14.9.2018 | 04:53
Hvetja til sniðgöngu
Ég er ekki andvígur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Evrusjón. Þannig lagað. Hugmyndin með keppninni er góðra gjalda verð: Að heila sundraðar Evrópuþjóðir í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar. Fá þær til að hvíla sig frá pólitík og daglegu amstri. Taka þess í stað höndum saman og skemmta sér saman yfir léttum samkvæmisleik. Kynnast léttri dægurlagamúsík hvers annars.
Þetta hefur að mestu gengið eftir. Mörgum þykir gaman að léttpoppinu. Líka að fylgjast með klæðnaði þátttakenda, hárgreiðslu og sviðsframkomu. Söngvakeppnin er jól og páskar hommasamfélagsins.
Nú bregður svo við að fjöldi þekktra tónlistarmanna og fyrrum þátttakenda í Söngvakeppninni hvetur til þess að hún verði sniðgengin á næsta ári. Ég fylgist aldrei með keppninni og þekki því fá nöfn á listanum hér fyrir neðan. Þar má sjá nöfn Íslendinga, Daða Freys og Hildar Kristínar. Einnig nöfn fólks sem hefur aldrei nálægt keppninni komið, svo sem Roger Waters (Pink Floyd), Brian Eno, Leon Russelson, samísku Marie Boine og írska vísnasöngvarans Christy Moore.
L-FRESH The LION, musician, Eurovision 2018 national judge (Australia)
Helen Razer, broadcaster, writer (Australia)
Candy Bowers, actor, writer, theatre director (Australia)
Blak Douglas, artist (Australia)
Nick Seymour, musician, producer (Australia)
DAAN, musician, songwriter (Belgium)
Alain Platel, choreographer, theatre director (Belgium)
Marijke Pinoy, actor (Belgium)
Helmut Lotti, singer (Belgium)
Raymond Van het Groenewoud, musician (Belgium)
Stef Kamil Carlens, musician, composer (Belgium)
Charles Ducal, poet, writer (Belgium)
Fikry El Azzouzi, novelist, playwright (Belgium)
Erik Vlaminck, novelist, playwright (Belgium)
Rachida Lamrabet, writer (Belgium)
Slongs Dievanongs, musician (Belgium)
Chokri Ben Chikha, actor, theatre director (Belgium)
Yann Martel, novelist (Canada)
Karina Willumsen, musician, composer (Denmark)
Kirsten Thorup, novelist, poet (Denmark)
Arne Würgler, musician (Denmark)
Jesper Christensen, actor (Denmark)
Tove Bornhoeft, actor, theatre director (Denmark)
Anne Marie Helger, actor (Denmark)
Tina Enghoff, visual artist (Denmark)
Nassim Al Dogom, musician (Denmark)
Raske Penge, songwriter, singer (Denmark)
Nils Vest, film director (Denmark)
Britta Lillesoe, actor (Denmark)
Kaija Kärkinen, singer, Eurovision 1991 finalist (Finland)
Kyösti Laihi, musician, Eurovision 1988 finalist (Finland)
Kimmo Pohjonen, musician (Finland)
Manuela Bosco, actor, novelist, artist (Finland)
Pirjo Honkasalo, film-maker (Finland)
Tommi Korpela, actor (Finland)
Krista Kosonen, actor (Finland)
Martti Suosalo, actor, singer (Finland)
Virpi Suutari, film director (Finland)
Aki Kaurismäki, film director, screenwriter (Finland)
Pekka Strang, actor, artistic director (Finland)
Dominique Grange, singer (France)
Imhotep, DJ, producer (France)
Francesca Solleville, singer (France)
Elli Medeiros, singer, actor (France)
Alain Guiraudie, film director, screenwriter (France)
Gérard Mordillat, novelist, filmmaker (France)
Eyal Sivan, film-maker (France)
Dominique Delahaye, novelist, musician (France)
Philippe Delaigue, author, theatre director (France)
Michel Kemper, online newspaper editor-in-chief (France)
Michèle Bernard, singer-songwriter (France)
Gérard Morel, theatre actor, director, singer (France)
Daði Freyr, musician, Eurovision 2017 national selection finalist (Iceland)
Hildur Kristín Stefánsdóttir, musician, Eurovision 2017 national selection finalist (Iceland)
Mike Murphy, broadcaster, eight-time Eurovision commentator (Ireland)
Christy Moore, singer, musician (Ireland)
Charlie McGettigan, musician, songwriter, Eurovision 1994 winner (Ireland)
Mary Coughlan, singer (Ireland)
Robert Ballagh, artist, Riverdance set designer (Ireland)
Aviad Albert, musician (Israel)
Michal Sapir, musician, writer (Israel)
Ohal Grietzer, musician (Israel)
Yonatan Shapira, musician (Israel)
Danielle Ravitzki, musician, visual artist (Israel)
Assalti Frontali, band (Italy)
