24.3.2017 | 10:32
Horfði á fótinn lengjast
Þessa dagana kryddar danskur kraftaverkapredikari tilveru Færeyinga. Hann heitir Hans Berntsen og fer eins og stormsveipur um eyjarnar með fyrirbænir og kraftaverk. Fréttamaðurinn Snorri Brend segir á Fésbók frá heimsókn sinni til predikarans á þriðjudaginn. Sá greindi þegar í stað að annar fóturinn væri nokkrum cm styttri en hinn. Það kallaði á bæn og kraftaverk.
Svo bænheitur var Hans að Snorri horfði með eigin augum á fótinn lengjast um 4 cm. Síðan hefur hann sofið værar um nætur en í langan tíma. Áður hafði hann ekki hugmynd um að fæturnir væru mislangir.
.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Trúmál, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 13
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 986
- Frá upphafi: 4161444
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 738
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Derren Brown tekur á þessu svindli :) https://www.youtube.com/watch?v=cpz_9_KalFY
DoctorE (IP-tala skráð) 24.3.2017 kl. 13:50
Ég hef trú á því að nefið hafi lengst á þessum ,, kraftaverkapredikara " fyrir framan bláeyga og trúgjarna færeyinga.
Snorri Óskarsson hvað ?
Stefán (IP-tala skráð) 24.3.2017 kl. 14:47
Ætli hann geti lengt á mér........stóru tánna!!!!!!!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 24.3.2017 kl. 17:27
Mér finnst Benny Hinn alltaf bestur.
https://www.youtube.com/watch?v=8kkgccLG1Gg
Wilhelm Emilsson, 25.3.2017 kl. 08:15
DoctorE, þú lætur að því liggja að danski predikarinn sé ekki allur þar sem hann er séður.
Jens Guð, 25.3.2017 kl. 14:49
Stefán, og var þó nefið stórt fyrir.
Jens Guð, 25.3.2017 kl. 14:49
Siguður I B, mér skilst að hann geti lengt allt.
Jens Guð, 25.3.2017 kl. 14:50
Wilhelm, hann er kóngurinn í þessum bransa.
Jens Guð, 25.3.2017 kl. 14:51
Ég heyrði einhverntíma svipaða sögu nema þá "lengdi" kraftaverkagaurinn fót hins um of, kannski um 4-5 cm. Fórnalamið tók hinsvegar ekki eftir því fyrr en runnið var af honum og tók þá eftir að hann hafði beðið um að lengja rangann fót, svo það var orðið nánast ómögulegt að standa í lappirnar. Daginn eftir þegar sá hinn ólánsami staulaðist niður í lobby á hótelinu til að biðja kraftaverkamanninn um að taka þetta til baka var hann farinn.
Siggi Lee Lewis, 25.3.2017 kl. 15:57
Siggi Lee, þetta hefur gerst oftar. Líka gerðist það eitt sinn um jól að sjóræningi með tréfót bað kraftaverkapredikara um að breyta honum í lifandi fót. Það var eins og við manninn mælt: Tréfóturinn varð umsvifalaust fagurgrænt jólatré með stórum greinum og þéttu barri. Gárungar voru snöggir að hengja á það allskonar jólaskraut. Þegar rann af sjóræningjanum eftir jól skammaðist hann sín og fjarlægði jólaskrautið af fætinum.
Jens Guð, 26.3.2017 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.