inn á flugstöđina.  Erindi ţeirra var ađ kaupa sér bjórglas (eđa kaffibolla) til ađ stytta stundir.  Ég spurđi rútubílstjóra hvort ađ ég ćtti ekki ađ skottast inn til ţeirra og láta vita ađ rúturnar vćru komnar.  "Nei," var svariđ.  "Far ţú inn í rútu.  Viđ sjáum um alla hina.  Viđ förum ekki fyrr en allir hafa skilađ sér.  Í versta falli látum viđ kalla eftir vanskilagemsum í hátalarakerfi flugstöđvarinnar."  

  Mínútu síđar sá ég bílstjórann koma út úr flugstöđinni međ kallana sem laumuđust í drykkina.

  Ég gef starfsfólki Wow hćstu einkunn fyrir ađdáunarverđa frammistöđu í óvćntri og erfiđri stöđu.  Ég ferđast árlega mörgum sinnum međ flugvél bćđi innan lands og utan.  Ófyrirsjáanleg vandamál koma af og til upp.  Stundum međ óţćgindum og aukakostnađi.  Á móti vegur ađ frávikin krydda tilveruna,  brjóta upp hversdaginn.  Eru ćvintýri út af fyrir sig.  Viđbrögđ starfsfólks flugfélaganna skipta miklu - mjög miklu - um ţađ hvernig mađur metur atburđarrásina í lok dags.  Í framangreindu máli skiluđu jákvćđ, fagleg og, já, fullkomin viđbrögđ starfsfólks Wow alsáttum farţega - ţrátt fyrir nćstum ţví sólarhringslanga röskun á flugi.            

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ gerir wow fyrir ţá sem missa af tengiflugi? 

Alfređ (IP-tala skráđ) 31.12.2016 kl. 22:02

2 Smámynd: Jens Guđ

Ég geng út frá ţví sem vísu ađ mađur gangi undir manns hönd viđ ađ leysa ţannig vandamál eins og best verđur á kosiđ.  Ćtla má ţó ađ í einhverju tilfelli hafi röskunin valdiđ erfiđum vandrćđum.

Jens Guđ, 1.1.2017 kl. 13:49

3 Smámynd: Már Elíson

Vandrćđa flugfélag - Tók alla verstu kosti Iceland Express međ sér í vođaferđ sína sem enn stendur. - Ekki á réttum tíma EINU SINNI á ferđalögum mínu, mörgum sinnum á ári. -

Ef ég hefđi um annađ félag ađ rćđa á ađal ferđaleiđ minni, ţá myndi ég skipta eins og skot. Óstundvísasta félag á Íslandi og ţó víđar vćri leitađ, og ef ég ţyrfti ađ treysta á tengiflug, yrđi WOW aldrei fyrir valinu. - Ekki veriđ til nćgur matur í vélum WOW í flest öllum ferđum mínum undan farin 2 ár. Ef ţeir byrja aftast, ţá er allt matarkyns búiđ áđur en 15.sćtaröđ er náđ og freyjugreyin yppa bara öxlum....Sorry !. - Starfsfólk og/eđa freyjur samt til fyrirmyndar og halda algerlega "kúlinu" í vandrćđalegum afsökunum sínum.

Már Elíson, 6.1.2017 kl. 19:42

4 Smámynd: Jens Guđ

Már,  ég ferđast ekki eins oft og ţú til útlanda.  Í hćsta lagi fimm sinnum á ári og oftast til Fćreyja.  Reynsla mín af Wow hefur veriđ góđ.  En vissulega hef ég orđiđ var viđ athugasemdir á borđ viđ ţínar.

Jens Guđ, 7.1.2017 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband