27.1.2020 | 00:37
Hvađa Bítlar voru nánastir?
Svariđ viđ spurningunni er ekki augljóst í fljótu bragđi. Bítlarnir voru allir afar nánir lengst af. Ţeir voru bestu vinir hvers annars. Hnífur gekk ekki á milli ţeirra. Ţeir heldu hópinn í frítímum; héngu saman öllum tímum. Á hljómleikaferđum - eftir ađ ţeir slógu í gegn - fengu ţeir sitthvert hótelherbergiđ en söfnuđust alltaf saman í eitthvert eitt herbergiđ. Ţar var mikiđ grínast og mikiđ hlegiđ.
1957 hélt ţáverandi hljómsveit Johns Lennons, The Quarrymen, hljómleika í Liverpool. Hann var 16 ára. Paul McCartney var nýorđinn 15 ára. Hann heilsađi upp á John og spilađi fyrir hann nokkur lög. John hreifst af og bauđ honum í hljómsveitina.
Ţeir smullu saman; urđu samloka. Hófu ţegar ađ semja saman lög og texta. Ţeir vörđu öllum tímum saman. Ýmist viđ ađ semja eđa til ađ hlusta á plötur. Ţeir voru mestu ađdáendur og fyrirmynd hvors annars. Áreiđanlega taldi Paul ţá vera nánasta. Sennilega John líka.
Áđur en Paul gekk í The Quarrymen var besti vinur hans George Harrison. Hann var ári yngri og í sama skóla. Paul suđađi í John um ađ fá George í hljómsveitina. Lengi vel án árangurs. George fékk ţó ađ djamma af og til međ. Ţeir John kynntust, urđu miklir mátar og hann var fullráđinn í hljómsveitina voriđ 1958.
Innkoma Pauls og George kallađi á mannabreytingar. 1962 gekk Ringo Starr í hljómsveitina. Ţá hét hún The Beatles.
Ringo yfirgaf vinsćlustu ţáverandi hljómsveit Liverpool er hann gekk til liđs viđ Bítlana. Ţetta var áđur en ţeir urđu ţekktir og vinsćlir. Ringó elskađi ađ umgangast ţá og ţeir elskuđu glađvćrđ hans, húmor og trommuleik.
Af Bítlunum áttu John og Paul mest saman ađ sćlda. Ţeir sömdu og sungu söngvana, útsettu tónlistina og réđu ferđinni. Paul er stjórnsamur, ofvirkur og óţolinmóđur. Ţađ pirrađi George og Ringo er á leiđ og stjórnsemi Pauls óx. Hann vildi semja gítarsóló George og átti til ađ spila sjálfur á trommurnar. 1968 gekk Ringo á fund Johns og tilkynnti uppsögn. Hann upplifđi sig utanveltu. Ţađ tók John tvćr vikur ađ dekstra hann aftur í bandiđ.
Vinátta getur birst í örfínum smáatriđum. Á myndum standa Bítlarnir jafnan ţétt saman. Iđulega snertast ţeir međ höndunum. Ţeir eru svo miklir og nánir vinir ađ ţeir gefa hver öđrum ekki persónulegt rými. Persónulega rýmiđ nćr ađeins yfir hljómsveitina í heild. Algengast er ađ John og George séu hliđ viđ hliđ. Svo sem undantekningar ţar á. En viđ bćtist ađ ţegar Bítlarnir ferđuđust ţá sátu John og George alltaf saman, hvort sem var í flugvél, lest eđa bíl. Er Bítlarnir gistu í 2ja manna hótelherbergjum ţá deildu John og George alltaf saman herbergi. Eftir ađ Bítlarnir hćttu voru John og George í mestum samskiptum. Međal annars spilađi George á plötu Lennons Imagine. Hann lýsti yfir löngun til ađ ţeir John myndu stofna nýja hljómsveit og svo framvegis.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Breytt 10.10.2020 kl. 12:19 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1429
- Frá upphafi: 4118996
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1094
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Takk fyrir ţennan fróđleik. Aldrei tók ég eftir ţessu.
Sigurđur I B Guđmundsson, 27.1.2020 kl. 16:34
Sigurđur I B, ég hef gaman af ađ skođa svona hluti. Kannski af ţví ađ í auglýsingadeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands lćrđi ég myndrćnt táknmál sem vinnur međ undirmeđvitund áhorfandans. Svoleiđis er mikiđ notađ í auglýsingum.
Jens Guđ, 30.1.2020 kl. 15:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.