99 ára klippir 92ja ára

  Frá ţví snemma á síđustu öld hefur Fćreyingurinn Poul Olsen klippt háriđ á vini sínum,  Andrew Thomsen.  Ţeir bregđa ekki út af vananum ţrátt fyrir ađ Poul sé 99 ára.  Enda engin ástćđa til.  Ţrátt fyrir háan aldur hefur hann ekki (ennţá) klippt í eyra á vini sínum.  Hinsvegar fór ég eitt sinn sem oftar í klippingu hjá ungum hárskera.  Sá var viđ skál.  Kannski ţess vegna náđi hann á furđulegan hátt ađ blóđga annađ augnlokiđ á mér.

  Poul og Andrew eru tengdir fjölskylduböndum.  Poul er föđurbróđir eiginkonu Andrews.  Poul er ekki hárskeri heldur smiđur.  Jafnframt er hann höfundur hnífsins sem er notađur viđ ađ slátra marsvínum.  

  Eins gott ađ Poul sé hrekklaus.  Öfugt viđ mig sem ungan mann.  Ţá lét afi minn mig ćtíđ klippa sig.  Ég lét hann safna skotti í hnakka.  Hann vissi aldrei af ţví.  En skottiđ vakti undrun margra.

hárskeri  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Er hann ekki bara ađ tína lýs??!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 8.10.2017 kl. 19:39

2 Smámynd: Jens Guđ

Hann tínir ţćr í leiđinni.

Jens Guđ, 9.10.2017 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband