Horfđi á fótinn lengjast

  Ţessa dagana kryddar danskur kraftaverkapredikari tilveru Fćreyinga.  Hann heitir Hans Berntsen og fer eins og stormsveipur um eyjarnar međ fyrirbćnir og kraftaverk.  Fréttamađurinn Snorri Brend segir á Fésbók frá heimsókn sinni til predikarans á ţriđjudaginn.  Sá greindi ţegar í stađ ađ annar fóturinn vćri nokkrum cm styttri en hinn.  Ţađ kallađi á bćn og kraftaverk.  

  Svo bćnheitur var Hans ađ Snorri horfđi međ eigin augum á fótinn lengjast um 4 cm.  Síđan hefur hann sofiđ vćrar um nćtur en í langan tíma.  Áđur hafđi hann ekki hugmynd um ađ fćturnir vćru mislangir.  

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Derren Brown tekur á ţessu svindli :) https://www.youtube.com/watch?v=cpz_9_KalFY

DoctorE (IP-tala skráđ) 24.3.2017 kl. 13:50

2 identicon

Ég hef trú á ţví ađ nefiđ hafi lengst á ţessum ,, kraftaverkapredikara " fyrir framan bláeyga og trúgjarna fćreyinga.

Snorri Óskarsson hvađ ?

Stefán (IP-tala skráđ) 24.3.2017 kl. 14:47

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli hann geti lengt á mér........stóru tánna!!!!!!!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.3.2017 kl. 17:27

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Mér finnst Benny Hinn alltaf bestur.

https://www.youtube.com/watch?v=8kkgccLG1Gg

Wilhelm Emilsson, 25.3.2017 kl. 08:15

5 Smámynd: Jens Guđ

DoctorE,  ţú lćtur ađ ţví liggja ađ danski predikarinn  sé ekki allur ţar sem hann er séđur. 

Jens Guđ, 25.3.2017 kl. 14:49

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, og var ţó nefiđ stórt fyrir.

Jens Guđ, 25.3.2017 kl. 14:49

7 Smámynd: Jens Guđ

Siguđur I B,  mér skilst ađ hann geti lengt allt.

Jens Guđ, 25.3.2017 kl. 14:50

8 Smámynd: Jens Guđ

Wilhelm,  hann er kóngurinn í ţessum bransa.

Jens Guđ, 25.3.2017 kl. 14:51

9 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ég heyrđi einhverntíma svipađa sögu nema ţá "lengdi" kraftaverkagaurinn fót hins um of, kannski um 4-5 cm. Fórnalamiđ tók hinsvegar ekki eftir ţví fyrr en runniđ var af honum og tók ţá eftir ađ hann hafđi beđiđ um ađ lengja rangann fót, svo ţađ var orđiđ nánast ómögulegt ađ standa í lappirnar. Daginn eftir ţegar sá hinn ólánsami staulađist niđur í lobby á hótelinu til ađ biđja kraftaverkamanninn um ađ taka ţetta til baka var hann farinn.

Siggi Lee Lewis, 25.3.2017 kl. 15:57

10 Smámynd: Jens Guđ

Siggi Lee,  ţetta hefur gerst oftar.  Líka gerđist ţađ eitt sinn um jól ađ sjórćningi međ tréfót bađ kraftaverkapredikara um ađ breyta honum í lifandi fót.  Ţađ var eins og viđ manninn mćlt:  Tréfóturinn varđ umsvifalaust fagurgrćnt jólatré međ stórum greinum og ţéttu barri.  Gárungar voru snöggir ađ hengja á ţađ allskonar jólaskraut.  Ţegar rann af sjórćningjanum eftir jól skammađist hann sín og fjarlćgđi jólaskrautiđ af fćtinum.    

Jens Guđ, 26.3.2017 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband