Leyndarmálin afhjúpuđ

  Hver hefur ekki velt ţví fyrir sér hvernig sólin liti út ef hún vćri blá?  Eđa hvernig útsýniđ vćri ef Júpíter vćri jafn nálćgt jörđinni og tungliđ?  Mér er ljúft og skylt ađ svipta hulunni af leyndarmálunum.  Ekki ađeins međ orđum heldur öllu heldur međ ljósmyndum.

  Sólin er á vinstri myndinni.

blá sóljúpíter 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ég hélt fyrst ađ ţetta vćri Orkupakkinn, kveikt á pakkanum á efri myndinni en slökkt á ţeirri neđri. cool

Ţorsteinn Briem, 30.5.2019 kl. 00:48

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú líđur mér miklu betur!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.5.2019 kl. 12:15

3 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  ég hafđi grun um ađ ţetta hefđi eitthvađ međ Orkupakkann ađ gera.  Vissi bara ekki hvernig.

Jens Guđ, 30.5.2019 kl. 20:13

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B, mér líka.

Jens Guđ, 30.5.2019 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.