Moni Ovadia, actor, singer, playwright (Italy)
Vauro, journalist, cartoonist (Italy)
Pinko Toma Partisan Choir, choir (Italy)
Mari Boine, musician, composer (Norway)
Aslak Heika Hætta Bjørn, singer (Norway)
Nils Petter Molvær, musician, composer (Norway)
Jørn Simen Øverli, singer (Norway)
Nosizwe, musician, actor (Norway)
Bugge Wesseltoft, musician, composer (Norway)
Lars Klevstrand, musician, composer, actor (Norway)
Trond Ingebretsen, musician (Norway)
José Mário Branco, musician, composer (Portugal)
Francisco Fanhais, singer (Portugal)
Tiago Rodrigues, artistic director, Portuguese national theatre (Portugal)
Patrícia Portela, playwright, author (Portugal)
António Pedro Vasconcelos, film director (Portugal)
José Luis Peixoto, novelist (Portugal)
ŽPZ Kombinat, choir (Slovenia)
Lluís Llach, composer, singer-songwriter (Spanish state)
Marinah, singer (Spanish state)
Riot Propaganda, band (Spanish state)
Fermin Muguruza, musician (Spanish state)
Kase.O, musician (Spanish state)
Itaca Band, band (Spanish state)
Tremenda Jauría, band (Spanish state)
Teresa Aranguren, journalist (Spanish state)
Julio Perez del Campo, film director (Spanish state)
Nicky Triphook, singer (Spanish state)
Pau Alabajos, singer-songwriter (Spanish state)
Smoking Souls, band (Spanish state)
Olof Dreijer, DJ, producer (Sweden)
Karin Dreijer, singer, producer (Sweden)
Dror Feiler, musician, composer (Sweden)
Michel Bühler, singer, playwright, novelist (Switzerland)
Carmen Callil, publisher, writer (UK)
Caryl Churchill, playwright (UK)
Brian Eno, composer, producer (UK)
Peter Kosminsky, writer, film director (UK)
Paul Laverty, scriptwriter (UK)
Mike Leigh, writer, film and theatre director (UK)
Alexei Sayle, writer, comedian (UK)
Penny Woolcock, film-maker, opera director (UK)
Leon Rosselson, songwriter (UK)
Sabrina Mahfouz, writer, poet (UK)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Evrópumál, Sjónvarp, Útvarp | Breytt s.d. kl. 05:52 | Facebook
Athugasemdir
Góða fólkið er alltaf að verða betra og betra!!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 14.9.2018 kl. 10:00
Ójá. Sá yðar sem syndlaus er....
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 14.9.2018 kl. 11:58
Eina ástæðan fyrir því að ég vil hafa Eurovision áfram ( án þess að nenna yfirleitt að horfa á hana sjálfur ), er sú að mér finnst keppnin ákveðinn stuðningur við samkynhneigða karlmenn, sem enn er víða kúgaður hópur, sérstaklega í Austur Evrópu. Þetta er augljóslega mikil skemmtun fyrir þá og um leið sameinast Evrópa í stuðningi við kúgaðan minnihlutahóp. Gott á Putin og hans hyski.
Stefán (IP-tala skráð) 15.9.2018 kl. 16:06
Og vonda fólkið er alltaf að verða verra og verra, Sigurður. Bilið er alltaf að aukast í þessu eins og með launin.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 15.9.2018 kl. 18:07
Ég er ógeðslegur maður með hor í nös ... bæði ljótur og leiðinlegur. Með óvinsælar skoðinar á öllu og öllum.
Eins og kaninn segir "Opinions are like assholes, everybody's got one".
Og Kínverjar segja "pi hua" ... og Svíar líka, "skitsnack".
Ég? Hvað hefur Róm, nokkurn tíma gert fyrir okkur? byggt borgir? lagt götur? byggt skóla? Gefið okkur föt, börn og eitthvað að éta ... en ég spyr, hvað hefur Róm nokkurn tíma gert fyrir okkur? Gefið okkur vísindi? þekkingu? viðskipti? ríkidæmi?
Hvað höfum við nokkurn tíma, fengið af Rómverjum?
Örn Einar Hansen, 15.9.2018 kl. 20:13
Bjarne Örn, kaþólskan með allar sínar kreddur og öfgar og spilltu presta á einmitt sitt höfuðvígi í Róm.
Stefán (IP-tala skráð) 16.9.2018 kl. 11:48
Sigurður I B, og líka fallegra og fallegra.
Jens Guð, 16.9.2018 kl. 18:26
Sigurður Bjarklind, af því að ávarpið er í eintölu þá kemur aðeins einn til greina.
Jens Guð, 16.9.2018 kl. 18:28
Stefán (# 3), góður punktur.
Jens Guð, 16.9.2018 kl. 18:31
Jósef Smári, ég votta það.
Jens Guð, 16.9.2018 kl. 18:34
Bjarni Örn, þetta er frábær greining hjá þér á ástandinu.
Jens Guð, 16.9.2018 kl. 18:38
Stefán (# 6), góð ábending.
Jens Guð, 16.9.2018 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.