Heitustu sígrćnu rokklögin

  Fyrir sléttum tveimur árum setti ég upp Fésbókarsíđu undir heitinu "Classic Rock".  Ég hef póstađ inn á hana um 200 myndböndum međ jafn mörgum flytjendum.  Einungis ţekktasta "classic rokklagi" viđkomandi.  Síđan er međ á annađ ţúsund fylgjendur.  Ţađ segir ekki alla söguna.  Síđan er öllum opin.  Hver sem er getur spilađ myndböndin á henni. 

  Forvitnilegt hefur veriđ ađ fylgjast međ viđbrögđum.  Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á hvađa lög fengju bestar viđtökur.  Hér fyrir neđan er listi yfir lögin sem hafa oftast veriđ spiluđ á síđunni.  Til viđbótar spilun á ţeim á síđunni er vinsćlustu lögunum iđulega deilt yfir á heimasíđur notenda.  Ţar fá lögin vćntanlega fleiri spilanir.  

  Miđađ viđ mest spiluđu lög á síđunni má ráđa ađ gestir hennar séu komnir yfir miđjan aldur.  Lög frá sjöunda áratugnum og fyrri hluta ţess áttunda eru heitust. Viđ blasir ađ fólk á heima hjá sér plötur Bítlanna,  Stóns,  Led Zeppelin og Pink Floyd.  Ástćđulaust ađ spila lög ţeirra líka á netsíđu.  Heitustu lögin eru vćntanlega ţau sem fólk á ekki á plötu heima hjá sér en ţykir notalegt ađ rifja upp.

1.  Steelers Wheel - Stuck in the Middle of You: 588 spilanir   

 

2.  Týr - Ormurin langi: 419 spilanir

 

3.  Deep Purple - Smoke on the Water:  238 spilanir 

 

4.  Fleetwood Mac - Black Magic Woman:  192 spilanir

 

5.  Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway:  186 spilanir

 

6.  Status Quo - Rockin All Over the World:  180 spilanir

7.  Tracy Chapman - Give Me One Reason:  174 spilanir

8.  Bob Marley - Stir it Up:  166 spilanir

9.  Sykurmolarnir - Motorcycle Mama:  162 spilanir

10. Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You:  160 spilanir

11. Janis Joplin - Move Over:  148 spilanir

11. Shocking Blue - Venus:  148 spilanir

12. Jethro Tull - Aqualung:  145 spilanir

13. The Cult - Wild Flower:  144 spilanir

14. Bob Dylan - Subterranean Homesick Blues:  135 spilanir

15. Bruce Springsteen - Glory Days: 134 spilanir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fín músík ţetta til ađ hluta á hversdagslega, en passiđ ykkur bara á ţví ađ vekja ekki aumingja strćtisvagnabílstjórana međ of hátt stilltri músík. Sérstaklega ekki í Kópavogi ţar sem ţeir sofa vćrt á grćnum sem rauđum ljósum og bruna svo af stađ og aka yfir umferđareyjar og allt sem fyrir er ZZZZZZZZZZZZZZZZ

Stefán (IP-tala skráđ) 9.7.2018 kl. 19:51

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ţađ er góđur siđur ađ vekja aldrei strćtóbílstjóra.

Jens Guđ, 12.7.2018 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband