25.1.2017 | 19:49
Það þarf að hafa kontról á óþörfu rápi
Girðingar og múrveggir hafa oft gefist vel. Fangelsi eru iðulega umlukin öflugum girðingum og múrveggjum. Stundum er rafmagni hleypt í girðinguna. Þetta dregur úr möguleikum óstöðugra á að brjótast inn í fangelsi, gera usla og fjölga föngum ótæpilega.
Um miðja síðustu öld gerðu Þjóðverjar tilraun með múrvegg. Þeir skiptu borginni Berlín í tvennt með honum. Hann kom í veg fyrir óþarft ráp á milli borgarhluta. Hitt er annað mál að fyrir hlálegan misskilning var múrinn rofinn seint á síðustu öld og allt fór í rugl.
Í Palestínu hefur verið reistur snotur aðskilnaðarmúr. Með honum hefur reglu verið komið á ólívurækt Palestínumanna. Þeim eru skammtaðir tilteknir dagar til að skottast í gegnum múrinn og tína ólívur. Nema landtökugyðingar séu búnir að kveikja í trjánum enn einu sinni.
Næst á dagskrá er múrveggur á milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Með honum verða Bandaríkin einangruð frá sunnanverðri Ameríku. Girt af. Ef einangrunarmúrinn gefst vel er næsta skref að reisa samskonar múr á milli Kanada og Bandaríkjunum. Í báðum tilfellum "flýja" mun fleiri Bandaríkjamenn yfir landamærin til Mexíkó og Kanada en öfugt. Það þarf að hafa kontról á þessu flakki.
Við munum reisa múr segir Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 26.1.2017 kl. 05:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 38
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111541
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Er ekki bara best að halda sig við "einiberjarunninn"!!
Sigurður I B Guðmundsson, 25.1.2017 kl. 22:00
Pink Floyd bera ábyrgð á þessum múrum. Punktur!
Wilhelm Emilsson, 26.1.2017 kl. 07:46
Jens. Orðið "múr" hefur eðlilega orðið að einhverri óhugnaðarmynd á hugarteikniforritinu í hausnum á flestum. Nútíma grannagarðs-sættandi landamæraeftirlit ætti að geta farið fram með einfaldari hætti. Það þarf væntanlega að hafa eitthvert eftirlit með lögum og reglum, ef slíkt laga/reglu-bókstafa-safn á að virka á friðsamlegan hátt.
Svakalegra með vatnspyntingaáhugann hjá þeim Trompuðu þarna vestra og víðar í veröldinni. Það er algjört brjálæði að leyfa vatnspyntingar og allar aðrar tegundir pyntinga, í mennskunnar, þróunar og siðmenntunar friðartilgangi.
Góða guðsorkan og allar góðar vættir stöðvi öll slík brjálæðis hugarfóstur hjá illskunnar andlega sjúku hugmyndafræðingum og ráðgjöfum heimsveldanna foringjanna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.1.2017 kl. 09:39
Sigurður I B, jú, ég mæli með einiberjarunninum.
Jens Guð, 26.1.2017 kl. 19:10
Wilhelm, einkum er Roger Waters sekur um það. Hinir Pink-floydararnir eru samsekir.
Jens Guð, 26.1.2017 kl. 19:12
væri ekki fínt að setja múr í Ártúnsbrekkuna svo 101 liðið sr ekki að skrönglast á hjólum og beinbrjóta sig í brekkunni ???
Erla Magna Alexandersdóttir, 26.1.2017 kl. 19:19
Anna Sigríður, pyntingar eru vanmetnar. Að því er mér skilst af sykurpabba slóvensku Melaníu.
Jens Guð, 26.1.2017 kl. 19:19
Erla Magna, jú.
Jens Guð, 26.1.2017 kl. 19:20
Brotavilji Roger Waters er einbeittur.
Wilhelm Emilsson, 26.1.2017 kl. 23:40
Vilhelm, það endar með því að hann verður látinn borga fyrir einangrunarmúrinn.
Jens Guð, 29.1.2017 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.