12.8.2017 | 16:08
Poppmúsík ţessarar aldar verri en áđur
Allt var betra í gamla daga. Eđa ţannig. Ađ minnsta kosti er poppmúsík ţessarar aldar ekki svipur hjá sjón (ef svo má segja um músík) í samanburđi viđ eldri poppmúsík. Einhver gćti sagt ađ fullyrđinguna megi rekja til fortíđarţráar og fordóma í bland. Ţađ má vera. Ég hef reyndar alltaf haft bullandi fordóma gagnvart poppmúsík. Ţađ er ađ segja eftir ađ ćskuárum sleppti. Er ţó á síđustu árum orđinn víđsýnni og umburđarlyndari.
Hitt er annađ mál ađ kalt mat, beinn samanburđur á vinsćlustu dćgurlögum sjöunda áratugarins annarsvegar og hinsvegar vinsćlustu lögum ţessarar aldar leiđir í ljós mikinn mun. Nýju popplögin eru snöggtum einsleitari og flatari. Munur á hćstu og lćgstu hljóđum er lítill. Hljóđfćraleikur er fábrotinn tölvuhljómborđsheimur og trommuheili. Autotune geldir sönginn. Laglínur einhćfar. Orđaforđi í textum er naumur; bćđi í hverju lagi út af fyrir sig sem og í öllum lögunum til samans. Rámir söngvarar á borđ viđ Janis Joplin og Joe Cocker eiga ekki séns. Ţví síđur nett falskir söngvarar á borđ viđ Ian Dury eđa Vilhjálm Vilhjálmsson. Hvađ ţá sérstćđir söngvarar eins og Bob Dylan og Megas. Nýju söngvararnir á vinsćldalistunum hljóma allir eins.
Ein skýringin er sú ađ ţađ eru sömu mennirnir sem semja og framleiđa lungann af vinsćlustu dćgurlögunum í dag. Sá stórtćkasti er sćnskur. Hann heitir Max Martin. Á ţriđja tug laga hans hafa veriđ ţaulsetin í 1. sćti bandaríska vinsćldalistans (og vinsćldalista um allan heim). Einungis Paul McCartney og John Lennon eiga fleiri 1. sćtis lög. Alls hafa um 200 lög eftir Max veriđ á vinsćldalistunum. Hann á um 1000 lög á plötum stórstjarna. Flytjendur eru allt frá Britney Spears og Justin Bieber til Adelu og Pink ásamt tugum annarra.
Hlýđum á lag af vinsćlustu plötu heims fyrir sléttri hálfri öld. Ţetta er gjörólíkt verksmiđjupoppi ţessarar aldar. Ţarna er fjölbreytni í texta, lagi, söng, hljóđfćraleik og líflegri útsetningu. Blástur og strengjastrok spilađ af alvöru fólki en ekki plasthljómborđi. Lennon hefur ekki einu sinni fyrir ţví ađ rćskja sig áđur en söngurinn er hljóđritađur.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţetta minnir mig á..geggjađa búfrćđinginn sem varđ ađ hćtta ţví... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir ţessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţađ má ekki rétta "sumum" litlafingur, ţá taka ţeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 288
- Sl. sólarhring: 341
- Sl. viku: 1082
- Frá upphafi: 4118491
Annađ
- Innlit í dag: 228
- Innlit sl. viku: 842
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 198
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Rétt hjá ţér, Jens - Hörmungarstađa í poppmúsik búin ađ vera lengi viđ lýđi, allavega síđan um aldamót.
Már Elíson, 12.8.2017 kl. 17:23
Ertu búinn ađ gleyma "the nineties". Hryllingurinn sem ţá kom fram verđur ekki botnađur á okkar lífstíđ. Kajagoogoo, BoyGeorge og ţađ drasl er ţađ versta sem heimurinn hefur ţurft ađ sitja undir ever.
Bjarni (IP-tala skráđ) 12.8.2017 kl. 20:05
Eđa var ţađ eighties? Ţetta var slíkur viđbjóđur ađ ég hef reynt ađ gleyma ţessu. Svo má auđitađ bćta viđ Withney Houston sem hljőmađi eins og leikkona í klámmynd og Tina Turner sem var aldrei neitt án Ike, en sjálf líklega betur sett án kauđa.
Bjarni (IP-tala skráđ) 12.8.2017 kl. 20:15
Those were the days!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 12.8.2017 kl. 20:45
Már, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 12.8.2017 kl. 21:43
Bjarni, hnignunin hófst međ "skemmturunum" (hljóđgervlunum) á níunda áratugnum (80's).
Jens Guđ, 12.8.2017 kl. 21:47
Sigurđur I B, "gömlu dagana gefđu mér"!
Jens Guđ, 12.8.2017 kl. 21:48
Var ađ enda viđ ađ horfa á ţátt á ITV 1: The Nation´s Favourite Elvis Song. Held ađ ţađ sé ekki hćgt ađ toppa Elvis!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 12.8.2017 kl. 22:13
Sigurđur I B, Elvis var bomba (eđa eins og Bubbi hrópađi: B-O-B-A!). Rosalega góđur söngvari. Fyrstur hvítra söngvara til ađ brúka öskursöngstíl. Líka frábćr og raddsterkur í settlegri söng. Jafnframt fyrstur hvítra til ađ gera út á ekta blökkumannablús.
1955/6 voru afgerandi skörp skil á milli tónlistar svartra og hvítra í Bandaríkjum Norđur-Ameríku (ráđandi á heimsmarkađi). Presley máđi ţau út. Reyndar ćtlađi hann upphaflega ađ gera meira út á kántrý. Ţá vildi svo til ađ hann varđ fyrir ađkasti frá rasistum sem uppnefndu hann negrasleikju. Presley var litblindur á húđlit. Ţrátt fyrir ađ vera afskaplega ljúfur og kurteis ţá snöggfauk í hann viđ ađ vera úthrópađur negrasleikja. Hann tilkynnti hljómsveit sinni ađ henda öllum kántrýlögum og prógrammiđ yrđi alfariđ svartasti blús.
Jens Guđ, 12.8.2017 kl. 23:15
Alltaf gaman ađ svona pćlingum.
Bjarni, ţú átt viđ 80s, níunda áratuginn.
Jens, skemmtari finnst mér alltaf jafnskemmtilegt orđ.
Wilhelm Emilsson, 13.8.2017 kl. 00:41
Kannski er orsökin sú ađ smekkurinn fer dalandi. Ţađ er jú neitandans ađ ákveđa hvađ nćr vinsćldum og hvađ ekki.
Jósef Smári Ásmundsson, 13.8.2017 kl. 08:23
Vilhelm, skemmtari er virkilega skemmtilegt orđ. Ég veit ekki hvađ hann er kallađur í öđrum tungumálum.
Jens Guđ, 13.8.2017 kl. 10:44
Í svipinn man ég eftir tveimur góđum lögum frá 1995-2017. My Heart Will Go On, titillagi Titanic, sungiđ af Céline Dion og I Don't Want To Miss A Thing, međ Aerosmith, líka kvikmyndalag úr Armageddon.
Theódór Norđkvist, 13.8.2017 kl. 11:05
Jósef Smári, neytandinn velur og hafnar međ eyrunum fyrir rest. Ţađ er rétt. Hafandi numiđ auglýsingafrćđin í skóla og unniđ viđ fagiđ í tvo áratugi ţá ţekki ég ađ máliđ er ekki alveg svona einfalt. Útgáfufyrirtćkin, svokallađir plöturisar, mata markađinn. Ţau fjárfesta í ţeirri músík sem auđveldast er ađ markađssetja og selja međ hagnađi. Gífurlega háar upphćđir eru undir. Allt ađ 300 milljónir ísl. kr. er lagt í stakt dćmi. Grimm útvarpsspilun er keypt. Myndbandsspilun líka. Viđtöl og ađrar kynningar í stćrstu fjölmiđlum. Beinar og óbeinar auglýsingar út og suđur. Músíkinni er plantađ inn í kvikmyndir og vinsćlustu sjónvarpsţćtti. Íburđarmiklir hljómleikar (ţar sem músíkin er spiluđ úr tölvu og flytjandinn ţykist syngja). Auglýsingavörur á borđ viđ merkta skyrtuboli og annan fatnađ, veggmyndir, skartgripi, pennaveski og ađra minjagripi. Börn og annađ óharnađ ungt fólk er óvariđ fyrir holskeflunni.
Í grófum dráttum má segja ađ um heilaţvott sé ađ rćđa. Blankur kassagítarraulari úti í bć á ekki minnsta séns á ađ keppa viđ svona dćmi. Neytandinn heyrir aldrei hvađ hann hefur ađ bjóđa og getur ţess vegna ekki valiđ á milli (= kosiđ međ eyrunum).
