Mergjađar myndir. Hvernig gat ţetta gerst?

Međ slagbrand í framrúđu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Rauđi bíllinn vakti óhemju mikla athygli.  Ekki vegna skćrrauđa litarins heldur vegna slagbrands sem stendur út úr miđri framrúđu.  Bílstjórinn hafđi ekkert tekiđ eftir ţví sjálfur.  Enda liturinn í smekklegum stíl viđ ökutćkiđ.  Hann hefur ekki hugmynd um hvernig slagbrandurinn endađi ţarna.

skógarvörđur fann bíl uppi í einu trénu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Skógarvörđurinn var í sinni reglubundnu daglegu eftirlitsferđ um skóginn.  Ţá rakst hann á bíl uppi í einu trénu.  Engin ummerki fundust um ţađ hvernig bíllinn komst ţangađ.  Né heldur hver á gripinn.  Helst dettur mönnum í hug ađ bíllinn hafi falliđ úr vöruflutningaflugvél. 

á hárréttu augnabliki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Mánudagur leggst illa í suma.

menn sleppa ekki sunnudagsrúnti fjölskyldunnar ţó bíllinn sé smá dćldađur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Góđir feđur sleppa ekki sunnudagsrúnti fjölskyldunnar ţó ađ bíllinn sé međ smá dćld aftast á ţakinu.

einkennilega lagt á milli handriđs og rafmagnslínu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar skortur er á bílastćđum leggja útsjónasamir bíl sínum á ótrúlegustu stöđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Nú hefđi "kallinn sem reddar öllu" komiđ sterkur inn!! 

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.1.2017 kl. 18:53

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jens. Viđ erum víst mjög mörg utanvega-villtir "snillingar"? En nú koma víst fljótlega sjálfstýrandi bílar, og ţá verđum viđ líklega örugg á "réttri" braut:). Eđa ţannig:)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.1.2017 kl. 00:29

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahaha sammála ótrúlegar myndir. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.1.2017 kl. 15:43

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  hann vćri snöggur ađ kippa ţessu öllu í lag.  

Jens Guđ, 14.1.2017 kl. 09:13

5 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur,  mćl ţú manna heilust.  

Jens Guđ, 14.1.2017 kl. 09:15

6 Smámynd: Jens Guđ

Ásthildur Cesil,  takk fyrir innlitiđ.  

Jens Guđ, 14.1.2017 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband