Íslensk gćlunöfn útlendra heimilisvina

 

  Íslendingar hafa löngum íslenskađ nöfn útlendinga.  Ekki allra útlendinga.  Alls ekki.  Eiginlega bara ţeirra útlendinga sem okkur líkar virkilega vel viđ.  Ţeirra sem viđ lítum á sem einskonar heimilisvini.  Dćmi um ţađ eru Prince Charles sem viđ köllum Kalla Bretaprins.  Annađ dćmi er Juan Carlos sem var lengst af kallađur Jóhann Karl Spánarkonungur.  

  Bandaríski rokkarinn Bruce Springsteen er iđulega kallađur Brúsi frćndi.  Í Bandaríkjunum er hann kallađur the Boss.  Kántrý-boltinn Johnny Cash er Jón Reiđufé.  Breska hljómsveitin the Beatles er Bítlarnir.  The Rolling Stones eru Rollingarnir.  John Lennon er Hinn eini sanni Jón.  Kántrý-söngonan Emmylou Harris er Emma frćnka.

  Bandaríski kvikmyndleikarinn John Wayne var ýmist kallađur Jón Vćni eđa Jón Vein.  Leikkonan Catherine Zeta Jones er kölluđ Kata Sćta-Jóns.  

  Nú höfum viđ eignast nýjan heimilisvin.  Hann er sá ljúfi og litríki forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku, Donald Trump.  Beinast liggur viđ ađ kalla gleđigjafann - á vinarlegum nótum - Dóna Trump.  Ekki Dóna Prump.              

donald  

            


mbl.is Einangrađur og finnst ađ sér ţrengt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Og ekki máttu gleyma henni Möggu Tótu frćnku.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 6.2.2017 kl. 21:17

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo voru líka búnar til vísur um suma kappa eins og t.d. ţessi:

Water water everywher

platan fćst í Vesturver.

Hana syngur hann Tommi Stíl

sem keyrir kassabíl!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.2.2017 kl. 10:21

3 identicon

 ,, Njáll Ungi " er nú nafn sem vert er ađ nefna í ţessu samhengi og sá kann nú ekki ađ meta hinn appelsínugula Dóna Trump frekar en ađrir vitibornir menn.

Stefán (IP-tala skráđ) 7.2.2017 kl. 18:45

4 Smámynd: Jens Guđ

Hólfur, já, ađ ógleymdri Járnfrúnni (Iron Maiden).

Jens Guđ, 7.2.2017 kl. 19:55

5 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  skemmtileg vísa. Ég hef ekki heyrt hana áđur.  

Jens Guđ, 7.2.2017 kl. 19:56

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  "I was married Neil Young," (Ung var ég gefin Njáli) er haft eftir Bergţóru í Njálu.  

Jens Guđ, 7.2.2017 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.