Jens Guđ, 13.8.2017 kl. 11:08
Ég vil benda ţér Theódór Norđkvist sérstaklega á plöturnar Bends og OK Computer međ Radiohed. Ţćr komu út árin 1995 og 1997 og eru stútfullar af sterkum tónsmíđum og frábćrum flutningi. Ţađ eru vissulega 20 ár síđan ađ ţessar sterku plötur komu út og ég er sammála um hnignun tónlitar á ţví tímabili.
Stefán (IP-tala skráđ) 13.8.2017 kl. 13:46
Nýjasta plata Prefab sprout er góđ og örrugglega hćgt ađ mćla međ henni handa Tedda ţar sem mig grunar ađ hann sé hrifinn af kristilegri tónlist. Og fullt af öđrum tónlistarmönnum í dag sem aldrei heyrast á ljósvakamiđlum. Mađur verđur bara ađ leita af ţeim á netinu.
Jósef Smári Ásmundsson, 13.8.2017 kl. 15:20
Ég var ađ tala um tónlist sem hefur náđ einhverri spilun og inn á topplista, afsaka ađ ţađ kom ekki skýrt fram í byrjun. Radiohead var aldrei fyrir minn smekk, eiga ţeir einhver metsölulög? Hef svo sem heyrt mikiđ talađ um ţá.
Ég fletti Prefab Sprout upp á Wikipedia og sá hvergi minnst á ađ ţeir semji kristilega tónlist. Ég man eftir ţeim á níunda áratugnum. Ég hef ekki tíma til ađ leita eftir tónlistarmönnum sem eru ekki spilađir í útvarpi eđa sjónvarpi, ţó ég hlusti talvert á krákur (cover) af eldri slögurum á YouTube.
Theódór Norđkvist, 13.8.2017 kl. 16:18
Theódór (#13), ţađ koma út góđar plötur og góđ lög á hverju ári. Sumt gott nćr inn á vinsćldalista. Í pistlinum er vísađ til međaltalsins, summunnar.
Jens Guđ, 13.8.2017 kl. 18:34
Stefán, Radiohead er verulega góđ hljómsveit sem hefur sent frá sér mörg góđ lög og góđar plötur.
Jens Guđ, 13.8.2017 kl. 18:36
Ţađ óneitanlega vantar einhverja í yngri kanntinum hérna :) ég vildi óska ţess ađ ţađ vćri ég en svo er ekki. Ćtli okkur finnst ekki okkar eigin áratugur bestur, fyrir mig var ţađ 1980-1990, Metallica og Guns and Roses vćri hátindurinn sem verđa aldrei gamlir.
En, mér finnst margt áhugavert veriđ ađ gerast í tónlistar heiminum nýlega, mörg ţrćl fín lög ţó ađ ég skammast mín hálfpartinn fyrir ađ finnast sum ţeirra góđ en...góđ melódía er góđ melódía. Hérna eru nokkur dćmi um nýleg lög sem mér finnst ţrćl góđ:
https://www.youtube.com/watch?v=nlcIKh6sBtc
https://www.youtube.com/watch?v=nfWlot6h_JM
https://www.youtube.com/watch?v=F90Cw4l-8NY
https://www.youtube.com/watch?v=hT_nvWreIhg
Hérna er svo dćmi um ţađ sem mér finnst vera ađ tónlist í dag: https://www.youtube.com/watch?v=pB-5XG-DbAA hrćđilegt ađ hlusta á fullorđna menn syngja eins og tíu ára gamlar stelpur.
Mofi, 13.8.2017 kl. 20:29
Var ađ horfa á tónleika međ Adele, frá 2015. Hún er ágćt í lögum eins og Hello, ekki meira en ţađ samt. Fannst hún ná vel til áhorfenda, viđurkenndi ađ hún vćri taugaóstyrk.
Theódór Norđkvist, 13.8.2017 kl. 20:39
Ţetta er besta lagiđ međ Adele: https://www.youtube.com/watch?v=rYEDA3JcQqw Fyrir minn smekk ađ minnsta kosti.
Mofi, 13.8.2017 kl. 20:44
Síđasta öld var einstaklega gjöful á tónlist, og ekkert í kortunum sem slćr ţeirri öld viđ. Auđvitađ spilar ţar margt ínn í, en no matter what, viđ sem fengum ţau forréttindi ađ alast upp í ţessu ćvintýri, heyra og sjá ţetta gerast er ómetanlegt.
Jónas Ómar Snorrason, 13.8.2017 kl. 21:20
Poppiđ er dautt ! Lengi lifi Jazzinn https://www.youtube.com/watch?v=2GV5ybRDjHk
Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 14.8.2017 kl. 01:23
Hlustađu á textana á nýju plötunni Teodór. Forsprakki Prefab Sprout er sannkristinn kaţólikki. En satt ađ segja hef ég ekki kunningsskap á " kristilegri tónlist".
Jósef Smári Ásmundsson, 14.8.2017 kl. 07:31
Jósef Smári (# 16), af vinsćlum hljómsveitum eru liđsmenn U2 einna mest í ađ vísa í Biblíuna og rćđa trúmál. Söngvarinn Bono er kaţólikki. Mig minnir ađ einhver hinna sé mótmćlendatrúar. Vinkona ţeirra, Sinead O'Connor, er vígđ kaţólskur prestur (í söfnuđi sem Páfagarđur viđurkennir ekki). Helstu reggístjörnur heims syngja mikiđ um trúmál. Flestir eru í söfnuđi sem heitir Rastafarian og heldur sig viđ Gamla testamentiđ. Flestar hljómsveitir sem spila víkinga-metal syngja um norrćnu guđina. Reyndar eru liđsmenn ţeirra ekkert frekar ásatrúar heldur einungis áhugasamir um norrćna gođafrćđi. Til ađ mynda var ég á Ţjóđhátíđ í Eyjum fyrir nokkrum árum. Ţar spilađi bráđskemmtileg heimahljómsveit víkingametal. Er liđsmenn hljómsveitarinnar stigu á sviđ og kynntu sig ţá sögđust ţeir allir vera kristnir en textarnir vćru sóttir í norrćnu gođafrćđina.
Jens Guđ, 14.8.2017 kl. 17:59
Allir áratugar hafa eitthvađ gott - en poppiđ meiđir eyrun á međan áratugurinn stendur yfir.
1950-60 ţurfti mađur til dćmis ađ sitja undir endalausu do-wop suđi, frá 200 alveg nákvćmlega eins grúppum. Motown, sem allir eru svo hrifnir af var einsleitt trommubeat, allt samiđ í einhverjum kjallara í Detroit. Af gaur sem vann viđ ţađ í hjáverkum milli ţess sem hann formađi afturljós á Ford Falcon.
Á sama tíma voru guttar eins og Chuck Berry og Roy Orbison ađ spila. Og nú muna margir eftir ţeim, en enginn eftir ţessum Do-Wop guttum.
Svo kemur diskóiđ... 197eitthvađ. Fólk var fariđ ađ verđa leitt á ţví áđur en áratugurinn klárađist. Ţađ spiluđu 1000 bönd svoleiđis músík, og nú man enginn eftir neinu nema ABBA og Bee Gees.
Árin 1980-2000 mega svo eiga ţađ ađ ţađ er ekkert mikil einsleitni í ţví, ţó gćđin séu upp og ofan. Eins og ţau eru alltaf.
Svo ég held ađ ţetta sé bara spurning um ađ bíđa smá, og eftir 5 ár hafa allir gleymt versta suđinu.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.8.2017 kl. 18:01
Mofi (# 20), ég tek undir međ ţér ađ ţađ sé hrćđilegt ađ hlusta á Sam Smith (syngja eins og 10 ára stelpa).
Jens Guđ, 14.8.2017 kl. 18:05
Theódór (# 17), "stóru" plötur Radiohead seljast betur en einstök lög (smáskífur) ţeirra. Plöturnar seljast betur yfir lengri tíma en á útgáfudegi. Ţekktasta lag ţeirra er "Creep". Ţađ náđi inn á Topp 10 vinsćldalista víđa um heim. Međal annars 7. sćti breska listans og 2. sćti bandaríska listans (modern). Ţú kannast áreiđanlega viđ lagiđ ţegar ţú heyrir ţađ:
https://www.youtube.com/watch?v=XFkzRNyygfk
Annađ lag, No Surprises, náđi 4. sćti breska vinsćldalistans:
https://www.youtube.com/watch?v=u5CVsCnxyXg
Jens Guđ, 14.8.2017 kl. 18:25
Jónas Ómar, ţetta er svo sannarlega alveg rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 17.8.2017 kl. 16:11
Sigţór, rokkiđ fráleitt dautt. En lengi lifi djassinn!
Jens Guđ, 17.8.2017 kl. 16:12
Ásgrímur, ég vona ađ ţú sért sannspár.
Jens Guđ, 17.8.2017 kl. 16:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.