5.9.2020 | 06:23
Plötuumsögn
Titill: Seljan
Flytjandi: Jóhanna Seljan
Einkunn: ****
Reyđarfjörđur hefur aliđ af sér fjölda tónlistarmanna - ţó fram ađ álveri hafi ţorpiđ veriđ fámennt. Nefna má gítarleikarann Andra Frey (Bisund, Botnleđja, Fidel), trommufeđgana snjöllu og söngvarann Birki Fjalar (Bisund, Stjörnukisi, I Adapt, Celestine, Hellvar) og Viđar Júlí Ingólfsson (Frostmark, Jarlar); Einar Ágúst (Skítamórall) og fleiri. Ţar á međal Jóhönnu Seljan Ţóroddsdóttur. Hún er dúndurgóđ söngkona međ sterka tilfinningu fyrir djassi og blús. Sveiflast lipurlega á milli blíđra tóna og ţaninna raddbanda.
Ţessi fyrsta plata hennar geymir níu lög. Sjö ţeirra eftir hana sjálfa. Hin tvö eru annarsvegar eftir Jón Hafliđa Sigurjónsson og hinsvegar Bergstein Ţórsson. Allt saman flott lög.
Sjö textanna eru eftir Jóhönnu. Hinir eru úr smiđju Helga Ţórssonar og Halldórs Laxness. Textarnir klćđa lögin vel. Ég tel mig greina ađ lögin séu samin viđ textana. Ţeir eru ljóđrćnir. Fjalla um mannlegar tilfinningar: Söknuđ, vonir, ţrár, einmanaleika, ástarsorg... Ţeir eru ýmist á íslensku eđa ensku.
Jóhanna á ekki langt ađ sćkja skáldagáfuna. Afi hennar, Helgi Seljan, var landsfrćgur hagyrđingur. Hann skemmti áratugum saman međ söng og frumsömdum gamanvísum.
Tónlistin á plötunni er blanda af blús og ljúfum djassi. Góđ blanda. Hljóđfćraleikur er eđal. Valinn mađur í hverju rúmi: Birgir Baldursson á trommur, Jón Hafliđi Sigurjónsson á bassa, Jón Hilmar Kárason á gítar og Kjartan Valdemarsson á hljómborđ. Ţeir fá ađ njóta sín. Ţeir eru meira eins og hljómsveit heldur en "ađeins" undirleikarar. Ţegar gítarleikur er á hćsta flugi kemur Gary Moore upp í hugann.
Platan er pínulítiđ seintekin. Lögin eu ekki Ob-La-Di barnagćlur. Ţau eru fullorđins og vinna bratt á viđ hverja spilun. Ég elska ađ spila ţessa plötu. Vert er ađ geta ađ hljóđheimur hennar (sánd) er sérlega hreinn og tćr. Hlustandinn er nánast eins og staddur inni á stofugólfi hjá flytjendum. Ţetta er í alla stađi afskaplega vel heppnuđ, skemmtileg og notaleg plata. Hún er fjölbreytt en jafnframt međ sterkan heildarsvip.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 1.10.2020 kl. 19:24 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
Nýjustu athugasemdir
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni ađ orđa ţetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 26.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: "Sumir kunna ekki fótum sínum forráđ"........ johanneliasson 26.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 14
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 1187
- Frá upphafi: 4127712
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1013
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Seljan-ćttin er glćsileg!

Og ég gćti best trúađ ađ Miskunnsami Samherjinn hafi styrkt ţessa plötuútgáfu.
Ţorsteinn Briem, 5.9.2020 kl. 14:02
Steini, vissulega er Seljan-ćttin glćsileg. Ég ţekkti Helga heitinn Seljan vel. Hann var mikill húmoristi og vildi öllum vel. Hann tók óbeđinn ađ sér aldrađan heimagang minn, Jón Ţorleifsson (sem ég hef bloggađ um). Jón hafđi ekki stađiđ skil á skattskýrslum til áratuga og allt var í rugli hjá honum. Hann fékk ekki ellilífeyrisgreiđslur vegna ţessa. Helgi lagđi mikla vinnu í ađ koma málum Jóns á ţurrt land. Seint og síđarmeira fékk Jón - á tírćđisaldri - inni á elliheimili og fékk ellilífeyri. Ţökk sé Helga. Annađ mál er ađ Jón lenti strax í útistöđum viđ ađra vistmenn og borgađi aldrei fyrir dvölina. Haldnir voru margir fundar međ honum sem áttu ađ vera sáttafundar. En Jón gaf sig ekki. Hann vísađi bara á ađ Gvendur Jaki, óvinur sinn, ćtti ađ borga.
Samherjinn styrkti ekki plötuútgáfu Jóhönnu, ađ ţví er ég best veit. Hún var fjármögnuđ í gegnum Karolina.Found.
Jens Guđ, 5.9.2020 kl. 14:31
Gaman hvađ ţú fylgist vel međ íslenskri tónlist.
Sigurđur I B Guđmundsson, 6.9.2020 kl. 20:42
Sigurđur, ég er áhugamađur um íslenska tónlist. Og reyndar um tónlist yfir höfuđ. Á ensku kallast ţessi ástríđa "music lover". Ég ver miklum tíma í ađ hlusta á músík og lesa um músík. Til margra ára var ég áskrifandi ađ mörgum erlendum músíktímaritum. Í dag ligg ég yfir músíksíđum á netinu.
Jens Guđ, 6.9.2020 kl. 21:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.